Faðir Yamals stunginn eftir rifrildi við hóp manna: „Verð að vera rólegri“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2024 09:31 Feðgarnir saman eftir sigur spænska liðsins á Evrópumótinu í sumar þar sem Lamine Yamal var valinn besti ungi leikmaðurinn. Getty/Jean Catuffe Mounir Nasraoui, faðir spænska undrabarnsins Lamine Yamal, er allur að koma til eftir að hafa verið stunginn á bílastæði í vikunni. Sonur hans Lamine Yamal hefur slegið í gegn, bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann er samt bara nýorðinn sautján ára gamall. Fyrir vikið hefur faðir hans öðlast frægð líka. Lögreglan í Barcelona segir að Nasraoui hafi verið stunginn nokkrum sinnum og hann var í lífshættu. Hann náði sér þó það vel að daginn eftir var hann í sjónvarpsviðtali frá sjúkrarúmi sínu. Umsjónarmaður þáttarins hringdi í hann. „Ég þakka guði fyrir að þeir fóru bara með mig upp á sjúkrahús. Mér líður aðeins betur núna. Ég vil þakka öllum fyrir kveðjurnar,“ sagði Nasraoui í viðtalinu samkvæmt frétt AS. Hann var gestur í sjónvarpsþættinum El Chiringuito. La Vanguardia segir frá því að Nasraoui hafi verið að ganga úti með hundinn sinn þegar hann fór að rífast við hóp manna. Það endaði illa. Hann segist þurfa að passa sig betur. „Ég verð að vera rólegri. Það er betra fyrir alla, bæði fyrir mig sjálfan og mína fjölskyldu. Ég hef enga aðra möguleika en að róa mig niður,“ sagði Nasraoui. Þrír voru handteknir vegna árásarinnar og þess fjórða er enn leitað. „Ég var þarna á milli lífs og dauða. Auðvitað var ég hræddur eins og hver önnur manneskja væri í slíkum aðstæðum. Ég veit ekki hvenær ég verð útskrifaður af spítalanum en ég vona að það sé sem fyrst,“ sagði Nasraoui. Spænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira
Sonur hans Lamine Yamal hefur slegið í gegn, bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Hann er samt bara nýorðinn sautján ára gamall. Fyrir vikið hefur faðir hans öðlast frægð líka. Lögreglan í Barcelona segir að Nasraoui hafi verið stunginn nokkrum sinnum og hann var í lífshættu. Hann náði sér þó það vel að daginn eftir var hann í sjónvarpsviðtali frá sjúkrarúmi sínu. Umsjónarmaður þáttarins hringdi í hann. „Ég þakka guði fyrir að þeir fóru bara með mig upp á sjúkrahús. Mér líður aðeins betur núna. Ég vil þakka öllum fyrir kveðjurnar,“ sagði Nasraoui í viðtalinu samkvæmt frétt AS. Hann var gestur í sjónvarpsþættinum El Chiringuito. La Vanguardia segir frá því að Nasraoui hafi verið að ganga úti með hundinn sinn þegar hann fór að rífast við hóp manna. Það endaði illa. Hann segist þurfa að passa sig betur. „Ég verð að vera rólegri. Það er betra fyrir alla, bæði fyrir mig sjálfan og mína fjölskyldu. Ég hef enga aðra möguleika en að róa mig niður,“ sagði Nasraoui. Þrír voru handteknir vegna árásarinnar og þess fjórða er enn leitað. „Ég var þarna á milli lífs og dauða. Auðvitað var ég hræddur eins og hver önnur manneskja væri í slíkum aðstæðum. Ég veit ekki hvenær ég verð útskrifaður af spítalanum en ég vona að það sé sem fyrst,“ sagði Nasraoui.
Spænski boltinn Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Fleiri fréttir United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Sjá meira