Bótagreiðslur til Íslendinga almennt hærri Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. ágúst 2024 17:06 Diljá Mist þingmaður Sjálfstæðisflokksins kallaði eftir upplýsingunum frá fjármálaráðherra. Vísir/Vilhelm Tilfærslur ríkisins til fólks með erlent ríkisfang eru að meðaltali lægri en til fólks með íslenskt ríkisfang. Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn frá Diljá Mist Einarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um tölfræði um tekjur fólks eftir þjóðerni sem var birt á vef Alþingis í gær. Tilfærslurnar sem tekið er tillit til í þeim gögnum sem fjármálaráðherra birtir eru vaxtabætur, barnabætur, atvinnuleysisbætur, húsnæðisbætur, greiðslur frá Tryggingastofnun svo sem ellilífeyrir og félagslegur stuðningur. Á grafi sem ráðuneytið birti eru meðaltilfærslur sýndar eftir ríkisfangi og aldri. Greiðslurnar eru mestar til Íslendinga eftir því sem aldur hækkar. Þar má telja fullvíst að lífeyrisgreiðslur spili stóran þátt. Þar sést að fólk með evrópskt ríkisfang fær talsvert minni bætur en fólk með íslenskt en þar á milli er fólk með annað ríkisfang. Í svarinu kemur einnig fram að ráðstöfunartekjur og eignir fólks með íslenskt ríkisfang eru umtalsvert hærri en hjá öðrum hópum sem og skuldir og hrein eign. Fjármála- og efnahagsráðuneytið býr yfir gögnum úr álagningarskrá Skattsins fyrir alla framteljendur landsins frá árinu 2004. Þessar skrár hafa að geyma ítarlegar upplýsingar um eignir og skuldir einstaklinga ásamt tilkteknum skattgreiðslum. Í skránni eru ýmsar bakgrunnsbreytur, þar á meðal eru upplýsingar um ríkisfang. Ráðuneytið býr þannig yfir upplýsingum um tekjur, eignir, skuldir og tilteknar skattgreiðslur eftir ríkisfangi. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið leiðrétt. Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Innflytjendamál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Sjá meira
Þetta kemur fram í svari við fyrirspurn frá Diljá Mist Einarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, um tölfræði um tekjur fólks eftir þjóðerni sem var birt á vef Alþingis í gær. Tilfærslurnar sem tekið er tillit til í þeim gögnum sem fjármálaráðherra birtir eru vaxtabætur, barnabætur, atvinnuleysisbætur, húsnæðisbætur, greiðslur frá Tryggingastofnun svo sem ellilífeyrir og félagslegur stuðningur. Á grafi sem ráðuneytið birti eru meðaltilfærslur sýndar eftir ríkisfangi og aldri. Greiðslurnar eru mestar til Íslendinga eftir því sem aldur hækkar. Þar má telja fullvíst að lífeyrisgreiðslur spili stóran þátt. Þar sést að fólk með evrópskt ríkisfang fær talsvert minni bætur en fólk með íslenskt en þar á milli er fólk með annað ríkisfang. Í svarinu kemur einnig fram að ráðstöfunartekjur og eignir fólks með íslenskt ríkisfang eru umtalsvert hærri en hjá öðrum hópum sem og skuldir og hrein eign. Fjármála- og efnahagsráðuneytið býr yfir gögnum úr álagningarskrá Skattsins fyrir alla framteljendur landsins frá árinu 2004. Þessar skrár hafa að geyma ítarlegar upplýsingar um eignir og skuldir einstaklinga ásamt tilkteknum skattgreiðslum. Í skránni eru ýmsar bakgrunnsbreytur, þar á meðal eru upplýsingar um ríkisfang. Ráðuneytið býr þannig yfir upplýsingum um tekjur, eignir, skuldir og tilteknar skattgreiðslur eftir ríkisfangi. Fyrirsögn fréttarinnar hefur verið leiðrétt.
Alþingi Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Innflytjendamál Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Innlent Fleiri fréttir Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Sjá meira