Chiesa á blaði hjá Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. ágúst 2024 23:31 Chiesa í einum af sínum 51 A-landsleik fyrir Ítalíu. EPA-EFE/ROBERT GHEMENT Hinn 26 ára gamli Federico Chiesa er á blaði hjá Liverpool en það er ljóst að Arne Slot, nýr þjálfari liðsins, vill styrkja hópinn áður en félagaskiptaglugginn lokar. Chiesa var ekki í leikmannahóp Juventus sem vann öruggan 3-0 útisigur á Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, í kvöld. Þá hefur Fabrizio Romano, samlandi Chiesa, gefið út að Liverpool sé með Chiesa á blaði. Hann virðist ekki eiga upp á pallborðið hjá Thiago Motta, nýjum þjálfara Juventus, og er Liverpool talið líklegast til að fá hann í sínar raðir. Ekki kemur fram hvort um lán eða kaup sé að ræða. 🚨🔴 EXCLUSIVE: Liverpool make initial approach for Federico Chiesa as possible option for final days.Chiesa, available on the market as Juve want to find a solution and #LFC made contact today.Liverpool exploring conditions of the deal as Chiesa would be keen on PL move. pic.twitter.com/nPoEyOFSTV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2024 Liverpool hefur verið heldur rólegt á leikmannamarkaðnum til þessa en liðið hefur verið meira í að selja en að kaupa. Félagið taldi sig vera búið að landa hinum spænska Martin Zubimenti, miðjumanni Real Sociedad, en hann ákvað að vera áfram á Spáni. Slot hefur byrjað vel sem þjálfari Liverpool og unnið fyrstu tvo deildarleiki sína. Hann vill hins vegar breikka hóp liðsins til að berjast á öllum vígstöðvum. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Juventus vann aftur öruggan sigur Thiago Motta gæti vart hafa byrjað betur sem þjálfari Juventus. Eftir tvo leiki í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, er liðið með tvo sigra og markatöluna 6-0. 26. ágúst 2024 20:53 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Chiesa var ekki í leikmannahóp Juventus sem vann öruggan 3-0 útisigur á Hellas Verona í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, í kvöld. Þá hefur Fabrizio Romano, samlandi Chiesa, gefið út að Liverpool sé með Chiesa á blaði. Hann virðist ekki eiga upp á pallborðið hjá Thiago Motta, nýjum þjálfara Juventus, og er Liverpool talið líklegast til að fá hann í sínar raðir. Ekki kemur fram hvort um lán eða kaup sé að ræða. 🚨🔴 EXCLUSIVE: Liverpool make initial approach for Federico Chiesa as possible option for final days.Chiesa, available on the market as Juve want to find a solution and #LFC made contact today.Liverpool exploring conditions of the deal as Chiesa would be keen on PL move. pic.twitter.com/nPoEyOFSTV— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 26, 2024 Liverpool hefur verið heldur rólegt á leikmannamarkaðnum til þessa en liðið hefur verið meira í að selja en að kaupa. Félagið taldi sig vera búið að landa hinum spænska Martin Zubimenti, miðjumanni Real Sociedad, en hann ákvað að vera áfram á Spáni. Slot hefur byrjað vel sem þjálfari Liverpool og unnið fyrstu tvo deildarleiki sína. Hann vill hins vegar breikka hóp liðsins til að berjast á öllum vígstöðvum.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Juventus vann aftur öruggan sigur Thiago Motta gæti vart hafa byrjað betur sem þjálfari Juventus. Eftir tvo leiki í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, er liðið með tvo sigra og markatöluna 6-0. 26. ágúst 2024 20:53 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Juventus vann aftur öruggan sigur Thiago Motta gæti vart hafa byrjað betur sem þjálfari Juventus. Eftir tvo leiki í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, er liðið með tvo sigra og markatöluna 6-0. 26. ágúst 2024 20:53