Að gráta í rigningunni - og dansa Jón Þór Ólafsson skrifar 15. ágúst 2024 21:30 Gamalt spakmæli segir að: „Breyting orsakar ekki þjáningu, að streitast á móti breytingu orsakar þjáningu.“- Að blotna í rigningu getu verið óþægilegt, en það að streitast á móti upplifuninni getur gert hana miklu óþægilegri. Andstæðan við það að streitast á móti upplifun er kallað „willingness” í sálfræði - að raunverulega vilja upplifa það sem er til staðar, þó það sé óþægilegt. - (Hvað væri góð þýðing á “willingnes”?) „Willingness” að upplifa óþægilegar tilfinningar getur mjög fljótt gert þær léttbærari, og til lengri tíma þá virðist það líka vera nauðsynlegt til að festast ekki í erfiðum tilfinninga flækjum og geta leyst úr þeim sem eru komnar í hnút. Þegar við höfum fengið nóg af því að bæla eða flýja tilfinningaleg óþægindi, með tilheyrandi þunglyndi, kvíða, áráttu, fíkn og kulnun, þá fáum við kannski tækifæri til að prófa “Willingness” - og gráta í rigningunni - og dansa - og finna meira frelsi til að líða betur. Höfundur er sálfræðinemi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Af hverju eru kennarar að fara í verkfall? Anton Már Gylfason Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson Skoðun Val Vigdísar Skúli Ólafsson Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson Skoðun Friður á jörðu Þröstur Friðfinnsson Skoðun Skoðun Skoðun Val Vigdísar Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Friður á jörðu Þröstur Friðfinnsson skrifar Skoðun Af hverju eru kennarar að fara í verkfall? Anton Már Gylfason skrifar Skoðun Opið bréf til Íslandspósts ohf. Gróa Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Gaza getur ekki beðið lengur Hjálmtýr Heiðdal,Magnús Magnússon skrifar Skoðun Ísland yrði betra með aðild að Evrópusambandinu Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun SVEIT – Kastið inn handklæðinu Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Skjáfíkn - vísindi eða trú? Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Evrópusambandið eða nasismi Snorri Másson skrifar Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar Skoðun Hlýnun jarðar mun ekki valda heimsendi Sæunn Kjartansdóttir skrifar Skoðun Listin að styðja en ekki stýra Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Með vægi í samræmi við það Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugvíkkandi efni: Forvitni umfram dómhörku Bergsveinn Ólafsson skrifar Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar Skoðun Hvernig tölum við um mat í kringum börnin okkar? Berglind Lilja Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Fangelsismál - Sparnaður og endurhæfing Ólafur Ágúst Hraundal skrifar Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tvær þjóðir í sama landi Einar Helgason skrifar Skoðun Henta vísindin bara þegar þau styðja skoðanir okkar? Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Hlutverk markmiða er að umbreyta okkur Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Líknarslæving við lífslok er umdeild meðferð Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Óáreiðanlegar mælingar og misvísandi fréttir Sigurjón Arnórsson skrifar Skoðun Unga fólkið okkar og samfélagsmiðlar Fjóla Einarsdóttir skrifar Skoðun Hvað segir Morgunblaðið nú um stöðu litlu ríkjanna í ESB? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Það er ekki eitt, það er allt Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Skilyrt loforð Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Tímamótin að verða alvöru faðir Matthildur Björnsdóttir skrifar Sjá meira
Gamalt spakmæli segir að: „Breyting orsakar ekki þjáningu, að streitast á móti breytingu orsakar þjáningu.“- Að blotna í rigningu getu verið óþægilegt, en það að streitast á móti upplifuninni getur gert hana miklu óþægilegri. Andstæðan við það að streitast á móti upplifun er kallað „willingness” í sálfræði - að raunverulega vilja upplifa það sem er til staðar, þó það sé óþægilegt. - (Hvað væri góð þýðing á “willingnes”?) „Willingness” að upplifa óþægilegar tilfinningar getur mjög fljótt gert þær léttbærari, og til lengri tíma þá virðist það líka vera nauðsynlegt til að festast ekki í erfiðum tilfinninga flækjum og geta leyst úr þeim sem eru komnar í hnút. Þegar við höfum fengið nóg af því að bæla eða flýja tilfinningaleg óþægindi, með tilheyrandi þunglyndi, kvíða, áráttu, fíkn og kulnun, þá fáum við kannski tækifæri til að prófa “Willingness” - og gráta í rigningunni - og dansa - og finna meira frelsi til að líða betur. Höfundur er sálfræðinemi.
Skoðun Friður eða svikalogn? Hilmari Þór Hilmarssyni, prófessor, svarað Andri Þorvarðarson skrifar
Skoðun Velferðartækni er það lykillinn að sjálfbærara heilbrigðiskerfi? Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Hindrum fleiri græn gímöld með einföldun regluverks Ásta Logadóttir,Trausti Björgvinsson skrifar
Skoðun Vegna FB færslu Kristins Hrafnssonar: Misskilningur um endurgreiðslukerfi kvikmynda Ólafur William Hand skrifar
Skoðun Syndaaflausnin er svo að við ætlum að læra af þessu „á ykkar kostnað“ Davíð Bergmann skrifar