Deila um það hvort flugsaga Íslendinga hafi byrjað á Akureyri eða Reykjavík Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2024 10:31 TF-ÖRN á Akureyri á sínum tíma. Flugsaga Íslendinga spannar tugi ára og í nýjustu þáttum Kristjáns Más, sem bera nafnið Flugþjóðin, er farið yfir hana í smáatriðum. Þættirnir fóru í loftið á Stöð 2 á mánudagskvöldið. „Ég er búinn að ganga með þessa hugmynd í mörg ár og ég í gegnum fréttir fjallað mikið um flug. Meira segja í þáttunum Um land allt hafa flugsamfélög komið inn og ég hef alltaf fundið það að það er alltaf mikill áhugi meðal Íslendinga á flugi,“ segir Kristján Már í samtali við Sindra Sindrason í Íslandi í dag í vikunni. „Þetta er svo geggjað myndefni allt saman og flugið er eiginlega búið að vera ævintýrasaga hjá Íslendingum. Fyrsta tilraunin er gerð þarna árið 1919 í Vatnsmýrinni en það félag fór reyndar á hausinn en ef það hefði lifað ættum við eitt elsta flugfélag sögunnar. Svo fór flugfélag númer tvö á hausinn en svo kom flugfélag númer þrjú sem hét Flugfélag Íslands og er í dag Icelandair, en hét upphaflega flugfélag Akureyrar. Menn deila svolítið um það hvort byrjunin á flugsögunni á Íslandi sé á Akureyri eða í Reykjavík. Þetta er svolítil togstreita og við fjöllum um það í fyrsta þætti.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Flugþjóðin Fréttir af flugi Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
„Ég er búinn að ganga með þessa hugmynd í mörg ár og ég í gegnum fréttir fjallað mikið um flug. Meira segja í þáttunum Um land allt hafa flugsamfélög komið inn og ég hef alltaf fundið það að það er alltaf mikill áhugi meðal Íslendinga á flugi,“ segir Kristján Már í samtali við Sindra Sindrason í Íslandi í dag í vikunni. „Þetta er svo geggjað myndefni allt saman og flugið er eiginlega búið að vera ævintýrasaga hjá Íslendingum. Fyrsta tilraunin er gerð þarna árið 1919 í Vatnsmýrinni en það félag fór reyndar á hausinn en ef það hefði lifað ættum við eitt elsta flugfélag sögunnar. Svo fór flugfélag númer tvö á hausinn en svo kom flugfélag númer þrjú sem hét Flugfélag Íslands og er í dag Icelandair, en hét upphaflega flugfélag Akureyrar. Menn deila svolítið um það hvort byrjunin á flugsögunni á Íslandi sé á Akureyri eða í Reykjavík. Þetta er svolítil togstreita og við fjöllum um það í fyrsta þætti.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Flugþjóðin Fréttir af flugi Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira