Mætti á nærfötunum einum klæða Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. september 2024 12:50 Stjörnurnar kepptust við að vekja sem mesta athygli á VMA í gærkvöldi. Vísir/Getty Geimfarar og fáklæddar stórstjörnur voru meðal þeirra sem létu sjá sig á verðlaunahátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar, Video Music Awards eða VMA sem fram fór í nótt. Þar kenndi ýmissa grasa en stjörnurnar kepptust við að mæta í sínu fínasta pússi. Ef marka má erlenda miðla vakti klæðaburður sumra stjarna mikla athygli, þá sérstaklega þeirra sem mættu einkar fáklæddar og sumra sem mættu í líki geimfara. Það gerði einmitt rapparinn Lil Nas svo athygli vakti. Á rauða dregilinn var hann mættur í geimbúningi á meðan flestir létu sér jakkaföt eða fínir kjólar nægja. Hér fyrir neðan ber að líta glæsilegustu stjörnur gærkvöldsins. Addison Rae mætti á nærfötunum einum klæða á hátíðina, í hönnun Claire Sullivan sem minnti helst á hvítan svan.Noam Galai/Getty Lil Nas minnti helst á geimfara eða meðlim Daft Punk, nú eða Power Ranger.Jamie McCarthy/Getty Megan Thee Stallion var kynnir kvöldsins og sagðist hafa viljað gefa af sér „hot girl summer“ væb með dökkri áru.Dimitrios Kambouris/Getty Tyla mætti í gulum strigakjól úr smiðju tískuhússins Area og var í bláu bikiníi undir.Dimitrios Kambouris/Getty Camila Cabello mætti í gotneskum svörtum kjól sem hannaður er af Tony Ward Couture.Jamie McCarthy/Getty Shawn Mendes mætti í öllu svörtu í boði Dolce and Gabbana.Jamie McCarthy/Getty Katy Perry glæsileg í hönnun tískuhússins Who Decides War með eiginmanninum Orlando Bloom sem var öllu slakari í öllu svörtu.Dimitrios Kambouris/Getty Espressó daman Sabrina Carpenter mætti í vintage Bob Mackie kjól, þeim him sama og Madonna mætti í á Óskarsverðlaunin árið 1991.Noam Galai/Getty Halle Bailey í athyglisverðum rauðum kjól úr smiðju tískuhússins Sophie Couture.Jamie McCarthy/Getty Damiano David glæsilegur í jakkafötum í stíl áttunda áratugarins frá Etro.Dimitrios Kambouris/Getty Taylor Swift vann flest verðlaun í gærkvöldi og var mætt í hönnun frá Dior sem minnti helst á kjól Cher úr kvikmyndinni Clueless.Dimitrios Kambouris/Getty Images Chappell Roan minnti helst á prinsessu frá miðöldum í kjóli frá Y/Project með grænni skikkju.Noam Galai/Getty Lalisa Manobal var hettuklædd í glæsilegum sérsaumuðum kjól úr smiðju Mugler. Um hálsinn er hún með Bulgari Serpenti hálsmen.Kevin Mazur/Getty Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Þar kenndi ýmissa grasa en stjörnurnar kepptust við að mæta í sínu fínasta pússi. Ef marka má erlenda miðla vakti klæðaburður sumra stjarna mikla athygli, þá sérstaklega þeirra sem mættu einkar fáklæddar og sumra sem mættu í líki geimfara. Það gerði einmitt rapparinn Lil Nas svo athygli vakti. Á rauða dregilinn var hann mættur í geimbúningi á meðan flestir létu sér jakkaföt eða fínir kjólar nægja. Hér fyrir neðan ber að líta glæsilegustu stjörnur gærkvöldsins. Addison Rae mætti á nærfötunum einum klæða á hátíðina, í hönnun Claire Sullivan sem minnti helst á hvítan svan.Noam Galai/Getty Lil Nas minnti helst á geimfara eða meðlim Daft Punk, nú eða Power Ranger.Jamie McCarthy/Getty Megan Thee Stallion var kynnir kvöldsins og sagðist hafa viljað gefa af sér „hot girl summer“ væb með dökkri áru.Dimitrios Kambouris/Getty Tyla mætti í gulum strigakjól úr smiðju tískuhússins Area og var í bláu bikiníi undir.Dimitrios Kambouris/Getty Camila Cabello mætti í gotneskum svörtum kjól sem hannaður er af Tony Ward Couture.Jamie McCarthy/Getty Shawn Mendes mætti í öllu svörtu í boði Dolce and Gabbana.Jamie McCarthy/Getty Katy Perry glæsileg í hönnun tískuhússins Who Decides War með eiginmanninum Orlando Bloom sem var öllu slakari í öllu svörtu.Dimitrios Kambouris/Getty Espressó daman Sabrina Carpenter mætti í vintage Bob Mackie kjól, þeim him sama og Madonna mætti í á Óskarsverðlaunin árið 1991.Noam Galai/Getty Halle Bailey í athyglisverðum rauðum kjól úr smiðju tískuhússins Sophie Couture.Jamie McCarthy/Getty Damiano David glæsilegur í jakkafötum í stíl áttunda áratugarins frá Etro.Dimitrios Kambouris/Getty Taylor Swift vann flest verðlaun í gærkvöldi og var mætt í hönnun frá Dior sem minnti helst á kjól Cher úr kvikmyndinni Clueless.Dimitrios Kambouris/Getty Images Chappell Roan minnti helst á prinsessu frá miðöldum í kjóli frá Y/Project með grænni skikkju.Noam Galai/Getty Lalisa Manobal var hettuklædd í glæsilegum sérsaumuðum kjól úr smiðju Mugler. Um hálsinn er hún með Bulgari Serpenti hálsmen.Kevin Mazur/Getty
Tíska og hönnun Tónlist Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira