Björgunarstarf haldi áfram inn í kvöldið og nóttina Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. ágúst 2024 19:42 Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir lögregluna vera með skýra mynd af aðstæðum á vettvangi. Stöð 2 Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir lögregluna vera með þokkalega skýra mynd af aðstæðum á Breiðamerkurjökli þar sem tveimur hefur verið komið undan ís og tveggja er enn leitað eftir að ísveggur hrundi við íshelli. Hann segir aðstæður við björgunarstarfið mjög erfiðar og erfitt að koma tækjum upp á jökulinn. Björgunarstörf fari að mestu leyti fram með handafli en unnið er að því að komast að þeim tveim sem enn er saknað. Björgunaraðilar viti nokkurn veginn hvar þessir tveir eru staddir undir ísnum. „Það er verið að grafa þarna núna ein sog hægt er með þeim tólum og tækjum sem eru komin á staðinn. við erum að flytja meira af mannskap og meira af tækjum uppeftir til að reyna að einfalda og auðvelda verkið,“ segir Sveinn. Hann segir á annað hundrað hafa tekið þátt í björgunarstarfi hingað til og að svipaður fjöldi muni halda áfram á vettvangi inn í nóttina. Ómögulegt sé þó að segja til um hve langan tíma björgunarstarf muni taka. „Þetta er heilmikill ís sem þarf að fjarlægja til að komast að þessum tveimur sem við nokkurn veginn vitum hvar erum. en það er ómögulegt að segja hvað langan tíma þetta tekur. Þetta eru erfiðar aðstæður, mikill og þéttur ís þannig að þetta getur tekið svolítinn tíma,“ segir hann. Hann segir hin slösuðu vera mjög alvarlega slösuð. Hinir í hópi 25 ferðamanna sem voru í ferð á jöklinum með fararstjóra þegar ísveggurinn hrundi séu öll óslösuð. Þau hafi þó orðið fyrir áfalli og unnið sé að því að hlúa að þeim á áfallamiðstöð. Landhelgisgæslan Lögreglumál Slys á Breiðamerkurjökli Björgunarsveitir Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Sjá meira
Hann segir aðstæður við björgunarstarfið mjög erfiðar og erfitt að koma tækjum upp á jökulinn. Björgunarstörf fari að mestu leyti fram með handafli en unnið er að því að komast að þeim tveim sem enn er saknað. Björgunaraðilar viti nokkurn veginn hvar þessir tveir eru staddir undir ísnum. „Það er verið að grafa þarna núna ein sog hægt er með þeim tólum og tækjum sem eru komin á staðinn. við erum að flytja meira af mannskap og meira af tækjum uppeftir til að reyna að einfalda og auðvelda verkið,“ segir Sveinn. Hann segir á annað hundrað hafa tekið þátt í björgunarstarfi hingað til og að svipaður fjöldi muni halda áfram á vettvangi inn í nóttina. Ómögulegt sé þó að segja til um hve langan tíma björgunarstarf muni taka. „Þetta er heilmikill ís sem þarf að fjarlægja til að komast að þessum tveimur sem við nokkurn veginn vitum hvar erum. en það er ómögulegt að segja hvað langan tíma þetta tekur. Þetta eru erfiðar aðstæður, mikill og þéttur ís þannig að þetta getur tekið svolítinn tíma,“ segir hann. Hann segir hin slösuðu vera mjög alvarlega slösuð. Hinir í hópi 25 ferðamanna sem voru í ferð á jöklinum með fararstjóra þegar ísveggurinn hrundi séu öll óslösuð. Þau hafi þó orðið fyrir áfalli og unnið sé að því að hlúa að þeim á áfallamiðstöð.
Landhelgisgæslan Lögreglumál Slys á Breiðamerkurjökli Björgunarsveitir Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Sjá meira