„Það er erfitt að loka mótum strákar“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. september 2024 23:31 Arnar Gunnlaugs kom, sá og lét nokkur gullkorn falla. Hvort hann vann kemur svo í ljós í myndbandinu neðst í fréttinni. Brutta golf Arnar Gunnlaugsson og Kári Árnason eru samstarfsmenn hjá Íslands- og bikarmeisturum en þegar á golfvöllinn er farið er vináttan tímabundið lögð til hliðar. Sérstaklega ef hvorugur er að eiga sinn besta hring. Arnar, þjálfari Víkinga, og Kári, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, voru gestir í þættinum Steve Special sem sýndur var á Youtube-rás Brutta golf. Þátturinn er í umsjón þeirra Vilhjálms Hallssonar og Andra Geirs Gunnarssonar en saman halda þeir úti hinu gríðarlega vinsæla hlaðvarpi Steve dagskrá. Í nýjasta þætti mæta Víkingarnir til leiks í Brautarholtinu ásamt þeim Steve-bræðrum. Spilað var eftir Texas Scramble-fyrirkomulagi þar sem Arnar og Vilhjálmur voru saman í liði gegn þeim Andra og Kára. Þó drengirnir hafi allir sýnt ágætis tilþrif á golfvellinum er ljóst að þeir eru ekki atvinnukylfingar og sveiflurnar eftir því. Einnig mátti heyra alla fjóra reglulega blóta eða biðja almættið um aðstoð. Að taka break-ið út.Þátturinn í heild sinni hér: https://t.co/LvXojcjx18 pic.twitter.com/Z4arDqoslL— Steve Dagskrá (@stevedagskra) September 16, 2024 „Þó umræðan hafi að mestu verið um golf þá gaf Arnar af sér og sagði að Anfield hefði verið skemmtilegasti völlurinn sem hann hefði spilað á þegar hann lék á Englandi. Gamli Highbury var samt með besta grasið,“ það var eins og billjarðborð sagði þjálfarinn. Einnig lét Arnar þá Andra og Kára heyra að það væri erfitt að loka mótum þegar þeir félagar hikstuðu undir lok hringsins. Hér að neðan má sjá innslag Steve í heild sinni sem og hver fór með sigur af hólmi. Fótbolti Golf Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Stríð Arons Pálmars og Björns Daníels á golfvellinum Aron Pálmarsson og Björn Daníel Sverrisson eru mestmegnis þekktir fyrir afrek sín á handbolta- og fótboltavellinum. 28. ágúst 2024 11:32 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Arnar, þjálfari Víkinga, og Kári, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, voru gestir í þættinum Steve Special sem sýndur var á Youtube-rás Brutta golf. Þátturinn er í umsjón þeirra Vilhjálms Hallssonar og Andra Geirs Gunnarssonar en saman halda þeir úti hinu gríðarlega vinsæla hlaðvarpi Steve dagskrá. Í nýjasta þætti mæta Víkingarnir til leiks í Brautarholtinu ásamt þeim Steve-bræðrum. Spilað var eftir Texas Scramble-fyrirkomulagi þar sem Arnar og Vilhjálmur voru saman í liði gegn þeim Andra og Kára. Þó drengirnir hafi allir sýnt ágætis tilþrif á golfvellinum er ljóst að þeir eru ekki atvinnukylfingar og sveiflurnar eftir því. Einnig mátti heyra alla fjóra reglulega blóta eða biðja almættið um aðstoð. Að taka break-ið út.Þátturinn í heild sinni hér: https://t.co/LvXojcjx18 pic.twitter.com/Z4arDqoslL— Steve Dagskrá (@stevedagskra) September 16, 2024 „Þó umræðan hafi að mestu verið um golf þá gaf Arnar af sér og sagði að Anfield hefði verið skemmtilegasti völlurinn sem hann hefði spilað á þegar hann lék á Englandi. Gamli Highbury var samt með besta grasið,“ það var eins og billjarðborð sagði þjálfarinn. Einnig lét Arnar þá Andra og Kára heyra að það væri erfitt að loka mótum þegar þeir félagar hikstuðu undir lok hringsins. Hér að neðan má sjá innslag Steve í heild sinni sem og hver fór með sigur af hólmi.
Fótbolti Golf Íslenski boltinn Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir Stríð Arons Pálmars og Björns Daníels á golfvellinum Aron Pálmarsson og Björn Daníel Sverrisson eru mestmegnis þekktir fyrir afrek sín á handbolta- og fótboltavellinum. 28. ágúst 2024 11:32 Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Enski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Stríð Arons Pálmars og Björns Daníels á golfvellinum Aron Pálmarsson og Björn Daníel Sverrisson eru mestmegnis þekktir fyrir afrek sín á handbolta- og fótboltavellinum. 28. ágúst 2024 11:32