Pau Victor sá um Real Madrid fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 09:30 Pau Victor er að standa sig vel með Barcelona á undirbúningstímabilinu en hér fagnar hann marki með Marc Casadó Getty/Rich Storry Barcelona vann 2-1 sigur á erkifjendum sínum í Real Madrid í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt. Þessi El Clasico var spilaður á MetLife leikvanginum í New Jersey þar sem úrslitaleikur næstu heimsmeistarakeppni verður spilaður árið 2026. Það þurfti reyndar að gera meira en klukkutíma hlé á leiknum vegna eldinga í nágrenninu en þá höfðu ellefu mínútur verið spilaðar. Hinn 22 ára gamli Pau Victor er heldur betur að minna á sig hjá Barcelona liðinu en hann skoraði fyrsta markið á móti Manchester City á þriðjudaginn og skoraði síðan bæði mörkin á móti Real Madrid í nótt. Fyrra markið skoraði Victor með skalla af stuttu færi á 42. mínútu eftir sendingu frá Robert Lewandowski en það síðara skoraði hann á 54. mínútu eftir sendingu frá Álex Valle. Nico Paz minnkaði muninn fyrir Real með skalla eftir hornspyrnu Arda Güler þegar átta mínútur voru eftir af leiknum. Það vantaði auðvitað fullt af leikmönnum í bæði lið. Hjá Barcelona voru Lamine Yamal og Ferran Torres enn að jafna sig eftir EM og þeir Ronald Araújo, Pedri, Gavi, Frenkie de Jong og Ansu Fati eru allir meiddir. Hjá Real Madrid þá eru Kylian Mbappé og Jude Bellingham auðvitað báðir að klára EM-fríið sitt. Það vantaði líka fleiri. Bæði liðin eiga einn leik eftir í Bandaríkjaferð sinni. Barelona mætir AC Milan á föstudaginn en Real Madrid spilar við Chelsea. Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Þessi El Clasico var spilaður á MetLife leikvanginum í New Jersey þar sem úrslitaleikur næstu heimsmeistarakeppni verður spilaður árið 2026. Það þurfti reyndar að gera meira en klukkutíma hlé á leiknum vegna eldinga í nágrenninu en þá höfðu ellefu mínútur verið spilaðar. Hinn 22 ára gamli Pau Victor er heldur betur að minna á sig hjá Barcelona liðinu en hann skoraði fyrsta markið á móti Manchester City á þriðjudaginn og skoraði síðan bæði mörkin á móti Real Madrid í nótt. Fyrra markið skoraði Victor með skalla af stuttu færi á 42. mínútu eftir sendingu frá Robert Lewandowski en það síðara skoraði hann á 54. mínútu eftir sendingu frá Álex Valle. Nico Paz minnkaði muninn fyrir Real með skalla eftir hornspyrnu Arda Güler þegar átta mínútur voru eftir af leiknum. Það vantaði auðvitað fullt af leikmönnum í bæði lið. Hjá Barcelona voru Lamine Yamal og Ferran Torres enn að jafna sig eftir EM og þeir Ronald Araújo, Pedri, Gavi, Frenkie de Jong og Ansu Fati eru allir meiddir. Hjá Real Madrid þá eru Kylian Mbappé og Jude Bellingham auðvitað báðir að klára EM-fríið sitt. Það vantaði líka fleiri. Bæði liðin eiga einn leik eftir í Bandaríkjaferð sinni. Barelona mætir AC Milan á föstudaginn en Real Madrid spilar við Chelsea.
Spænski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti