Skoða ábendingar um mann sem elti börn í Fossvogi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2024 15:01 Frá Fossvogsskóla í Reykjavík. Vísir/Egill Skólastjórnendur í Fossvogsskóla í Reykjavík hafa upplýst lögreglu um karlmann sem hafi verið að elta börn eftir skólatíma á svæðinu. Sá er sagður snoðklipptur, hlaupahjólsnotandi og reykingamaður sem talar ekki íslensku. Forráðamönnum í Fossvogsskóla barst póstur um manninn eftir hádegið í dag. „Við höfum fengið ábendingar um að í dalnum okkar sé maður sem hafi verið að elta börn eftir skólatíma. Hann hafi verið við bláa hoppubelginn, við skólann og við Víkina. Lýsingin sem við höfum fengið er að hann sé snoðklipptur, reyki og tali ekki íslensku. Hann er oft á hlaupahjóli sem er gult og svart,“ segir í póstinum. Búið sé að upplýsa lögreglu um málið og fengist staðfesting að málið sé í ferli. „Stafsfólk okkar er upplýst um málið og fylgist vel með á skólatíma. Mikilvægt er að vera vel vakandi og vinna saman að öryggi barnanna okkar.“ Fjallað var um það í maí að foreldrarölt hefði verið stóreflt í Hafnarfirði eftir að tilkynningar höfðu í fjórgang borist um karlmann sem hefði veist að eða ónáðað börn á svæðinu. Engar fregnir hafa borist af umræddum manni síðan. Grunnskólar Reykjavík Tengdar fréttir Komu til skila að hegðunin væri ekki líðandi Karlmaður sem hefur vanið komur sínar að leikvelli við Gerðasafnið í Kópavogi var færður til yfirheyrslu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær. Málið er til rannsóknar. 6. september 2024 11:14 Huldumaður réðst á nemanda á unglingastigi Huldumaður réðst á nemenda Myllubakkaskóla á unglingastigi fyrir utan Íþróttaakademíuna í Reykjanesbæ í lok skóladags. 5. september 2024 19:21 Unglingspiltur dæmdur fyrir þrjár hnífaárásir Unglingspiltur hefur hlotið átján mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna ýmissa brota, en þrjú þeirra voru ofbeldisbrot framin með hníf. 5. september 2024 12:14 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira
Forráðamönnum í Fossvogsskóla barst póstur um manninn eftir hádegið í dag. „Við höfum fengið ábendingar um að í dalnum okkar sé maður sem hafi verið að elta börn eftir skólatíma. Hann hafi verið við bláa hoppubelginn, við skólann og við Víkina. Lýsingin sem við höfum fengið er að hann sé snoðklipptur, reyki og tali ekki íslensku. Hann er oft á hlaupahjóli sem er gult og svart,“ segir í póstinum. Búið sé að upplýsa lögreglu um málið og fengist staðfesting að málið sé í ferli. „Stafsfólk okkar er upplýst um málið og fylgist vel með á skólatíma. Mikilvægt er að vera vel vakandi og vinna saman að öryggi barnanna okkar.“ Fjallað var um það í maí að foreldrarölt hefði verið stóreflt í Hafnarfirði eftir að tilkynningar höfðu í fjórgang borist um karlmann sem hefði veist að eða ónáðað börn á svæðinu. Engar fregnir hafa borist af umræddum manni síðan.
Grunnskólar Reykjavík Tengdar fréttir Komu til skila að hegðunin væri ekki líðandi Karlmaður sem hefur vanið komur sínar að leikvelli við Gerðasafnið í Kópavogi var færður til yfirheyrslu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær. Málið er til rannsóknar. 6. september 2024 11:14 Huldumaður réðst á nemanda á unglingastigi Huldumaður réðst á nemenda Myllubakkaskóla á unglingastigi fyrir utan Íþróttaakademíuna í Reykjanesbæ í lok skóladags. 5. september 2024 19:21 Unglingspiltur dæmdur fyrir þrjár hnífaárásir Unglingspiltur hefur hlotið átján mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna ýmissa brota, en þrjú þeirra voru ofbeldisbrot framin með hníf. 5. september 2024 12:14 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira
Komu til skila að hegðunin væri ekki líðandi Karlmaður sem hefur vanið komur sínar að leikvelli við Gerðasafnið í Kópavogi var færður til yfirheyrslu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær. Málið er til rannsóknar. 6. september 2024 11:14
Huldumaður réðst á nemanda á unglingastigi Huldumaður réðst á nemenda Myllubakkaskóla á unglingastigi fyrir utan Íþróttaakademíuna í Reykjanesbæ í lok skóladags. 5. september 2024 19:21
Unglingspiltur dæmdur fyrir þrjár hnífaárásir Unglingspiltur hefur hlotið átján mánaða skilorðsbundinn fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna ýmissa brota, en þrjú þeirra voru ofbeldisbrot framin með hníf. 5. september 2024 12:14