Er þetta vonlaust? Reynir Böðvarsson skrifar 4. ágúst 2024 18:01 Það er alltaf gaman að hitta gamla vini þótt á öndverðum meiði séu í pólitík, eða kanski aðallega þess vegna. Við höfum umgengist af og til í bráðum 40 ár, haft börn á svipuðum aldri og hittst bæði yfir sumartímann og svo yfir nýár. Það hefur alltaf verið ljóst að pólitískar skoðanir okkar fara ekki saman og höfum við þó getað talað um ýmislegt og stundum einfaldlega komist að samkomulagi um að ekki verði komist lengra í skoðanaskiptum að sinni. Viðhorfin einfaldlega óásættanleg. Þá hefur reynt á að finna veg út úr ógöngunum og brydda upp á einhverju nýju umræðuefni sem færi ekki endilega í sömu ógöngur eða jafnvel út í skurð. Þetta hefur tekist ágætlega í næstum fjóra áratugi og ég sé ekkert því til fyrirstöðu að halda því áfram á meðan báðir muna nafnið á hinum. Vinur minn er víðförull og hefur starfað í ferðamanna bransanum og sérhæft sig í sögu og menningar ýmissa landa, sérstaklega gamalla kólónía Evrópu. Jarðskjálftafræði, sem er mitt sérsvið er ekki auðvelt umræðuefni óinnsettra. Tónlist eða saga evrópskrar menningar hefur oft verið neyðarútgangurinn í samtölum þegar ekki var lengra komist vegna ágrenings í samtölum um þjóðfélagsmál, hvað varðar tónlistina hefur hvor um sig getað gefið hinum en ég hef meira verið móttakandi hvað varðar Evrópska menningu. Þó hefur það komið upp æ oftar að við erum ekki alveg sammála um söguskýringar og þegar ég fór að meira mæli að kynna mér ýmislegt í þessari sögu og þá ekki síst pólitíkina þá varð það ljóst að jafnvel þetta umræðuefni var eldfimt. Koloníalsagan varð að bitbeini. Þar var útsýnið hjá okkur félögum þegar við litum yfir söguna görsamlega andstætt; einsvegar hvað mig varðar yfirgangur vestrænnar menningar gagnvart öðrum menningarheimum og hinsvegar, frá viðhorfi vinar míns, nauðsynin að lyfta snauðum menningarheimum á æðra plan. Það sem fremst vakti mig til þess að skrifa þennan pistil er af tvennum toga; einsvegar mikilvægi þess að í gegnum lífið að geta umgengist fólk með mjög ólíkar skoðanir á þjóðfélagsmálum og hitt sem kanski er mikilvægara, að ekki láta skoðanir sem ganga gegnt þínum grundvallar réttlætistilfinningu hafa afgerandi áhrif. Ekki vera eins og lauf í vindi þegar kemur að réttlætistilfinningu. Þegar vinur minn fór að hampa Sverige Demokraterna í sænskri pólitík og opið kenna múslimum um hvernig ástandið er í heiminum þá verður ekki mikið lengra komist í samtali um mikilvæg mál. Þegar við tveir á áttræðisaldri höfum svo gjörólíka sýn á hvernig heimurinn er og hver ber ábyrgð á því sem miður fer er auðséð að þegar öllum kynslóðum er safnað þá er mikið sem bendir til spenningi í þjóðfélaginu. Hver og ein kynslóð hefur sína raunarsögu af því samfélagi sem hún ólst upp í. Ég hef reynt á mínu ferðalagi um gamla Austur-Þýskaland og Pólland að ná tali við ungt fólk, þau sem tala þokkalega ensku og þjónusta á veitingastöðum og hótelum. Það er ekki hægt að tala um að þau hafi bjarta sýn á framtíðina, flest eru þau þó með háskólagráðu og ættu að geta vænst góðs. Flest þeirra trúa ekki að þau komi til með að hafa það jafn gott eða betra en foreldrakynslóðin. Ég spurði einn Pólverja hversvegna hann væri svo svartsýnn á framtíðina? Hann svaraði að það væri ekkert gert fyrir ungu kynslóðirnar í Póllandi og að hann sæi ekki fyrir sér neitt slíkt heldur. Ég spurði hann þá hvort hann væri ánægður með nýu ríkisstjórnina sem vær þó hliðstæð EB gagnstætt þeirri gömlu. Hann hvaðst ekki vita hvort væri betra, sú gamla konservativa eða þessi nýja. Þá spurði ég hann hvað hans foreldrar fannst um þetta. Eitt er með því nýja og hitt með því gamla. Er það mamma þín sem er með því nýja? Já svaraði hann en gaf þó ekki upp hvoru foreldra á hann fylgdi. Mörg þeirra nefndu loftlagsmálin sem afgerandi ástæðu vonleysis þeirra gagnvart framtíðinni. Þetta er auðvitað ekki tölfræðilega marktæk mæling en gefur mér allavega þá tilfinningu að ungt fólk í þessum hluta heims er þreytt á þeirri pólitík sem viðhörf hefur verið og vill eitthvað nýtt. Nánast hvað sem er. Gamall, sem maður er orðin, fer maður að óttast að baráttan fyrir betri heimi sé vonlaus með öllu. Ég hugsa til barnabarnanna yngstu 2,5 ára og 8 mánaða og á erfitt með að hugsa mér að framtíð þeirra sé ekki trygg. Þessir sólargeislar lífsins horfa á afa sinn í algöru sakleysi með augu full af eftirvæntingu og þrá. Ég sé ekkert sem tryggt geti framtíð barnabarna minna annað en einhverskonar sósíalisma. Ekki þannig að brauð séu framleidd af ríkinu, ekki heldur matur á matvörustöðum, heldur allt sem hefur að gera með okkar öryggi sem félagsverur. Menntun, heilbrigði og auðvitað jöfn tækifæri til þess að njóta lífsins, syngja og dansa. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Reynir Böðvarsson Mest lesið Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ertu bitur? Björn Leví Gunnarsson skrifar Skoðun Er hægt að læra af draumum? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Afstæði Ábyrgðar Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Fjárhagslegt virði vörumerkja Elías Larsen skrifar Skoðun Við ákærum – hver sveik strandveiðisjómenn? Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun Þið voruð í partýinu líka! Gísli Sigurður Gunnlaugsson skrifar Skoðun Af hverju varð heimsókn framkvæmdastjóra ESB að NATO-fundi? Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Veimiltítustjórn og tugþúsundir dáinna barna Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar Skoðun Swuayda blæðir: Hróp sem heimurinn heyrir ekki Mouna Nasr skrifar Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar Skoðun Þetta er allt hinum að kenna! Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar Skoðun Sleppir ekki takinu svo auðveldlega aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Opið bréf til fullorðna fólksins Úlfhildur Elísa Hróbjartsdóttir skrifar Skoðun Vill Sjálfstæðisflokkurinn láta taka sig alvarlega? Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Undirbúum börnin fyrir skólann með hjálp gervigreindar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Enginn skilinn eftir á götunni Dagmar Valsdóttir skrifar Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hví borgar útgerðin – ekki malarnáman? Guðmundur Edgarsson skrifar Skoðun Vantraust Flokks fólksins á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun 48 daga blekking: Loforð sem leiðir til lögbrota? Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar Skoðun Málþóf á kostnað ungs fólks Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Ómeðvituð vörn í orðræðu – þegar vald ver sjálft sig Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Sjá meira
Það er alltaf gaman að hitta gamla vini þótt á öndverðum meiði séu í pólitík, eða kanski aðallega þess vegna. Við höfum umgengist af og til í bráðum 40 ár, haft börn á svipuðum aldri og hittst bæði yfir sumartímann og svo yfir nýár. Það hefur alltaf verið ljóst að pólitískar skoðanir okkar fara ekki saman og höfum við þó getað talað um ýmislegt og stundum einfaldlega komist að samkomulagi um að ekki verði komist lengra í skoðanaskiptum að sinni. Viðhorfin einfaldlega óásættanleg. Þá hefur reynt á að finna veg út úr ógöngunum og brydda upp á einhverju nýju umræðuefni sem færi ekki endilega í sömu ógöngur eða jafnvel út í skurð. Þetta hefur tekist ágætlega í næstum fjóra áratugi og ég sé ekkert því til fyrirstöðu að halda því áfram á meðan báðir muna nafnið á hinum. Vinur minn er víðförull og hefur starfað í ferðamanna bransanum og sérhæft sig í sögu og menningar ýmissa landa, sérstaklega gamalla kólónía Evrópu. Jarðskjálftafræði, sem er mitt sérsvið er ekki auðvelt umræðuefni óinnsettra. Tónlist eða saga evrópskrar menningar hefur oft verið neyðarútgangurinn í samtölum þegar ekki var lengra komist vegna ágrenings í samtölum um þjóðfélagsmál, hvað varðar tónlistina hefur hvor um sig getað gefið hinum en ég hef meira verið móttakandi hvað varðar Evrópska menningu. Þó hefur það komið upp æ oftar að við erum ekki alveg sammála um söguskýringar og þegar ég fór að meira mæli að kynna mér ýmislegt í þessari sögu og þá ekki síst pólitíkina þá varð það ljóst að jafnvel þetta umræðuefni var eldfimt. Koloníalsagan varð að bitbeini. Þar var útsýnið hjá okkur félögum þegar við litum yfir söguna görsamlega andstætt; einsvegar hvað mig varðar yfirgangur vestrænnar menningar gagnvart öðrum menningarheimum og hinsvegar, frá viðhorfi vinar míns, nauðsynin að lyfta snauðum menningarheimum á æðra plan. Það sem fremst vakti mig til þess að skrifa þennan pistil er af tvennum toga; einsvegar mikilvægi þess að í gegnum lífið að geta umgengist fólk með mjög ólíkar skoðanir á þjóðfélagsmálum og hitt sem kanski er mikilvægara, að ekki láta skoðanir sem ganga gegnt þínum grundvallar réttlætistilfinningu hafa afgerandi áhrif. Ekki vera eins og lauf í vindi þegar kemur að réttlætistilfinningu. Þegar vinur minn fór að hampa Sverige Demokraterna í sænskri pólitík og opið kenna múslimum um hvernig ástandið er í heiminum þá verður ekki mikið lengra komist í samtali um mikilvæg mál. Þegar við tveir á áttræðisaldri höfum svo gjörólíka sýn á hvernig heimurinn er og hver ber ábyrgð á því sem miður fer er auðséð að þegar öllum kynslóðum er safnað þá er mikið sem bendir til spenningi í þjóðfélaginu. Hver og ein kynslóð hefur sína raunarsögu af því samfélagi sem hún ólst upp í. Ég hef reynt á mínu ferðalagi um gamla Austur-Þýskaland og Pólland að ná tali við ungt fólk, þau sem tala þokkalega ensku og þjónusta á veitingastöðum og hótelum. Það er ekki hægt að tala um að þau hafi bjarta sýn á framtíðina, flest eru þau þó með háskólagráðu og ættu að geta vænst góðs. Flest þeirra trúa ekki að þau komi til með að hafa það jafn gott eða betra en foreldrakynslóðin. Ég spurði einn Pólverja hversvegna hann væri svo svartsýnn á framtíðina? Hann svaraði að það væri ekkert gert fyrir ungu kynslóðirnar í Póllandi og að hann sæi ekki fyrir sér neitt slíkt heldur. Ég spurði hann þá hvort hann væri ánægður með nýu ríkisstjórnina sem vær þó hliðstæð EB gagnstætt þeirri gömlu. Hann hvaðst ekki vita hvort væri betra, sú gamla konservativa eða þessi nýja. Þá spurði ég hann hvað hans foreldrar fannst um þetta. Eitt er með því nýja og hitt með því gamla. Er það mamma þín sem er með því nýja? Já svaraði hann en gaf þó ekki upp hvoru foreldra á hann fylgdi. Mörg þeirra nefndu loftlagsmálin sem afgerandi ástæðu vonleysis þeirra gagnvart framtíðinni. Þetta er auðvitað ekki tölfræðilega marktæk mæling en gefur mér allavega þá tilfinningu að ungt fólk í þessum hluta heims er þreytt á þeirri pólitík sem viðhörf hefur verið og vill eitthvað nýtt. Nánast hvað sem er. Gamall, sem maður er orðin, fer maður að óttast að baráttan fyrir betri heimi sé vonlaus með öllu. Ég hugsa til barnabarnanna yngstu 2,5 ára og 8 mánaða og á erfitt með að hugsa mér að framtíð þeirra sé ekki trygg. Þessir sólargeislar lífsins horfa á afa sinn í algöru sakleysi með augu full af eftirvæntingu og þrá. Ég sé ekkert sem tryggt geti framtíð barnabarna minna annað en einhverskonar sósíalisma. Ekki þannig að brauð séu framleidd af ríkinu, ekki heldur matur á matvörustöðum, heldur allt sem hefur að gera með okkar öryggi sem félagsverur. Menntun, heilbrigði og auðvitað jöfn tækifæri til þess að njóta lífsins, syngja og dansa.
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun
Skoðun Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir skrifar
Skoðun Bragðefni eru ekki vandamálið - Bann við þeim myndi skaða lýðheilsu Abdullah Shihab Wahid skrifar
Skoðun Skattar fyrst, svo allt hitt – og hagræðingin sem gleymdist Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Áfangasigur í baráttunni við hernaðinn gegn heimkynnum villta laxins Ingólfur Ásgeirsson,Árni Baldursson skrifar
Skoðun Þjóðþrifamálin sem stjórnarandstaðan fórnaði á altari útgerðanna Heimir Már Pétursson skrifar
Skoðun Þjórsá í hættu – Hvammsvirkjun og rof á náttúrulegu ástandi árinnar Gunnar Þór Jónsson skrifar
Skoðun Ég hef ofurtrú á manneskjunni í forvörnum og öryggi á bæjarhátíðunum Arnrún María Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Stúdentar eiga ekki að borga fyrir vanfjármögnun háskólanna Ármann Leifsson,María Björk Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Frá vinnuþræli til ríkisborgara: Ég er innflytjandi sem þið getið ekki losnað við Ian McDonald skrifar
Skoðun Tóbakslausar nikótínvörur - Tímabært að horfast í augu við staðreyndir Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar
Klassapróf fína fólksins – eða hvernig erfingjar kenna okkur að lifa Sigríður Svanborgardóttir Skoðun