Fá ekki að lagfæra bókhaldið með því að selja eignir til systurfélaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. ágúst 2024 14:32 Chelsea þarf að selja leikmenn ef ekki á illa að fara. Shaun Botterill/Getty Images Enska knattspyrnufélagið Chelsea er í komið á hálan ís hvað varðar fjárhagsreglur ensku úrvalsdeildarinnar og UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, eftir að kaupa mann og annan undanfarin misseri. The Sun greinir frá því að Chelsea hafi reynt að lagfæra bókhaldið með því að selja ýmsar eignir til systurfélaga Clearlake Capital, eiganda félagsins. UEFA mun hins vegar ekki taka það í mál að slíkar sölur geti haft áhrif á bókhald félagsins. Clearlake, undir stjórn Todd Boehly, hafði selt tvö hótel í eigu félagsins til systurfélaga Clearlake, fyrir um 76 og hálfa milljón Sterlingspunda eða nærri 14 milljarða íslenskra króna. Þá var kvennaliðið selt til Blueco, sem einnig er í eigu Todd Boehly, aðeins tveimur dögum fyrir lok „fjárhagsárs“ Chelsea í júní síðastliðnum. Enska úrvalsdeildin á enn eftir að loka smugum sem þessum svo Chelsea getur skráð slíkar sölur í sama bókhald og það sem er í gríðarlegum mínus eftir hin og þessi kaup á leikmönnum fyrir karlalið félagsins. UEFA mun hins vegar ekki taka í mál að sölur sem þessar séu í sama flokki og sölur leikmanna. Það er tekið fram í frétt The Sun að ástandið muni ekki hafa áhrif á þátttöku liðsins í Sambandsdeild Evrópu á núverandi leiktíð en mun gera það á næstu leiktíð. Takist félaginu því ekki að selja eitthvað af þeim 40 leikmönnum sem nú eru í aðalliði félagsins gæti farið svo að það fái ekki að taka þátt í keppnum á vegum UEFA leiktíðina 2025-26 þó svo það vinni sér inn sæti í Meistara-, Evrópu- eða Sambandsdeildinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira
The Sun greinir frá því að Chelsea hafi reynt að lagfæra bókhaldið með því að selja ýmsar eignir til systurfélaga Clearlake Capital, eiganda félagsins. UEFA mun hins vegar ekki taka það í mál að slíkar sölur geti haft áhrif á bókhald félagsins. Clearlake, undir stjórn Todd Boehly, hafði selt tvö hótel í eigu félagsins til systurfélaga Clearlake, fyrir um 76 og hálfa milljón Sterlingspunda eða nærri 14 milljarða íslenskra króna. Þá var kvennaliðið selt til Blueco, sem einnig er í eigu Todd Boehly, aðeins tveimur dögum fyrir lok „fjárhagsárs“ Chelsea í júní síðastliðnum. Enska úrvalsdeildin á enn eftir að loka smugum sem þessum svo Chelsea getur skráð slíkar sölur í sama bókhald og það sem er í gríðarlegum mínus eftir hin og þessi kaup á leikmönnum fyrir karlalið félagsins. UEFA mun hins vegar ekki taka í mál að sölur sem þessar séu í sama flokki og sölur leikmanna. Það er tekið fram í frétt The Sun að ástandið muni ekki hafa áhrif á þátttöku liðsins í Sambandsdeild Evrópu á núverandi leiktíð en mun gera það á næstu leiktíð. Takist félaginu því ekki að selja eitthvað af þeim 40 leikmönnum sem nú eru í aðalliði félagsins gæti farið svo að það fái ekki að taka þátt í keppnum á vegum UEFA leiktíðina 2025-26 þó svo það vinni sér inn sæti í Meistara-, Evrópu- eða Sambandsdeildinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Má ekki æfa fyrr en hann léttir sig Sport Fleiri fréttir Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Sjá meira