Ekki tímabært að velta fyrir sér manndrápi af gáleysi Tómas Arnar Þorláksson skrifar 29. ágúst 2024 15:38 Breiðamerkurjökull, degi eftir að banaslysið átti sér stað. Vísir/Vilhelm Rannsókn varðandi banaslys á Breiðamerkurjökli, þegar einn lést og einn slasaðist á sunnudaginn eftir íshrun, miðar vel áfram. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við Vísi og bætir við að of snemmt sé að segja til um hvort málið verði rannsakað sem manndráp af gáleysi en að lögreglan haldi öllu opnu er varðar málið og að allt sé kannað. Rannsaka öll mál til sýknu og sektar Lögreglan hafi ekki grun um að eitthvað sakhæft hafi átt sér stað að svo stöddu en rannsaki öllu mál hlutlaust, til sýknu og sektar. „Það er bara engan veginn tímabært að velta því fyrir sér. Það kemur bara í ljós seinna þegar að við erum komnir með allar upplýsingar sem við þurfum til að taka einhverjar svoleiðis ákvarðanir.“ Lögreglan haldi áfram að ræða við fólk um aðdraganda slyssins en jafnframt er beðið eftir ýmis konar gögnum. Engin staðfesting barst frá fyrirtækinu Slysið átti sér stað í ferð Ice Pic Journeys þegar að 23 manna hópur heimsótti íshellinn með bagalegum afleiðingum. Samkvæmt heimildum fréttastofu voru nokkur fyrirtæki með skipulagða ferð í íshellinn þennan dag og fjöldi fólks sem hafði verið í hellinum áður en að íshrunið varð. Upprunalega var talið að 25 manns hafi verið í ferð Ice Pic Journeys. Þegar búið var að fjarlægja allan ís á leitarsvæðinu kom þó í ljós að bókunarlisti frá fyrirtækinu hafi verið rangur og 23 verið í ferðinni en ekki 25. Sveinn segir að lögregla hafi ekki fengið staðfesta leiðréttingu frá fyrirtækinu varðandi fjölda í ferðinni fyrr en upp úr klukkan þrjú á mánudeginum þegar að lögreglan var búin að leita af sér allan grun. Það hafi ekki borist nein staðfesting frá fyrirtækinu að 23 hafi verið í ferðinni. Slys á Breiðamerkurjökli Vatnajökulsþjóðgarður Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Sjá meira
Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við Vísi og bætir við að of snemmt sé að segja til um hvort málið verði rannsakað sem manndráp af gáleysi en að lögreglan haldi öllu opnu er varðar málið og að allt sé kannað. Rannsaka öll mál til sýknu og sektar Lögreglan hafi ekki grun um að eitthvað sakhæft hafi átt sér stað að svo stöddu en rannsaki öllu mál hlutlaust, til sýknu og sektar. „Það er bara engan veginn tímabært að velta því fyrir sér. Það kemur bara í ljós seinna þegar að við erum komnir með allar upplýsingar sem við þurfum til að taka einhverjar svoleiðis ákvarðanir.“ Lögreglan haldi áfram að ræða við fólk um aðdraganda slyssins en jafnframt er beðið eftir ýmis konar gögnum. Engin staðfesting barst frá fyrirtækinu Slysið átti sér stað í ferð Ice Pic Journeys þegar að 23 manna hópur heimsótti íshellinn með bagalegum afleiðingum. Samkvæmt heimildum fréttastofu voru nokkur fyrirtæki með skipulagða ferð í íshellinn þennan dag og fjöldi fólks sem hafði verið í hellinum áður en að íshrunið varð. Upprunalega var talið að 25 manns hafi verið í ferð Ice Pic Journeys. Þegar búið var að fjarlægja allan ís á leitarsvæðinu kom þó í ljós að bókunarlisti frá fyrirtækinu hafi verið rangur og 23 verið í ferðinni en ekki 25. Sveinn segir að lögregla hafi ekki fengið staðfesta leiðréttingu frá fyrirtækinu varðandi fjölda í ferðinni fyrr en upp úr klukkan þrjú á mánudeginum þegar að lögreglan var búin að leita af sér allan grun. Það hafi ekki borist nein staðfesting frá fyrirtækinu að 23 hafi verið í ferðinni.
Slys á Breiðamerkurjökli Vatnajökulsþjóðgarður Lögreglumál Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Ekkert fundist af báti sem sagður er hafa hvolft Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Sjá meira