Talsverð rigning í kvöld en styttir upp á morgun Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. ágúst 2024 19:05 Það hefur verið ansi blautt í dalnum. vísir/sigurjón Búist er við talsverðri rigningu í kvöld á Suðurlandi og í Vestmannaeyjum. Það styttir upp snemma í fyrramálið á frídegi verslunarmanna. Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að djúp lægð nálgist landið „okkar með tilheyrandi leiðindaveðri um allt land næsta sólarhringinn“. Það gangi í norðaustan hvassviðri eða storm syðst á landinu frá Öræfum og vestur undir Eyjafjöll. „Talsverð eða mikil rigning fylgir lægðinni á Suðausturlandi og Austfjörðum og má búast við miklu vatnsveðri þar um slóðir næsta sólarhringinn. Einnig verður mikil úrkoma á norðanverðum Ströndum á morgun. Auknar líkur á vatnavöxtum og skriðuföllum verða á þessum svæðum.“ Mikilvægt sé fyrir ferða- og útivistarfólk að fylgjast vel með veðurspám og -viðvörunum. Það lægirsunnan- og austanlands í fyrramálið, en að sama skapi ganfi í norðaustan hvassviðri norðvestantil, sem getur reynst varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. „Það dregur úr úrkomu sunnan- og austanlands annað kvöld, en ekki á Ströndum fyrr enn aðra nótt.“ Í Vestmannaeyjum sé „mikil óvissa“ í veðurspánum fyrir kvöldið „enda á mjög afmarkaður úrkomubakki að myndast nálægt eyjunni sem gæti skila mikilli úrkomu á skömmum tíma ef svo hittir á, en líklega má reikna með talsverðri rigningu um tíma í kvöld.“ „Á sama tíma gæti dregið úr vindi um stund, en um hálfgert svikalogn að ræða því von er á austan hvassviðri í nótt sem gæti valdið fólki í tjöldum vandræðum. Það lægir síðan snemma í fyrramálið, en það verður áfram dálítil bleyta allan daginn á morgun.“ Veður Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Sjá meira
Í tilkynningu frá Veðurstofunni segir að djúp lægð nálgist landið „okkar með tilheyrandi leiðindaveðri um allt land næsta sólarhringinn“. Það gangi í norðaustan hvassviðri eða storm syðst á landinu frá Öræfum og vestur undir Eyjafjöll. „Talsverð eða mikil rigning fylgir lægðinni á Suðausturlandi og Austfjörðum og má búast við miklu vatnsveðri þar um slóðir næsta sólarhringinn. Einnig verður mikil úrkoma á norðanverðum Ströndum á morgun. Auknar líkur á vatnavöxtum og skriðuföllum verða á þessum svæðum.“ Mikilvægt sé fyrir ferða- og útivistarfólk að fylgjast vel með veðurspám og -viðvörunum. Það lægirsunnan- og austanlands í fyrramálið, en að sama skapi ganfi í norðaustan hvassviðri norðvestantil, sem getur reynst varasamt fyrir ökutæki sem taka á sig mikinn vind. „Það dregur úr úrkomu sunnan- og austanlands annað kvöld, en ekki á Ströndum fyrr enn aðra nótt.“ Í Vestmannaeyjum sé „mikil óvissa“ í veðurspánum fyrir kvöldið „enda á mjög afmarkaður úrkomubakki að myndast nálægt eyjunni sem gæti skila mikilli úrkomu á skömmum tíma ef svo hittir á, en líklega má reikna með talsverðri rigningu um tíma í kvöld.“ „Á sama tíma gæti dregið úr vindi um stund, en um hálfgert svikalogn að ræða því von er á austan hvassviðri í nótt sem gæti valdið fólki í tjöldum vandræðum. Það lægir síðan snemma í fyrramálið, en það verður áfram dálítil bleyta allan daginn á morgun.“
Veður Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Fluttur á slysadeild eftir hópárás Innlent Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Veður Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Innlent Fleiri fréttir Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Sjá meira