Stúkan: „Kennie Chopart, hvad laver du?“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2024 22:17 Kennie í leiknum gegn KA. Vísir/Diego Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir varnarleik Fram en liðið mátti þola 2-1 tap á heimavelli í síðasta leik sínum í Bestu deild karla. Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur þáttarins, velti einfaldlega fyrir sér hvað Kennie Chopart og félagar í öftustu línu væru að gera. „Ég átti aldrei von á því að ég myndi byrja umræðu um einhvern leik svona,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Stúkunnar, áður en Albert Brynjar fékk orðið. „Það var ekki mikið af færum í þessum leik en mér fannst munurinn á þessum liðum fannst mér að spila út frá öftustu línu og skipulagið,“ bætti Albert Brynjar við. Í kjölfarið ræðir hann skipulagið á Fram-liðinu þar sem Kennie Chopart fer upp úr vörninni. Sömu sögu má segja um Alex Frey Elísson og Harald Einar Ásgrímsson. „Það voru tækifæri refsa þeim en KA-menn gerðu það ekki þarna,“ sagði sérfræðingurinn áður en sýnt var þegar Viðar Örn Kjartansson refsaði heimamönnum og kom KA yfir. „Hvert er Brynjar Gauti (Guðjónsson) að hlaupa? Eins og hann sé að fara hlaupa út af vellinum, þarna á hann bara að vera búinn að stoppa. Hann stoppar alltof seint, gefur Viðari Erni að fara inn á hægri fótinn. Flott hjá Viðari Erni en Brynjar Gauti í tómu basli þarna.“ „Kennie Chopart, hvad laver du? Setur bara fótinn út,“ sagði Albert Brynjar um heldur einfalda sókn KA ekki löngu eftir að Akureyringar komust yfir. Klippa: Fram í vandræðum með vörnina „Þeir voru í miklu basli í öftustu línu og gátu ekki varist fyrirgjöfum inn á teig,“ bætti Albert Brynjar einnig við en umræðuna um varnarleik Fram í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Stúkan Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Sjá meira
„Ég átti aldrei von á því að ég myndi byrja umræðu um einhvern leik svona,“ sagði Gummi Ben, þáttastjórnandi Stúkunnar, áður en Albert Brynjar fékk orðið. „Það var ekki mikið af færum í þessum leik en mér fannst munurinn á þessum liðum fannst mér að spila út frá öftustu línu og skipulagið,“ bætti Albert Brynjar við. Í kjölfarið ræðir hann skipulagið á Fram-liðinu þar sem Kennie Chopart fer upp úr vörninni. Sömu sögu má segja um Alex Frey Elísson og Harald Einar Ásgrímsson. „Það voru tækifæri refsa þeim en KA-menn gerðu það ekki þarna,“ sagði sérfræðingurinn áður en sýnt var þegar Viðar Örn Kjartansson refsaði heimamönnum og kom KA yfir. „Hvert er Brynjar Gauti (Guðjónsson) að hlaupa? Eins og hann sé að fara hlaupa út af vellinum, þarna á hann bara að vera búinn að stoppa. Hann stoppar alltof seint, gefur Viðari Erni að fara inn á hægri fótinn. Flott hjá Viðari Erni en Brynjar Gauti í tómu basli þarna.“ „Kennie Chopart, hvad laver du? Setur bara fótinn út,“ sagði Albert Brynjar um heldur einfalda sókn KA ekki löngu eftir að Akureyringar komust yfir. Klippa: Fram í vandræðum með vörnina „Þeir voru í miklu basli í öftustu línu og gátu ekki varist fyrirgjöfum inn á teig,“ bætti Albert Brynjar einnig við en umræðuna um varnarleik Fram í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Fram Stúkan Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Fótbolti Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Enski boltinn „Nei, þetta var örugglega ég að spýta á þig“ Sport Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Fótbolti Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Fótbolti Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Enski boltinn Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Íslenski boltinn Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Enski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Sjá meira