„Finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 6. ágúst 2024 21:51 Guðmundur Magnússon er fyrirliði Fram. Vísir/Hulda Margrét Fram tók á móti Stjörnunni í kvöld þegar sautjánda umferð Bestu deildarinnar hélt áfram göngu sinni. Eftir mikla baráttu voru það heimamenn í Fram sem höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu. „Leikurinn var þéttur og erfiður í fyrri hálfleik. Þeir voru að stjórna leiknum kannski en við fengum hættulegri færi og ákváðum í hálfleik að hækka aðeins tempóið hjá okkur og við náðum að gera það og vinnum á endanum,“ sagði Guðmundur Magnússon fyrirliði Fram eftir leikinn í kvöld. Fram mætti af krafti í þennan leik og sýndu strax að þeir ætluðu ekkert að gefa eftir í baráttunni. „Ef þú leyfir Stjörnunni að fá eitthvað smá pláss með boltann að þá refsa þeir þannig þú þarft að mæta strax í leik og vera klár og halda ákefðinni uppi því þeir eru gríðarlega orkumikið lið.“ Fram náði forystunni í leiknum með marki frá Denairo Daniels og sagði Guðmundur að það hafi verið mikilvægt að ná forystunni í kvöld. „Það var mjög mikilvægt að við myndum komast yfir því maður veit ekkert hvernig þeir kæmu, þeir eru að koma úr mjög erfiðu prógrammi og maður veit ekkert hvernig þeir hefðu brugðist við og hvort þeir hefðu haldið áfram að spila sinn bolta eða lagst niður eða hvað.“ „Við erum erfiðir þegar við komumst yfir og þeir skoruðu reyndar helvíti gott mark en sem betur fer þá endaði þetta okkar meginn.“ Fram átti flottan júlímánuð og byrja ágústamánuðinn vel. „Liðið er bara að halda áfram að þroskast eins og ég hef oft sagt áður að þá kemur Rúnar inn og er að koma með sína áherslupunkta og við þurfum að læra inn á þá og mér finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar og við ætlum okkur að halda áfram að gera það.“ Besta deild karla Fram Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. 6. ágúst 2024 18:31 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
„Leikurinn var þéttur og erfiður í fyrri hálfleik. Þeir voru að stjórna leiknum kannski en við fengum hættulegri færi og ákváðum í hálfleik að hækka aðeins tempóið hjá okkur og við náðum að gera það og vinnum á endanum,“ sagði Guðmundur Magnússon fyrirliði Fram eftir leikinn í kvöld. Fram mætti af krafti í þennan leik og sýndu strax að þeir ætluðu ekkert að gefa eftir í baráttunni. „Ef þú leyfir Stjörnunni að fá eitthvað smá pláss með boltann að þá refsa þeir þannig þú þarft að mæta strax í leik og vera klár og halda ákefðinni uppi því þeir eru gríðarlega orkumikið lið.“ Fram náði forystunni í leiknum með marki frá Denairo Daniels og sagði Guðmundur að það hafi verið mikilvægt að ná forystunni í kvöld. „Það var mjög mikilvægt að við myndum komast yfir því maður veit ekkert hvernig þeir kæmu, þeir eru að koma úr mjög erfiðu prógrammi og maður veit ekkert hvernig þeir hefðu brugðist við og hvort þeir hefðu haldið áfram að spila sinn bolta eða lagst niður eða hvað.“ „Við erum erfiðir þegar við komumst yfir og þeir skoruðu reyndar helvíti gott mark en sem betur fer þá endaði þetta okkar meginn.“ Fram átti flottan júlímánuð og byrja ágústamánuðinn vel. „Liðið er bara að halda áfram að þroskast eins og ég hef oft sagt áður að þá kemur Rúnar inn og er að koma með sína áherslupunkta og við þurfum að læra inn á þá og mér finnst við vera búnir að taka nokkur stór skref í sumar og við ætlum okkur að halda áfram að gera það.“
Besta deild karla Fram Stjarnan Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. 6. ágúst 2024 18:31 Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Leik lokið: Fram - Stjarnan 2-1 | Framarar stálu sigrinum í uppbótartíma Fram vann mikilvægan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í Bestu-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Magnús Þórðarson skoraði sigurmark heimamanna þegar komið var fram yfir venjulegan leiktíma. 6. ágúst 2024 18:31
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti