Minnst fjórir látnir eftir skotárás í menntaskóla Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 4. september 2024 18:24 Nemendur voru fluttir á fótboltavöll skólans eftir að skothríðinni lauk. AP Í það minnsta fjórir eru látnir eftir að skotárás var framin í menntaskóla í Georgíuríki í Bandaríkjunum í dag. Auk hinna fjögurra látnu eru fleiri tugir særðir. Lögregluyfirvöld á svæðinu hafa gefið út að einn sé í haldi lögreglu vegna árásarinnar. Samkvæmt CNN er hinn grunaði á menntaskólaaldri en ekki liggur fyrir hvort hann sé nemandi við skólann. Skothríðin hófst í Appalachee-menntaskólanum í Winder í Georgíu í morgunsárið á staðartíma. Sjónarvottur lýsir því í samtali við bandaríska miðilinn ABC að hann hafi heyrt byssuhvelli í tíma. Þá hafi kennari hans opnað dyr kennslustofunnar til að gá hvað væri á seyði en þá hafi annar kennari skólans komið hlaupandi og sagt henni að loka hurðinni vegna þess að virkur skotmaður væri á ferðinni. Síðar hafi einhver barið ítrekað á dyr kennslustofunnar, þar sem nemendur og kennarar skýldu sér, og krafist þess að honum yrði hleypt inn. Þegar hinn sami gafst upp á að komast inn í kennslustofuna hófst skothríðin á nýjan leik og örvæntingaróp ómuðu um gangana. Þegar skothríðin var yfirstaðin var hópi kennara og nemenda fylgt á fótboltavöll skólans þar sem hlúð var að þeim. CNN greinir einnig frá því að þyrlur hafi verið kallaðar út til að flytja særða á sjúkrahús. Skotvopn Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira
Lögregluyfirvöld á svæðinu hafa gefið út að einn sé í haldi lögreglu vegna árásarinnar. Samkvæmt CNN er hinn grunaði á menntaskólaaldri en ekki liggur fyrir hvort hann sé nemandi við skólann. Skothríðin hófst í Appalachee-menntaskólanum í Winder í Georgíu í morgunsárið á staðartíma. Sjónarvottur lýsir því í samtali við bandaríska miðilinn ABC að hann hafi heyrt byssuhvelli í tíma. Þá hafi kennari hans opnað dyr kennslustofunnar til að gá hvað væri á seyði en þá hafi annar kennari skólans komið hlaupandi og sagt henni að loka hurðinni vegna þess að virkur skotmaður væri á ferðinni. Síðar hafi einhver barið ítrekað á dyr kennslustofunnar, þar sem nemendur og kennarar skýldu sér, og krafist þess að honum yrði hleypt inn. Þegar hinn sami gafst upp á að komast inn í kennslustofuna hófst skothríðin á nýjan leik og örvæntingaróp ómuðu um gangana. Þegar skothríðin var yfirstaðin var hópi kennara og nemenda fylgt á fótboltavöll skólans þar sem hlúð var að þeim. CNN greinir einnig frá því að þyrlur hafi verið kallaðar út til að flytja særða á sjúkrahús.
Skotvopn Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga Sjá meira