„Aldrei upplifað annan eins storm“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 5. september 2024 21:37 Húsbíllinn varð fyrir töluverðu tjóni. Aðsend „Nú þegar erum við búnir að keyra fram hjá tveimur húsbílum sem hafa farið út af veginum,“ segir Björn Steinbekk ljósmyndari sem er þessa stundina staddur norður á landi, nánar tiltekið á Möðrudalsöræfum þar sem gríðarlegt hvassviðri með tilheyrandi sandbyljum gerir ökumönnum erfitt um vik. Einhver fjöldi bíla og húsbíla hefur hafnað utan vegar í rokinu og þeirra á meðal þessi húsbíll sem sést liggja á hliðinni við vegkantinn í myndbandinu hér að neðan. Ekki liggur fyrir hvort slys hafi orðið á fólki. Slökkvilið Múlaþings sinnti einnig útkalli í kvöld á svipuðum slóðum þar sem bíll ferðamanna hafnaði á hliðinni utan vegar. Ferðamönnunum um borð tókst þó að komast úr bílnum af eigin rammleik og varð bíllinn ekki fyrir miklu tjóni. Lögreglan á Norðurlandi eystra varaði einnig ökumenn við akstursskilyrðum um Mývatns- og Möðrudalsöræfi vegna sandbylja og roks. Í færslu á samfélagsmiðlum greindi lögreglan frá því að malbik hefði fokið af veginum vestan Jökulsár á Fjöllum við Grímsstaði. Vegagerðin merkti Biskupsháls einnig ófæran vegna lélegs skyggnis og hættu á að bílir verði fyrir skemmdum vegna sandfoks. Björgunarsveitin Vopni á Vopnafirði var einnig kölluð út til að loka þjóðvegi 1 til norðurs vegna slyss norðan við Biskupsháls. Þingeyjarsveit Veður Tengdar fréttir Ófært vegna sandbyls Lögreglan á Norðurlandi eystra varar ökumenn við sandstormi og ofsaroki á Mývatnsöræfum. Malbik hefur flest af veginum vestan við Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði. 5. september 2024 17:29 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Einhver fjöldi bíla og húsbíla hefur hafnað utan vegar í rokinu og þeirra á meðal þessi húsbíll sem sést liggja á hliðinni við vegkantinn í myndbandinu hér að neðan. Ekki liggur fyrir hvort slys hafi orðið á fólki. Slökkvilið Múlaþings sinnti einnig útkalli í kvöld á svipuðum slóðum þar sem bíll ferðamanna hafnaði á hliðinni utan vegar. Ferðamönnunum um borð tókst þó að komast úr bílnum af eigin rammleik og varð bíllinn ekki fyrir miklu tjóni. Lögreglan á Norðurlandi eystra varaði einnig ökumenn við akstursskilyrðum um Mývatns- og Möðrudalsöræfi vegna sandbylja og roks. Í færslu á samfélagsmiðlum greindi lögreglan frá því að malbik hefði fokið af veginum vestan Jökulsár á Fjöllum við Grímsstaði. Vegagerðin merkti Biskupsháls einnig ófæran vegna lélegs skyggnis og hættu á að bílir verði fyrir skemmdum vegna sandfoks. Björgunarsveitin Vopni á Vopnafirði var einnig kölluð út til að loka þjóðvegi 1 til norðurs vegna slyss norðan við Biskupsháls.
Þingeyjarsveit Veður Tengdar fréttir Ófært vegna sandbyls Lögreglan á Norðurlandi eystra varar ökumenn við sandstormi og ofsaroki á Mývatnsöræfum. Malbik hefur flest af veginum vestan við Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði. 5. september 2024 17:29 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Ófært vegna sandbyls Lögreglan á Norðurlandi eystra varar ökumenn við sandstormi og ofsaroki á Mývatnsöræfum. Malbik hefur flest af veginum vestan við Jökulsá á Fjöllum við Grímsstaði. 5. september 2024 17:29