Fógeti skaut dómara Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2024 09:54 Fógetinn er sagður hafa gengið inn í dómshúsið og skotið dómarann nokkrum sinnum eftir rifrildi. Google maps Fógeti strjálbýllar sýslu í Kentucky í Bandaríkjunum skaut í gær dómara til bana. Fógetinn er sagður hafa gengið inn í klefa dómarans um miðjan dag í gær og skotið hann nokkrum sinnum eftir rifrildi. Skömmu síðar gaf fógetinn sig fram til lögreglu og var handtekinn. Fógetinn heitir Mickey Stines og er 43 ára gamall. Dómarinn hét Kevin Mullins og var 54 ára. Kevin Mullins var 54 ára gamall.AP/Dómstólasýsla Kentucky Í samtali við New York Times segja rannsakendur að fógetinn hafi verið samvinnufús en hann hefur verið ákærður fyrir morð. Meðal þess sem rannsakendur vonast til að geta svarað er um hvað rifrildið sem leiddi til banaslyssins snerist um. Héraðsmiðillinn WBKO News segir að Mullins hafa verið saksóknara áður en hann varð dómari og sem saksóknari hafi hann lagt mikla áherslu á að sækja mál sem tengdust fíkniefnum. Eftir að hann varð dómari vakti það athygli fólks að Mullins lagði áherslu á að senda fíkla í meðferð í stað þess að fangelsa þá. Morðið var framið í Whitesburg í Letcher-sýslu í Kentucky í gær. Um 21.500 manns búa í sýslunni. „Þetta er lítið samfélag og við erum öll í sjokki,“ sagði Matt Gayheart, frá ríkislögreglu Kentucky á blaðamannafundi í gær. Fyrst eftir að skothríðin heyrðist í dómshúsinu óttuðust íbúar að vopnaður maður væri á ferðinni um bæinn og var skólum á svæðinu lokað. Lögreglan lýsti því þó fljótt yfir að um einangrað atvik væri að ræða. Bandaríkin Erlend sakamál Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Fleiri fréttir Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Sjá meira
Fógetinn heitir Mickey Stines og er 43 ára gamall. Dómarinn hét Kevin Mullins og var 54 ára. Kevin Mullins var 54 ára gamall.AP/Dómstólasýsla Kentucky Í samtali við New York Times segja rannsakendur að fógetinn hafi verið samvinnufús en hann hefur verið ákærður fyrir morð. Meðal þess sem rannsakendur vonast til að geta svarað er um hvað rifrildið sem leiddi til banaslyssins snerist um. Héraðsmiðillinn WBKO News segir að Mullins hafa verið saksóknara áður en hann varð dómari og sem saksóknari hafi hann lagt mikla áherslu á að sækja mál sem tengdust fíkniefnum. Eftir að hann varð dómari vakti það athygli fólks að Mullins lagði áherslu á að senda fíkla í meðferð í stað þess að fangelsa þá. Morðið var framið í Whitesburg í Letcher-sýslu í Kentucky í gær. Um 21.500 manns búa í sýslunni. „Þetta er lítið samfélag og við erum öll í sjokki,“ sagði Matt Gayheart, frá ríkislögreglu Kentucky á blaðamannafundi í gær. Fyrst eftir að skothríðin heyrðist í dómshúsinu óttuðust íbúar að vopnaður maður væri á ferðinni um bæinn og var skólum á svæðinu lokað. Lögreglan lýsti því þó fljótt yfir að um einangrað atvik væri að ræða.
Bandaríkin Erlend sakamál Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Innlent „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Fleiri fréttir Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Óttast að átök verði að stóru stríði Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Sjá meira