Sakfelldur fyrir að áreita lukkudýrið kynferðislega Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2024 06:30 Hugo Mallo var fyrirliði Celta Vigo þegar hann káfaði á lukkudýri Espanyol fyrir leik. Getty/Alex Caparros/Matthew Ashton Hugo Mallo hefur verið dæmdur sekur fyrir að áreita lukkudýr mótherjanna þegar hann var leikmaður Celta Vigo árið 2019. Mallo spilar ekki lengur á Spáni en hann var þarna fyrirliði Celta Vigo. Það er dómstóll í Barcelona sem dæmdi Mallo sekan fyrir kynferðislegt áreiti. Hinn 33 ára gamli Mallo þarf að greiða fórnarlambinu sex þúsund evrur eða 917 þúsund krónur í bætur. Hann þarf líka að greiða allan málskostnað. Atvikið varð fyrir deildarleik á móti Espanyol en leikurinn fór fram í Barcelona 24. apríl 2019. Mallo snerti þá brjóstin á konu sem var í búningi lukkudýrs Espanyol. Þetta gerðist þegar leikmenn heilsuðu hverjum öðrum fyrir leikinn. Mallo er nú leikmaður gríska félagsins Aris Salonica. Hann gaf frá sér yfirlýsingu þar sem hann heldur fram sakleysi sínu og segist ætla að áfrýja dómnum. BERSALAH 🧑⚖️🇪🇸Eks bek Celta, Hugo Mallo dinyatakan bersalah atas kasus pelecehan seksual pasca meraba dada maskot Espanyol saat pralaga di tahun 2019.Hukuman denda €1.000 + bunga harus dibayar Mallo selama 20 bulan.pic.twitter.com/SCxzYs1Jwz— MEDIO CLUB ID (@medioclubID) September 13, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Mallo spilar ekki lengur á Spáni en hann var þarna fyrirliði Celta Vigo. Það er dómstóll í Barcelona sem dæmdi Mallo sekan fyrir kynferðislegt áreiti. Hinn 33 ára gamli Mallo þarf að greiða fórnarlambinu sex þúsund evrur eða 917 þúsund krónur í bætur. Hann þarf líka að greiða allan málskostnað. Atvikið varð fyrir deildarleik á móti Espanyol en leikurinn fór fram í Barcelona 24. apríl 2019. Mallo snerti þá brjóstin á konu sem var í búningi lukkudýrs Espanyol. Þetta gerðist þegar leikmenn heilsuðu hverjum öðrum fyrir leikinn. Mallo er nú leikmaður gríska félagsins Aris Salonica. Hann gaf frá sér yfirlýsingu þar sem hann heldur fram sakleysi sínu og segist ætla að áfrýja dómnum. BERSALAH 🧑⚖️🇪🇸Eks bek Celta, Hugo Mallo dinyatakan bersalah atas kasus pelecehan seksual pasca meraba dada maskot Espanyol saat pralaga di tahun 2019.Hukuman denda €1.000 + bunga harus dibayar Mallo selama 20 bulan.pic.twitter.com/SCxzYs1Jwz— MEDIO CLUB ID (@medioclubID) September 13, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira