Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. september 2024 21:31 Harry Kane vill halda áfram að raða inn mörkum sama hvað fólki finnst um hann. EPA-EFE/ANDY RAIN Harry Kane, fyrirliði enska karlalandsliðsins í knattspyrnu og markahæsti leikmaður í sögu þess, vill ólmur sýna fólki hvað í sér býr. Sérstaklega ef hann getur sýnt og sannað að það hafi rangt fyrir sér. Kane ræddi við fjölmiðla eftir að skora bæði mörk Englands í 2-0 sigri á Finnlandi í B-deild Þjóðadeildarinnar. Hann var að leika 100. A-landsleikinn sinn og hefur nú skorað 68 mörk fyrir þjóð sína. „Þetta var stórt kvöld fyrir mig og ég er virkilega stoltur. Vildi skora mörk og hjálpa liðinu. Í hvert skipti sem einhver efast um mann verður maður hungraðri í að sýna þeim að þau hafi rangt fyrir sér. Ég hef alltaf trú á að ég geti skorað mörk og er spenntur fyrir komandi tímum,“ sagði fyrirliðinn að leik loknum. Staðan á Wembley var markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoraði Kane með tveimur góðum skotum. „Við litum allan leikinn út eins og lið sem gæti brotið ísinn. Við ræddum það að vera miskunnarlausir en í leikjum sem þessum verður maður að halda áfram að berja á hurðina því á endanum er maður verðlaunaður.“ Lee Carsley var að stýra liðinu í sínum öðrum leik en hann tók tímabundið við stjórn A-landsliðsins eftir að Gareth Southgate steig til hliðar. „Þjálfarinn hefur komið inn með mikla orku, talar mikið um frjálsræði sóknarlega og hvernig við getum meitt andstæðinginn. Auðvitað er hægt að bæta sig en þetta er frábær byrjun,“ sagði Kane að lokum. Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira
Kane ræddi við fjölmiðla eftir að skora bæði mörk Englands í 2-0 sigri á Finnlandi í B-deild Þjóðadeildarinnar. Hann var að leika 100. A-landsleikinn sinn og hefur nú skorað 68 mörk fyrir þjóð sína. „Þetta var stórt kvöld fyrir mig og ég er virkilega stoltur. Vildi skora mörk og hjálpa liðinu. Í hvert skipti sem einhver efast um mann verður maður hungraðri í að sýna þeim að þau hafi rangt fyrir sér. Ég hef alltaf trú á að ég geti skorað mörk og er spenntur fyrir komandi tímum,“ sagði fyrirliðinn að leik loknum. Staðan á Wembley var markalaus í hálfleik en í þeim síðari skoraði Kane með tveimur góðum skotum. „Við litum allan leikinn út eins og lið sem gæti brotið ísinn. Við ræddum það að vera miskunnarlausir en í leikjum sem þessum verður maður að halda áfram að berja á hurðina því á endanum er maður verðlaunaður.“ Lee Carsley var að stýra liðinu í sínum öðrum leik en hann tók tímabundið við stjórn A-landsliðsins eftir að Gareth Southgate steig til hliðar. „Þjálfarinn hefur komið inn með mikla orku, talar mikið um frjálsræði sóknarlega og hvernig við getum meitt andstæðinginn. Auðvitað er hægt að bæta sig en þetta er frábær byrjun,“ sagði Kane að lokum.
Fótbolti Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Vestri | Taplausir Vestramenn mæta í Akraneshöllina Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Í beinni: Valur - KA | Tvö lið á eftir fyrsta sigrinum Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Sjá meira