Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni og tuttugu mínútna þrennu Sindri Sverrisson skrifar 2. september 2024 09:32 Ari Sigurpálsson skoraði sigurmark Víkinga og fagnaði því vel. vísir/Diego Dramatíkin og fjörið var alls ráðandi í næstsíðustu umferðinni í hinni hefðbundnu deildakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Valsmenn virtust vera að skapa sér líflínu í titilbaráttunni, 2-0 yfir og manni fleiri gegn Víkingi í gær, en Íslandsmeistararnir unnu að lokum 3-2 sigur eftir að Hólmar Örn Eyjólfsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. Víkingurinn Aron Elís Þrándarson hafði fengið rautt spjald í fyrri hálfleik en rauðu spjöldin og mörkin má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni HK gerði út um vonir Framara um að enda í efri hluta deildarinnar, með 1-0 sigri í Kórnum þar sem Þorsteinn Aron Antonsson skoraði í lokin. Fram fékk víti í lok fyrri hálfleiks en Christoffer Petersen varði frá Fred. Klippa: HK vann Fram Benóný Breki Andrésson skoraði þrennu á rétt rúmum 20 mínútum í 4-2 sigri KR gegn ÍA, og þar með eru KR-ingar þremur stigum frá fallsæti. ÍA er í 5. sæti en áfram í harðri baráttu um Evrópusæti. Klippa: Mörk KR og ÍA KA hafði ekki tapað leik síðan 19. júní þegar liðið tapaði 3-2 gegn Breiðabliki á Akureyri í gær. Síðasta tap KA var einmitt einnig gegn Blikum. Kristófer Ingi Kristinsson skoraði sigurmark Blika eftir að Viðar Örn Kjartansson hafði í tvígang jafnað metin fyrir KA. Klippa: Mörk KA og Breiðabliks Þá vann Stjarnan frábæran 3-0 útisigur gegn FH í Kaplakrika og tryggði sér þar með sæti í efri hluta deildarinnar fyrir skiptinguna síðar í þessum mánuði. Mörkin úr leiknum koma hér inn síðar í dag. Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik KA HK Fram KR ÍA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur endurkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Valsmenn virtust vera að skapa sér líflínu í titilbaráttunni, 2-0 yfir og manni fleiri gegn Víkingi í gær, en Íslandsmeistararnir unnu að lokum 3-2 sigur eftir að Hólmar Örn Eyjólfsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. Víkingurinn Aron Elís Þrándarson hafði fengið rautt spjald í fyrri hálfleik en rauðu spjöldin og mörkin má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni HK gerði út um vonir Framara um að enda í efri hluta deildarinnar, með 1-0 sigri í Kórnum þar sem Þorsteinn Aron Antonsson skoraði í lokin. Fram fékk víti í lok fyrri hálfleiks en Christoffer Petersen varði frá Fred. Klippa: HK vann Fram Benóný Breki Andrésson skoraði þrennu á rétt rúmum 20 mínútum í 4-2 sigri KR gegn ÍA, og þar með eru KR-ingar þremur stigum frá fallsæti. ÍA er í 5. sæti en áfram í harðri baráttu um Evrópusæti. Klippa: Mörk KR og ÍA KA hafði ekki tapað leik síðan 19. júní þegar liðið tapaði 3-2 gegn Breiðabliki á Akureyri í gær. Síðasta tap KA var einmitt einnig gegn Blikum. Kristófer Ingi Kristinsson skoraði sigurmark Blika eftir að Viðar Örn Kjartansson hafði í tvígang jafnað metin fyrir KA. Klippa: Mörk KA og Breiðabliks Þá vann Stjarnan frábæran 3-0 útisigur gegn FH í Kaplakrika og tryggði sér þar með sæti í efri hluta deildarinnar fyrir skiptinguna síðar í þessum mánuði. Mörkin úr leiknum koma hér inn síðar í dag.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Valur Breiðablik KA HK Fram KR ÍA Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur endurkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira