„Það er erfitt að loka mótum strákar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2024 23:31 Arnar Gunnlaugs kom, sá og lét nokkur gullkorn falla. Hvort hann vann kemur svo í ljós í myndbandinu neðst í fréttinni. Brutta golf Arnar Gunnlaugsson og Kári Árnason eru samstarfsmenn hjá Íslands- og bikarmeisturum en þegar á golfvöllinn er farið er vináttan tímabundið lögð til hliðar. Sérstaklega ef hvorugur er að eiga sinn besta hring. Arnar, þjálfari Víkinga, og Kári, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, voru gestir í þættinum Steve Special sem sýndur var á Youtube-rás Brutta golf. Þátturinn er í umsjón þeirra Vilhjálms Hallssonar og Andra Geirs Gunnarssonar en saman halda þeir úti hinu gríðarlega vinsæla hlaðvarpi Steve dagskrá. Í nýjasta þætti mæta Víkingarnir til leiks í Brautarholtinu ásamt þeim Steve-bræðrum. Spilað var eftir Texas Scramble-fyrirkomulagi þar sem Arnar og Vilhjálmur voru saman í liði gegn þeim Andra og Kára. Þó drengirnir hafi allir sýnt ágætis tilþrif á golfvellinum er ljóst að þeir eru ekki atvinnukylfingar og sveiflurnar eftir því. Einnig mátti heyra alla fjóra reglulega blóta eða biðja almættið um aðstoð. Að taka break-ið út.Þátturinn í heild sinni hér: https://t.co/LvXojcjx18 pic.twitter.com/Z4arDqoslL— Steve Dagskrá (@stevedagskra) September 16, 2024 „Þó umræðan hafi að mestu verið um golf þá gaf Arnar af sér og sagði að Anfield hefði verið skemmtilegasti völlurinn sem hann hefði spilað á þegar hann lék á Englandi. Gamli Highbury var samt með besta grasið,“ það var eins og billjarðborð sagði þjálfarinn. Einnig lét Arnar þá Andra og Kára heyra að það væri erfitt að loka mótum þegar þeir félagar hikstuðu undir lok hringsins. Hér að neðan má sjá innslag Steve í heild sinni sem og hver fór með sigur af hólmi. Fótbolti Golf Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Stríð Arons Pálmars og Björns Daníels á golfvellinum Aron Pálmarsson og Björn Daníel Sverrisson eru mestmegnis þekktir fyrir afrek sín á handbolta- og fótboltavellinum. 28. ágúst 2024 11:32 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Sjá meira
Arnar, þjálfari Víkinga, og Kári, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, voru gestir í þættinum Steve Special sem sýndur var á Youtube-rás Brutta golf. Þátturinn er í umsjón þeirra Vilhjálms Hallssonar og Andra Geirs Gunnarssonar en saman halda þeir úti hinu gríðarlega vinsæla hlaðvarpi Steve dagskrá. Í nýjasta þætti mæta Víkingarnir til leiks í Brautarholtinu ásamt þeim Steve-bræðrum. Spilað var eftir Texas Scramble-fyrirkomulagi þar sem Arnar og Vilhjálmur voru saman í liði gegn þeim Andra og Kára. Þó drengirnir hafi allir sýnt ágætis tilþrif á golfvellinum er ljóst að þeir eru ekki atvinnukylfingar og sveiflurnar eftir því. Einnig mátti heyra alla fjóra reglulega blóta eða biðja almættið um aðstoð. Að taka break-ið út.Þátturinn í heild sinni hér: https://t.co/LvXojcjx18 pic.twitter.com/Z4arDqoslL— Steve Dagskrá (@stevedagskra) September 16, 2024 „Þó umræðan hafi að mestu verið um golf þá gaf Arnar af sér og sagði að Anfield hefði verið skemmtilegasti völlurinn sem hann hefði spilað á þegar hann lék á Englandi. Gamli Highbury var samt með besta grasið,“ það var eins og billjarðborð sagði þjálfarinn. Einnig lét Arnar þá Andra og Kára heyra að það væri erfitt að loka mótum þegar þeir félagar hikstuðu undir lok hringsins. Hér að neðan má sjá innslag Steve í heild sinni sem og hver fór með sigur af hólmi.
Fótbolti Golf Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Stríð Arons Pálmars og Björns Daníels á golfvellinum Aron Pálmarsson og Björn Daníel Sverrisson eru mestmegnis þekktir fyrir afrek sín á handbolta- og fótboltavellinum. 28. ágúst 2024 11:32 Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Rashford genginn í raðir Villa Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Sjá meira
Stríð Arons Pálmars og Björns Daníels á golfvellinum Aron Pálmarsson og Björn Daníel Sverrisson eru mestmegnis þekktir fyrir afrek sín á handbolta- og fótboltavellinum. 28. ágúst 2024 11:32