Christoph Daum látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2024 11:32 Christoph Daum fagnar Þýskalandsmeistaratitlinum með Stuttgart 1992. getty/Bongarts Einn fremsti fótboltaþjálfari Þýskalands á sínum tíma, Christoph Daum, lést í gær, sjötíu ára að aldri. Banamein hans var lungnakrabbamein. Daum gerði Stuttgart að Þýskalandsmeisturum 1992 en Eyjólfur Sverrisson lék þá með liðinu. Hann vann einnig titla í Tyrklandi og Austurríki á ferlinum. Bayer 04 Leverkusen mourns the loss of Christoph Daum. The former Werkself coach died on Saturday at the age of 70. The news of his death has left Bayer 04 deeply saddened. Our thoughts are with his family. Daum will be remembered for leading the club to three runner-up… pic.twitter.com/prvDUfBiKr— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) August 25, 2024 Eftir að hafa stýrt Bayer Leverkusen til silfurverðlauna þrisvar sinnum á fjórum árum átti Daum að taka við þýska landsliðinu eftir EM 2000. Ekkert varð hins vegar af því vegna eiturlyfjaneyslu hans. Auk Stuttgart og Leverkusen stýrði Daum Köln og Frankfurt í heimalandinu. Hann gerði Besiktas og Fenerbache að tyrkneskum meisturum og Austria Wien að austurrískum meisturum. Hann þjálfaði einnig Club Brugge í Belgíu og síðasta starf hans var með rúmenska landsliðið. Þýski boltinn Andlát Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Daum gerði Stuttgart að Þýskalandsmeisturum 1992 en Eyjólfur Sverrisson lék þá með liðinu. Hann vann einnig titla í Tyrklandi og Austurríki á ferlinum. Bayer 04 Leverkusen mourns the loss of Christoph Daum. The former Werkself coach died on Saturday at the age of 70. The news of his death has left Bayer 04 deeply saddened. Our thoughts are with his family. Daum will be remembered for leading the club to three runner-up… pic.twitter.com/prvDUfBiKr— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) August 25, 2024 Eftir að hafa stýrt Bayer Leverkusen til silfurverðlauna þrisvar sinnum á fjórum árum átti Daum að taka við þýska landsliðinu eftir EM 2000. Ekkert varð hins vegar af því vegna eiturlyfjaneyslu hans. Auk Stuttgart og Leverkusen stýrði Daum Köln og Frankfurt í heimalandinu. Hann gerði Besiktas og Fenerbache að tyrkneskum meisturum og Austria Wien að austurrískum meisturum. Hann þjálfaði einnig Club Brugge í Belgíu og síðasta starf hans var með rúmenska landsliðið.
Þýski boltinn Andlát Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira