Minnst fjórir látnir eftir skotárás í menntaskóla Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. september 2024 18:24 Nemendur voru fluttir á fótboltavöll skólans eftir að skothríðinni lauk. AP Í það minnsta fjórir eru látnir eftir að skotárás var framin í menntaskóla í Georgíuríki í Bandaríkjunum í dag. Auk hinna fjögurra látnu eru fleiri tugir særðir. Lögregluyfirvöld á svæðinu hafa gefið út að einn sé í haldi lögreglu vegna árásarinnar. Samkvæmt CNN er hinn grunaði á menntaskólaaldri en ekki liggur fyrir hvort hann sé nemandi við skólann. Skothríðin hófst í Appalachee-menntaskólanum í Winder í Georgíu í morgunsárið á staðartíma. Sjónarvottur lýsir því í samtali við bandaríska miðilinn ABC að hann hafi heyrt byssuhvelli í tíma. Þá hafi kennari hans opnað dyr kennslustofunnar til að gá hvað væri á seyði en þá hafi annar kennari skólans komið hlaupandi og sagt henni að loka hurðinni vegna þess að virkur skotmaður væri á ferðinni. Síðar hafi einhver barið ítrekað á dyr kennslustofunnar, þar sem nemendur og kennarar skýldu sér, og krafist þess að honum yrði hleypt inn. Þegar hinn sami gafst upp á að komast inn í kennslustofuna hófst skothríðin á nýjan leik og örvæntingaróp ómuðu um gangana. Þegar skothríðin var yfirstaðin var hópi kennara og nemenda fylgt á fótboltavöll skólans þar sem hlúð var að þeim. CNN greinir einnig frá því að þyrlur hafi verið kallaðar út til að flytja særða á sjúkrahús. Skotvopn Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Fleiri fréttir Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Sjá meira
Lögregluyfirvöld á svæðinu hafa gefið út að einn sé í haldi lögreglu vegna árásarinnar. Samkvæmt CNN er hinn grunaði á menntaskólaaldri en ekki liggur fyrir hvort hann sé nemandi við skólann. Skothríðin hófst í Appalachee-menntaskólanum í Winder í Georgíu í morgunsárið á staðartíma. Sjónarvottur lýsir því í samtali við bandaríska miðilinn ABC að hann hafi heyrt byssuhvelli í tíma. Þá hafi kennari hans opnað dyr kennslustofunnar til að gá hvað væri á seyði en þá hafi annar kennari skólans komið hlaupandi og sagt henni að loka hurðinni vegna þess að virkur skotmaður væri á ferðinni. Síðar hafi einhver barið ítrekað á dyr kennslustofunnar, þar sem nemendur og kennarar skýldu sér, og krafist þess að honum yrði hleypt inn. Þegar hinn sami gafst upp á að komast inn í kennslustofuna hófst skothríðin á nýjan leik og örvæntingaróp ómuðu um gangana. Þegar skothríðin var yfirstaðin var hópi kennara og nemenda fylgt á fótboltavöll skólans þar sem hlúð var að þeim. CNN greinir einnig frá því að þyrlur hafi verið kallaðar út til að flytja særða á sjúkrahús.
Skotvopn Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Innlent 109 látnir og yfir 160 saknað Erlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Fleiri fréttir Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Sjá meira