Kane sló met Haaland sem sló met Rooney Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 09:02 Harry Kane og Erling Haaland eru iðnir við kolann en Wayne Rooney hefur lagt skóna á hilluna. getty / fotojet Tveir af helstu markahrókum ensku og þýsku úrvalsdeildanna undanfarin ár, Erling Haaland og Harry Kane, voru báðir á skotskónum í gær. Harry Kane sló met sem Haaland átti áður en Haaland sló met sem var áður í eigu Wayne Rooney. Haaland skoraði bæði mörkin í 2-1 endurkomusigri Manchester City gegn Brentford. Þetta var hans níunda mark á tímabilinu, en enginn hefur byrjað fyrstu fjóra leikina jafn vel. Wayne Rooney átti besta árangurinn áður þegar hann skoraði átta mark í fyrstu fjórum leikjum tímabilsins 2011-12. Most goals in the opening 4 games of a Premier League season: 🔵 Haaland - 9 (24/25) 🔴 Rooney - 8 (11/12) Another record unlocked 🔓 pic.twitter.com/PvxI3XT9GQ— LiveScore (@livescore) September 14, 2024 Haaland bætti því einu meti í sitt mikla safn, en missti annað á sama tíma. Harry Kane komst nefnilega þrisvar á blað í 1-6 sigri Bayern Munchen gegn Holstein Kiel og varð þar með sá fljótasti til að skora eða leggja upp fimmtíu mörk í þýsku úrvalsdeildinni, en það gerði hann í aðeins 35 leikjum. Mörkin telja fjörutíu og stoðsendingarnar eru tíu samtals. Haaland náði sama árangri í fimmtíu leikjum. One for the collection. 😁⚽️⚽️⚽️🎩Lads were at it from start to finish today. Brilliant away win. pic.twitter.com/Ayv9SvF7gD— Harry Kane (@HKane) September 14, 2024 Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira
Haaland skoraði bæði mörkin í 2-1 endurkomusigri Manchester City gegn Brentford. Þetta var hans níunda mark á tímabilinu, en enginn hefur byrjað fyrstu fjóra leikina jafn vel. Wayne Rooney átti besta árangurinn áður þegar hann skoraði átta mark í fyrstu fjórum leikjum tímabilsins 2011-12. Most goals in the opening 4 games of a Premier League season: 🔵 Haaland - 9 (24/25) 🔴 Rooney - 8 (11/12) Another record unlocked 🔓 pic.twitter.com/PvxI3XT9GQ— LiveScore (@livescore) September 14, 2024 Haaland bætti því einu meti í sitt mikla safn, en missti annað á sama tíma. Harry Kane komst nefnilega þrisvar á blað í 1-6 sigri Bayern Munchen gegn Holstein Kiel og varð þar með sá fljótasti til að skora eða leggja upp fimmtíu mörk í þýsku úrvalsdeildinni, en það gerði hann í aðeins 35 leikjum. Mörkin telja fjörutíu og stoðsendingarnar eru tíu samtals. Haaland náði sama árangri í fimmtíu leikjum. One for the collection. 😁⚽️⚽️⚽️🎩Lads were at it from start to finish today. Brilliant away win. pic.twitter.com/Ayv9SvF7gD— Harry Kane (@HKane) September 14, 2024
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Sjá meira