Höjlund enn fjarri góðu gamni en varnarþríeykið klárt í slaginn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2024 18:16 Danski framherjinn er að glíma við meiðsli. Michael Steele/Getty Images Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að framherjinn Rasmus Höjlund sé ekki klár í slaginn fyrir deildarbikarleikinn gegn C-deildarliði Barnsley. Varnarmenn liðsins sem höltruðu af velli um helgina eru hins vegar klárir í slaginn. Hinn danski Höjlund meiddist í fyrsta leik sínum á undirbúningstímabilinu og hefur ekki komið við sögu síðan. Ten Hag var spurður út í framherjann fyrir leik morgundagsins, þriðjudag, gegn Barnsley. Erik was asked about injuries and availability ahead of Tuesday's tie against Barnsley 💬#MUFC || #CarabaoCup— Manchester United (@ManUtd) September 16, 2024 Þar tók Ten Hag fram að hinn 21 árs gamli Höjlund væri enn frá vegna meiðsla og myndi ekki koma við sögu. Sömu sögu er að segja af miðverðinum Victor Lindelöf og miðjumanninum Mason Mount sem eru einnig á meiðslalistanum. Man United vann 3-0 útisigur á Southampton um liðna helgi en þrír af fjórum varnarmönnum liðsins höltruðu hins vegar af velli. Þeir eru allir klárir í slaginn þegar Barsnley mætir á Old Trafford en það á eftir að koma í ljós hvort Ten Hag spili á sínu sterkasta liði eða gefi þeim leikmönnum sem hafa spilað hvað mest frí þar sem um er að ræða lið sem situr í 7. sæti C-deildar um þessar mundir. Man United hefur byrjað tímabilið í ensku úrvalsdeildinni með tveimur sigrum og tveimur töpum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjá meira
Hinn danski Höjlund meiddist í fyrsta leik sínum á undirbúningstímabilinu og hefur ekki komið við sögu síðan. Ten Hag var spurður út í framherjann fyrir leik morgundagsins, þriðjudag, gegn Barnsley. Erik was asked about injuries and availability ahead of Tuesday's tie against Barnsley 💬#MUFC || #CarabaoCup— Manchester United (@ManUtd) September 16, 2024 Þar tók Ten Hag fram að hinn 21 árs gamli Höjlund væri enn frá vegna meiðsla og myndi ekki koma við sögu. Sömu sögu er að segja af miðverðinum Victor Lindelöf og miðjumanninum Mason Mount sem eru einnig á meiðslalistanum. Man United vann 3-0 útisigur á Southampton um liðna helgi en þrír af fjórum varnarmönnum liðsins höltruðu hins vegar af velli. Þeir eru allir klárir í slaginn þegar Barsnley mætir á Old Trafford en það á eftir að koma í ljós hvort Ten Hag spili á sínu sterkasta liði eða gefi þeim leikmönnum sem hafa spilað hvað mest frí þar sem um er að ræða lið sem situr í 7. sæti C-deildar um þessar mundir. Man United hefur byrjað tímabilið í ensku úrvalsdeildinni með tveimur sigrum og tveimur töpum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Undirbýr Liverpool líf án Salah? Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sjáðu skallamark Andra Lucasar gegn Wrexham Segir að Dorgu sé að farast úr stressi í hvert sinn sem hann fær boltann Sanngjarn sigur gestanna frá Fulham Ótrúleg endurkoma Sunderland og Igor Thiago hetja Brentford Foden kom City á beinu brautina á ný Palmer klár eftir að hafa tábrotnað heima hjá sér Starfsmaður Chelsea stal 34 milljónum af félaginu Real hafi misst áhugann á slökum Konaté Sjá meira