„Orðið full langt síðan“ Valur Páll Eiríksson skrifar 8. ágúst 2024 14:30 Viktor Örlygur er klár í kvöldið. Vísir/Hulda Margrét „Mér líst bara mjög vel á þetta, ég held það séu allir klárir,“ segir Viktor Örlygur Andrason, leikmaður Víkings, um verkefni kvöldsins er Víkingar mæta Flora Tallinn í Sambandsdeild Evrópu. Víkingur og Flora Tallinn mætast klukkan 18:15 í kvöld. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það mæðir mikið á Víkingum þessa dagana og töluvert um meiðsli samhliða því. Æfingaálagið er því misjafnt þegar er leikið svo þétt. „Það er mismunandi eftir mönnum. Sumir taka meira en aðrir. Þeir sem spila minna taka kannski eina alvöru æfingu á milli og svo eru sumir sem gera það sem þeir eru vanir. Hvort sem það sé meðhöndlun eða hjóla aðeins inni,“ segir Viktor. Klippa: „Orðið fulllangt síðan“ En hverju búast Víkingar við frá eistneska liðinu? „Þeir eru líklega í 4-4-2 og verða svolítið þéttir. Það hentar okkur alveg vel að spila á móti 4-4-2, við þekkjum það kerfi inn og út. Við vitum bæði hvar við getum meitt þá og hvað við þurfum að passa. Við erum bara vel stemmdir og ætlum að eiga góðan leik,“ „Við viljum halda í boltann og munum reyna að stjórna leiknum þannig. Það er spurning hvort þeir reyni að pressa á okkur eða hvort þeir reyni að halda bara og ná í góð úrslit. Við þurfum að nýta heimavöllinn með fulla stúku,“ segir Viktor Örlygur. Víkingur leitar fyrsta heimasigursins í Evrópukeppni í ár og menn eru staðráðnir í því að skila slíkum í höfn í kvöld. „Það er kominn tími. Það er orðið fulllangt síðan það vannst sigur hérna. Það er eitthvað sem við stefnum á.“ Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Víkingur og Flora Tallinn mætast klukkan 18:15 í kvöld. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Það mæðir mikið á Víkingum þessa dagana og töluvert um meiðsli samhliða því. Æfingaálagið er því misjafnt þegar er leikið svo þétt. „Það er mismunandi eftir mönnum. Sumir taka meira en aðrir. Þeir sem spila minna taka kannski eina alvöru æfingu á milli og svo eru sumir sem gera það sem þeir eru vanir. Hvort sem það sé meðhöndlun eða hjóla aðeins inni,“ segir Viktor. Klippa: „Orðið fulllangt síðan“ En hverju búast Víkingar við frá eistneska liðinu? „Þeir eru líklega í 4-4-2 og verða svolítið þéttir. Það hentar okkur alveg vel að spila á móti 4-4-2, við þekkjum það kerfi inn og út. Við vitum bæði hvar við getum meitt þá og hvað við þurfum að passa. Við erum bara vel stemmdir og ætlum að eiga góðan leik,“ „Við viljum halda í boltann og munum reyna að stjórna leiknum þannig. Það er spurning hvort þeir reyni að pressa á okkur eða hvort þeir reyni að halda bara og ná í góð úrslit. Við þurfum að nýta heimavöllinn með fulla stúku,“ segir Viktor Örlygur. Víkingur leitar fyrsta heimasigursins í Evrópukeppni í ár og menn eru staðráðnir í því að skila slíkum í höfn í kvöld. „Það er kominn tími. Það er orðið fulllangt síðan það vannst sigur hérna. Það er eitthvað sem við stefnum á.“
Víkingur Reykjavík Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti