Frægir kynnar á ráðstefnu Demókrata Lovísa Arnardóttir skrifar 18. ágúst 2024 23:25 Mindy Kaling, Kerry Washington, Tony Goldwyn verða öll kynnar á ráðstefnu Demókrataflokksins. Vísir/EPA Kerry Washington, Tony Goldwyn, Mindy Kaling og Ana Navarro verða kynnar á ráðstefnu Demókrataflokksins sem hefst í Chicago í Illinois á morgun. Ráðstefnan stendur alla vikuna og mun hvert þeirra vera kynnir eina kvöldstund. Á vef bandaríska miðilsins CNN segir að hlutverk þeirra sé að miklu leyti eins og kynnis á verðlaunaafhendingu. Þau muni eiga nokkra innkomur þann dag sem þau eru kynnar og leiða áhorfendur í gegnum dagskrána þann daginn. Í frétt CNN segir að öll eigi þau það sameiginlegt að hafa opinberlega lýst yfir stuðningi við flokkinn og að hafa opinberlega stutt frambjóðendur flokksins. Goldwyn verður annað kvöld, Navarro á þriðjudagskvöldið, Kaling á miðvikudaginn og Washington á fimmtudaginn. Á fimmtudaginn tekur Kamala Harris formlega við tilnefningu flokksins sem forsetaframbjóðandi þeirra í kosningunum í nóvember. Washington og Goldwyn léku saman í þáttunum Scandal. Kaling hefur áður stutt Harris opinberlega en Navarro er Repúblikani en hefur stutt Demókrataflokkinn frá því að Trump tók við forystu í Repúblikanaflokknum. Fimmtíu þúsund gestir Búist er við allt að fimmtíu þúsund gestum á ráðstefnuna sem hefst á morgun. Fjölmargir þekktir Demókratar munu taka til máls á ráðstefnunni. Obama og Clinton hjónin munu bæði halda ræðu en núverandi forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, opnar ráðstefnuna á morgun. Kamala Harris og varaforsetaefni hennar Tim Walz eru á leið á ráðstefnuna saman í rútu. Í dag voru þau, ásamt mökum, í Pennsylvaníu þar sem þau héldu ræður og ræddu við almenning. Í umfjöllun AP um málið segir að ríkið sé Demókrötum afar mikilvægt og því hafi Harris sem dæmi heimsótt það átta sinnum á þessu ári, tvisvar í þessum mánuði. Trump fór með sigur í ríkinu árið 2016 en Biden vann þar árið 2020. Bandaríkin Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira
Á vef bandaríska miðilsins CNN segir að hlutverk þeirra sé að miklu leyti eins og kynnis á verðlaunaafhendingu. Þau muni eiga nokkra innkomur þann dag sem þau eru kynnar og leiða áhorfendur í gegnum dagskrána þann daginn. Í frétt CNN segir að öll eigi þau það sameiginlegt að hafa opinberlega lýst yfir stuðningi við flokkinn og að hafa opinberlega stutt frambjóðendur flokksins. Goldwyn verður annað kvöld, Navarro á þriðjudagskvöldið, Kaling á miðvikudaginn og Washington á fimmtudaginn. Á fimmtudaginn tekur Kamala Harris formlega við tilnefningu flokksins sem forsetaframbjóðandi þeirra í kosningunum í nóvember. Washington og Goldwyn léku saman í þáttunum Scandal. Kaling hefur áður stutt Harris opinberlega en Navarro er Repúblikani en hefur stutt Demókrataflokkinn frá því að Trump tók við forystu í Repúblikanaflokknum. Fimmtíu þúsund gestir Búist er við allt að fimmtíu þúsund gestum á ráðstefnuna sem hefst á morgun. Fjölmargir þekktir Demókratar munu taka til máls á ráðstefnunni. Obama og Clinton hjónin munu bæði halda ræðu en núverandi forseti Bandaríkjanna, Joe Biden, opnar ráðstefnuna á morgun. Kamala Harris og varaforsetaefni hennar Tim Walz eru á leið á ráðstefnuna saman í rútu. Í dag voru þau, ásamt mökum, í Pennsylvaníu þar sem þau héldu ræður og ræddu við almenning. Í umfjöllun AP um málið segir að ríkið sé Demókrötum afar mikilvægt og því hafi Harris sem dæmi heimsótt það átta sinnum á þessu ári, tvisvar í þessum mánuði. Trump fór með sigur í ríkinu árið 2016 en Biden vann þar árið 2020.
Bandaríkin Hollywood Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fögur hæð í frönskum stíl Lífið Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu Lífið Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Lífið „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Lífið Ein sú fegursta komin á fast Lífið Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa Lífið Fleiri fréttir Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Sjá meira