Yfirburðir Bandaríkjanna halda áfram en tæpt var það Siggeir Ævarsson skrifar 11. ágúst 2024 17:57 Leikmenn Bandaríkjanna fagna í leikslok vísir/Getty Bandaríska kvennalandsliðið í körfubolta vann sín áttundu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í röð í dag þegar liðið lagði Frakkland með minnsta mun í spennuleik, 67-66. Leikurinn í dag var engin skotsýning og engu líkara en bandaríska liðið væri fast í lága drifinu. Jafnt var á öllum tölum í hálfleik, 25-25. Heimakonur byrjuðu þriðja leikhlutann af krafti og náðu upp tíu stiga forskoti, 35-25 en tveir þristar frá Kelsey Plum breyttu stöðunni í 35-33. Eftir það var leikurinn í járnum þar sem liðið skiptust á að leiða með örfáum stigum. Bandaríkin náðu mest fjögurra stiga forskoti í lokin en Gabby Williams setti þrist þegar fimm sekúndur voru eftir og staðan 65-64. Kahleah Copper fór þá á vítalínuna og setti bæði með þrjár sekúndur á klukkunni og tíminn hlaupinn frá Frökkum Það var þó ekki síst frammistaða A'ja Wilson sem skóp sigur Bandaríkjanna í dag en hún skilaði 21 stigi, 13 fráköstum og fjórum vörðum skotum. They needed a Hero, A’ja showed up. 🦸♀️#Paris2024 x #Basketball pic.twitter.com/qhcZVrEqVi— FIBA (@FIBA) August 11, 2024 Frakkar munu eflaust naga sig í handabökin í kvöld yfir lélegri skotnýtingu fyrir utan þriggjastiga línu. Liðið skaut 36 þristum en aðeins sjö þeirra rötuðu niður. Þá fór bandaríska liðið ansi oft á vítalínuna eða 27 sinnum, sem er það mesta sem eitt lið hefur tekið af vítum í úrslitaleik Ólympíuleikanna. Þetta var eins og áður sagði átti sigur Bandaríkjanna í úrslitaleik Ólympíuleikanna í röð, og sá tíundi alls. Liðið hefur ekki tapað leik á Ólympíuleikunum í 32 ár og hefur unnið 61 leik í röð. Bam Adebayo og LeBron James létu sig ekki vanta, og LeBron mætti með gullið. Carmelo Anthony var að sjálfsögðu líka á staðnumvísir/Getty Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Leikurinn í dag var engin skotsýning og engu líkara en bandaríska liðið væri fast í lága drifinu. Jafnt var á öllum tölum í hálfleik, 25-25. Heimakonur byrjuðu þriðja leikhlutann af krafti og náðu upp tíu stiga forskoti, 35-25 en tveir þristar frá Kelsey Plum breyttu stöðunni í 35-33. Eftir það var leikurinn í járnum þar sem liðið skiptust á að leiða með örfáum stigum. Bandaríkin náðu mest fjögurra stiga forskoti í lokin en Gabby Williams setti þrist þegar fimm sekúndur voru eftir og staðan 65-64. Kahleah Copper fór þá á vítalínuna og setti bæði með þrjár sekúndur á klukkunni og tíminn hlaupinn frá Frökkum Það var þó ekki síst frammistaða A'ja Wilson sem skóp sigur Bandaríkjanna í dag en hún skilaði 21 stigi, 13 fráköstum og fjórum vörðum skotum. They needed a Hero, A’ja showed up. 🦸♀️#Paris2024 x #Basketball pic.twitter.com/qhcZVrEqVi— FIBA (@FIBA) August 11, 2024 Frakkar munu eflaust naga sig í handabökin í kvöld yfir lélegri skotnýtingu fyrir utan þriggjastiga línu. Liðið skaut 36 þristum en aðeins sjö þeirra rötuðu niður. Þá fór bandaríska liðið ansi oft á vítalínuna eða 27 sinnum, sem er það mesta sem eitt lið hefur tekið af vítum í úrslitaleik Ólympíuleikanna. Þetta var eins og áður sagði átti sigur Bandaríkjanna í úrslitaleik Ólympíuleikanna í röð, og sá tíundi alls. Liðið hefur ekki tapað leik á Ólympíuleikunum í 32 ár og hefur unnið 61 leik í röð. Bam Adebayo og LeBron James létu sig ekki vanta, og LeBron mætti með gullið. Carmelo Anthony var að sjálfsögðu líka á staðnumvísir/Getty
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Fleiri fréttir 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum