Bandaríkjamenn unnu stórsigur og mæta Serbum í undanúrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. ágúst 2024 21:40 Devin Booker var stigahæstur Bandaríkjamanna. Marvin Ibo Guengoer - GES Sportfoto/Getty Images Bandaríska körfuboltalandsliðið tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum körfuboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í París er liðið vann afar öruggan 35 stiga sigur gegn Brasilíu. Brasilíska liðið komst yfir í tvígang í upphafi leiks, í stöðunni 2-0 og aftur í 4-2, en það var líka í eina skiptið sem liðið hafði forystuna. Bandaríkjamenn náðu mest 16 stiga forskoti í fyrsta leikhluta og í hálfleik var munurinn á liðunum 27 stig, staðan 63-36, Bandaríkjunum í vil. Bandaríska liðið gaf aðeins eftir í þriðja leikhluta, en forysta þeirra var þó aldrei nálægt því að vera í hættu. í Lokaleikhlutanum gáfu þeir í á nýjan leik og unnu að lokum öruggan 35 stiga sigur, 122-87. Devin Booker var stigahæstur í liði Bandaríkjamanna með 18 stig og á eftir honum kom Anthony Edwards með 17 stig. Stigahæsti maður vallarins kom hins vegar úr röðum brasilíska liðsins, en Bruno Caboclo skoraði 30 stig fyrir Brassana. Bandaríkjamenn eru þar með komnir í undanúrslit þar sem þeir mæta Serbum. Þá unnu Frakkar góðan níu stiga sigur gegn Kanada á sama tíma og mæta þeir Þjóðverjum í undanúrslitum. Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Brasilíska liðið komst yfir í tvígang í upphafi leiks, í stöðunni 2-0 og aftur í 4-2, en það var líka í eina skiptið sem liðið hafði forystuna. Bandaríkjamenn náðu mest 16 stiga forskoti í fyrsta leikhluta og í hálfleik var munurinn á liðunum 27 stig, staðan 63-36, Bandaríkjunum í vil. Bandaríska liðið gaf aðeins eftir í þriðja leikhluta, en forysta þeirra var þó aldrei nálægt því að vera í hættu. í Lokaleikhlutanum gáfu þeir í á nýjan leik og unnu að lokum öruggan 35 stiga sigur, 122-87. Devin Booker var stigahæstur í liði Bandaríkjamanna með 18 stig og á eftir honum kom Anthony Edwards með 17 stig. Stigahæsti maður vallarins kom hins vegar úr röðum brasilíska liðsins, en Bruno Caboclo skoraði 30 stig fyrir Brassana. Bandaríkjamenn eru þar með komnir í undanúrslit þar sem þeir mæta Serbum. Þá unnu Frakkar góðan níu stiga sigur gegn Kanada á sama tíma og mæta þeir Þjóðverjum í undanúrslitum.
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira