UFC-bardagakappi lifði af skotárás Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2024 08:09 UFC ferill Ramons Taveras hófst í janúar. getty/Jeff Bottari Bandaríski bardagakappinn Ramon Taveras lifði af skotárás fyrir utan heimili móður sinnar í Flórída. Taveras birti myndband af skotárásinni. Þar sést bíl ekið framhjá húsi móður hans og skotum hleypt af. Bróðir Taveras var myrtur í skotárás í Jacksonville fyrir fimm árum en morðingjarnir fundust aldrei. „Núna er ég nánast í sömu stöðu,“ skrifaði Taveras á Instagram. „Fjölskylda mín er óörugg og ég hef áhyggjur af börnunum mínum sem voru nálægt því að missa föður sinn, manneskju sem er að reyna að breyta lífi sínu. Það er sorglegt að ég finni mig knúinn til að yfirgefa borg sem mér þykir svo vænt um.“ Taveras tilkynnti atvikið en sagði að lögreglan hefði gert ráð fyrir að hann hefði nánast kallað árásina yfir sig. Hann segir það fjarri lagi. Hann trufli ekki neinn og sé fjölskyldumaður í dag. „Enginn er fullkominn og allir eiga sér fortíð. En ég hef breyst mikið frá því sem ég var fyrir tíu árum,“ skrifaði Taveras. „Það er skelfilegt að svona lagað gerist upp úr þurru. Þetta fær mig til að líta lífið og fjölskylduna öðrum augum. Þetta er daglegt brauð í þessari borg. Ég er ekki sá fyrsti og verð ekki sá síðasti.“ Taveras öðlaðist keppnisrétt í UFC í gegnum The Contender keppni Danas White. Hann sigraði Serhiy Sidey í fyrsta bardaga sínum í UFC í janúar. MMA Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira
Taveras birti myndband af skotárásinni. Þar sést bíl ekið framhjá húsi móður hans og skotum hleypt af. Bróðir Taveras var myrtur í skotárás í Jacksonville fyrir fimm árum en morðingjarnir fundust aldrei. „Núna er ég nánast í sömu stöðu,“ skrifaði Taveras á Instagram. „Fjölskylda mín er óörugg og ég hef áhyggjur af börnunum mínum sem voru nálægt því að missa föður sinn, manneskju sem er að reyna að breyta lífi sínu. Það er sorglegt að ég finni mig knúinn til að yfirgefa borg sem mér þykir svo vænt um.“ Taveras tilkynnti atvikið en sagði að lögreglan hefði gert ráð fyrir að hann hefði nánast kallað árásina yfir sig. Hann segir það fjarri lagi. Hann trufli ekki neinn og sé fjölskyldumaður í dag. „Enginn er fullkominn og allir eiga sér fortíð. En ég hef breyst mikið frá því sem ég var fyrir tíu árum,“ skrifaði Taveras. „Það er skelfilegt að svona lagað gerist upp úr þurru. Þetta fær mig til að líta lífið og fjölskylduna öðrum augum. Þetta er daglegt brauð í þessari borg. Ég er ekki sá fyrsti og verð ekki sá síðasti.“ Taveras öðlaðist keppnisrétt í UFC í gegnum The Contender keppni Danas White. Hann sigraði Serhiy Sidey í fyrsta bardaga sínum í UFC í janúar.
MMA Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira