Skutu vopnaðan mann til bana í München Hólmfríður Gísladóttir og Samúel Karl Ólason skrifa 5. september 2024 08:24 Mikill viðbúnaður er í miðborginni. AP/Simon Sachseder Karlmaður var skotinn til bana eftir skotbardaga við lögreglu í München í morgun. Lögreglan segir hættuna liðna hjá eftir að maðurinn var skotinn til bana en lögregluþjónar særðust í skotbardaganum. Talsmaður lögreglunnar sagði í morgun að maðurinn hafi verið með „langa byssu“, og var ítrekað síðar um að væri að ræða gamlan hálfsjálfvirkan riffil. Maðurinn sást fyrst skömmu eftir klukkan níu að staðartíma. Þegar fimm lögregluþjónar sáu manninn hlupu þeir í átt að honum og kom til skotbardaga. Lögregluþjónar særðust í þeim skotbardaga en hversu alvarlega liggur ekki fyrir. Enginn annar varð fyrir skoti en maðurinn og lögregluþjónar. Ekki liggur fyrir hve mörgum skotum var hleypt af en maðurinn er sagður hafa skotið tveimur skotum að miðstöð um rannsóknir á sögu nasismans. Schüsse vor dem israelischen Generalkonsulat in München. Das NS-Dokuzentrum ist direkt nebenan. pic.twitter.com/k1r819o9Rj— Ronen Steinke (@RonenSteinke) September 5, 2024 Á svæðinu þar sem skotbardaginn varð er Ísrael með sendiskrifstofu og þar nærri er einnig áðurnefnd miðstöð um rannsóknir á sögu nasismans, þar sem höfuðstöðvar Nasistaflokksins voru áður til húsa. Í dag eru 52 ár liðin frá því að hryðjuverkamenn gerðu árás á Ólympíuþorpið í München og tóku hóp íþróttamanna frá Ísrael í gíslingu. Ellefu Ísraelar og einn þýskur lögregluþjónn höfðu fallið þegar gíslatökunni lauk. Fréttin hefur verið uppfærð. Þýskaland Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Fleiri fréttir Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Sjá meira
Talsmaður lögreglunnar sagði í morgun að maðurinn hafi verið með „langa byssu“, og var ítrekað síðar um að væri að ræða gamlan hálfsjálfvirkan riffil. Maðurinn sást fyrst skömmu eftir klukkan níu að staðartíma. Þegar fimm lögregluþjónar sáu manninn hlupu þeir í átt að honum og kom til skotbardaga. Lögregluþjónar særðust í þeim skotbardaga en hversu alvarlega liggur ekki fyrir. Enginn annar varð fyrir skoti en maðurinn og lögregluþjónar. Ekki liggur fyrir hve mörgum skotum var hleypt af en maðurinn er sagður hafa skotið tveimur skotum að miðstöð um rannsóknir á sögu nasismans. Schüsse vor dem israelischen Generalkonsulat in München. Das NS-Dokuzentrum ist direkt nebenan. pic.twitter.com/k1r819o9Rj— Ronen Steinke (@RonenSteinke) September 5, 2024 Á svæðinu þar sem skotbardaginn varð er Ísrael með sendiskrifstofu og þar nærri er einnig áðurnefnd miðstöð um rannsóknir á sögu nasismans, þar sem höfuðstöðvar Nasistaflokksins voru áður til húsa. Í dag eru 52 ár liðin frá því að hryðjuverkamenn gerðu árás á Ólympíuþorpið í München og tóku hóp íþróttamanna frá Ísrael í gíslingu. Ellefu Ísraelar og einn þýskur lögregluþjónn höfðu fallið þegar gíslatökunni lauk. Fréttin hefur verið uppfærð.
Þýskaland Mest lesið Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Erlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Erlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent Fleiri fréttir Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Villur í dómum sömdum með aðstoð gervigreindar Belgar komu í veg fyrir samþykkt um nýtingu rússneskra eigna Verja kjarnorkuvopn sín á norðurslóðum með leynilegu eftirlitskerfi Sýknaður af öllum ákærum vegna „blóðuga sunnudagsins“ „Ísrael mun missa allan stuðning“ Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Hafði varað við því að árásamaðurinn væri í lögreglubúning Gera ráð fyrir tugþúsundum á kosningafundum í Búdapest Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Myndavélar sneru í ranga átt er gripunum var stolið Rannsaka jákvæð áhrif covid-bóluefnis á krabbameinssjúklinga Gerðu árás á leikskóla í Karkív Hegseth bannar nú samskipti við þingið Trump gæti veitt sjálfum sér tugi milljarða í bætur frá eigin stjórn Vísindamenn segja mikilvægt að vanda valið á þunglyndislyfjum Sextíu og þrír látnir eftir umferðarslys í Úganda Gerðu árás á rússneska efnaverksmiðju í Bryansk Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Sjá meira
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent
Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Erlent