„Þær eiga ekki eftir að koma okkur á óvart“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. september 2024 10:01 Nik og Ásta eru klár í slaginn í kvöld. Vísir/arnar Kvennalið Blika á fyrir höndum mikilvægan Evrópuleik í kvöld þegar liðið mætir FC Minsk frá Hvíta-Rússlandi. Um er að ræða forkeppni í Meistaradeild Evrópu þar sem liðið spilar til undanúrslita og mætir síðan annað hvort Frankfurt eða Sporting í úrslitaleik um það að komast í umspil um sæti í Meistaradeild Evrópu. „Þetta er ekkert öðruvísi en deildarleikur í augnablikinu. Það er auðvitað aðeins meiri fjölmiðlaumfjöllun. En tilfinningin er góð, sjálfsöryggið er gott og við höfum spilað vel í síðustu leikjum og skorað mörk. Svo við förum í þetta full sjálfstraust,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Blika, í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Nik eyddi allri helginni að horfa á myndefni af FC Minsk. „Ég þekki þær vel og hef sýnt leikmönnunum klippur líka. Svo þær eiga ekki eftir að koma okkur á óvart, nema þær breyti uppstillingunni sem getur gerst, en tel það ólíklegt. Þær eru með sama þjálfara í Meistaradeildinni í fyrra þegar þær spiluðu á móti Bröndby og Vålerenga og ég held að þær muni spila svipað. Við verðum eins vel undirbúin og hægt er.“ „Það er gaman að vera fara aftur í Evrópukeppnina og við erum bara mjög spenntar að mæta nýjum andstæðingum,“ segir Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Blika, og heldur áfram. „Það er alveg munur að spila svona leiki en venjulegan deildarleik en við erum samt ekki að fara breyta okkar leik. Undirbúningurinn og greiningarnar eru öðruvísi og kannski erfitt að nálgast hin liðin. En það er það sem er gaman í þessu.“ Hér að neðan má sjá viðtölin við Nik og Ástu. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 18:50. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Um er að ræða forkeppni í Meistaradeild Evrópu þar sem liðið spilar til undanúrslita og mætir síðan annað hvort Frankfurt eða Sporting í úrslitaleik um það að komast í umspil um sæti í Meistaradeild Evrópu. „Þetta er ekkert öðruvísi en deildarleikur í augnablikinu. Það er auðvitað aðeins meiri fjölmiðlaumfjöllun. En tilfinningin er góð, sjálfsöryggið er gott og við höfum spilað vel í síðustu leikjum og skorað mörk. Svo við förum í þetta full sjálfstraust,“ segir Nik Chamberlain, þjálfari Blika, í Sportpakkanum á Stöð 2 í gærkvöldi. Nik eyddi allri helginni að horfa á myndefni af FC Minsk. „Ég þekki þær vel og hef sýnt leikmönnunum klippur líka. Svo þær eiga ekki eftir að koma okkur á óvart, nema þær breyti uppstillingunni sem getur gerst, en tel það ólíklegt. Þær eru með sama þjálfara í Meistaradeildinni í fyrra þegar þær spiluðu á móti Bröndby og Vålerenga og ég held að þær muni spila svipað. Við verðum eins vel undirbúin og hægt er.“ „Það er gaman að vera fara aftur í Evrópukeppnina og við erum bara mjög spenntar að mæta nýjum andstæðingum,“ segir Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Blika, og heldur áfram. „Það er alveg munur að spila svona leiki en venjulegan deildarleik en við erum samt ekki að fara breyta okkar leik. Undirbúningurinn og greiningarnar eru öðruvísi og kannski erfitt að nálgast hin liðin. En það er það sem er gaman í þessu.“ Hér að neðan má sjá viðtölin við Nik og Ástu. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 18:50.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Breiðablik Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira