Orri tók á því á fyrstu æfingunni á Spáni Smári Jökull Jónsson skrifar 31. ágúst 2024 23:17 Orri Steinn ferðaðist með leikmannahópi Real Sociedad til Madrid í dag en liðið mætir Getafe á morgun. X-síða Real Sociedad Orri Steinn Óskarsson er mættur til Spánar og tók þátt í sinni fyrstu æfingu með Real Sociedad í dag eftir félagaskiptin í gær. Orri Steinn Óskarsson varð í gær dýrasti leikmaðurinn sem danska liðið FCK hefur selt þegar hann gekk til liðs við Real Sociedad á Spáni. Spænska liðið greiðir 20 milljónir punda fyrir Orra Stein sem gæti leikið sinn fyrsta leik með félaginu gegn Getafe á morgun en félagið hefur birt leikmannahópinn fyrir leikinn. „Ég bjóst ekki við því að ég myndi yfirgefa FCK á þessum tímapunkti. Ég skrifaði nýverið undir nýjan samning og bjóst því ekki við að vera á förum. En ég get ekki sagt nei við því að verða aðalframherji í jafn góðu liði og Real Sociedad í jafn sterkri deild og La Liga,“ sagði Orri Steinn í viðtali við vefsíðu FCK í gær. Í dag birti spænska félagið myndband af æfingu liðsins á X-síðu sinni og þar má sjá Orra Stein ganga inn á æfingavöllinn ásamt öðrum leikmönnum liðsins. Þá sést Orri stilla sér upp á mynd á æfingunni en nýja félagið vill augljóslega sýna stuðningsmönnum sem mest frá nýju stjörnunni. 🤩 First training at Zubieta! pic.twitter.com/S7QjL04etH— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 💪 Giving their all from day one! pic.twitter.com/r0bZN2xBGq— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Eins og áður segir mætir Real Sociedad liði Getafe á útivelli á morgun. Orri Steinn er í leikmannahópi liðsins sem flaug til Madrid og verður forvitnilegt að sjá hvort hann fær tækifæri í sínum fyrsta leik aðeins tveimur dögum eftir félagaskiptin. 📋 𝐒𝐪𝐮𝐚𝐝 list for tomorrow’s match. AUPA REAL!!!#GetafeRealSociedad pic.twitter.com/QMkz7LwqQz— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira
Orri Steinn Óskarsson varð í gær dýrasti leikmaðurinn sem danska liðið FCK hefur selt þegar hann gekk til liðs við Real Sociedad á Spáni. Spænska liðið greiðir 20 milljónir punda fyrir Orra Stein sem gæti leikið sinn fyrsta leik með félaginu gegn Getafe á morgun en félagið hefur birt leikmannahópinn fyrir leikinn. „Ég bjóst ekki við því að ég myndi yfirgefa FCK á þessum tímapunkti. Ég skrifaði nýverið undir nýjan samning og bjóst því ekki við að vera á förum. En ég get ekki sagt nei við því að verða aðalframherji í jafn góðu liði og Real Sociedad í jafn sterkri deild og La Liga,“ sagði Orri Steinn í viðtali við vefsíðu FCK í gær. Í dag birti spænska félagið myndband af æfingu liðsins á X-síðu sinni og þar má sjá Orra Stein ganga inn á æfingavöllinn ásamt öðrum leikmönnum liðsins. Þá sést Orri stilla sér upp á mynd á æfingunni en nýja félagið vill augljóslega sýna stuðningsmönnum sem mest frá nýju stjörnunni. 🤩 First training at Zubieta! pic.twitter.com/S7QjL04etH— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 💪 Giving their all from day one! pic.twitter.com/r0bZN2xBGq— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024 Eins og áður segir mætir Real Sociedad liði Getafe á útivelli á morgun. Orri Steinn er í leikmannahópi liðsins sem flaug til Madrid og verður forvitnilegt að sjá hvort hann fær tækifæri í sínum fyrsta leik aðeins tveimur dögum eftir félagaskiptin. 📋 𝐒𝐪𝐮𝐚𝐝 list for tomorrow’s match. AUPA REAL!!!#GetafeRealSociedad pic.twitter.com/QMkz7LwqQz— Real Sociedad 🇺🇸 🇬🇧 (@RealSociedadEN) August 31, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira