Seldu Kolbeini Sigþórs og keyptu í miðbænum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. september 2024 16:05 Einar Örn Benediktsson Hjónin Einar Örn Benediktsson, listamaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Besta flokksins, og Sigrún Guðmundsdóttir dansari, festu kaup á húsi við Suðurgötu 31 í Reykjavík. Hjónin keyptu húsið af dönsku listakonunni Mie Hørlyck Mogensen, fyrrverandi eiginkonu Davíð Helgasonar, auðkýfings og eins stofnanda hugbúnaðafyrirtækisins Unity. Einar og Sigrún greiddu 190 milljónir fyrir húsið og fá það afhent samkvæmt kaupsamningi 1. janúar 2025, eða fyrr. Húsið er 200 fermetrar að stærð og byggt árið 1927 og stendur á 450 fermtra eignarlóð. Eignin skiptist í eldhús, þrjár stofur, og borðstofu, þar sem útgengt er í skjólgóðan suðurgarð. Rishæðin er búin tveimur svefnherbergjum og einu baðherbergi, auk háalofts. Húsið við Suðurgötu rétt norðan við Skothúsveg.Já.is Seldu Kolbeini Sigþórs Nýverið seldu hjónin einbýlishús sitt við Bakkastaði í Grafavogi. Um er að ræða afar fallegt 282 fermetra raðhús með einstöku útsýni til sjávar og fjalla. Húsið var byggt árið 2001 og teiknað af Páli Hjaltasyni arkitekt. Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson keypti húsið af þeim hjónum og greiddi 225 milljónir fyrir. Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira
Hjónin keyptu húsið af dönsku listakonunni Mie Hørlyck Mogensen, fyrrverandi eiginkonu Davíð Helgasonar, auðkýfings og eins stofnanda hugbúnaðafyrirtækisins Unity. Einar og Sigrún greiddu 190 milljónir fyrir húsið og fá það afhent samkvæmt kaupsamningi 1. janúar 2025, eða fyrr. Húsið er 200 fermetrar að stærð og byggt árið 1927 og stendur á 450 fermtra eignarlóð. Eignin skiptist í eldhús, þrjár stofur, og borðstofu, þar sem útgengt er í skjólgóðan suðurgarð. Rishæðin er búin tveimur svefnherbergjum og einu baðherbergi, auk háalofts. Húsið við Suðurgötu rétt norðan við Skothúsveg.Já.is Seldu Kolbeini Sigþórs Nýverið seldu hjónin einbýlishús sitt við Bakkastaði í Grafavogi. Um er að ræða afar fallegt 282 fermetra raðhús með einstöku útsýni til sjávar og fjalla. Húsið var byggt árið 2001 og teiknað af Páli Hjaltasyni arkitekt. Knattspyrnumaðurinn Kolbeinn Sigþórsson keypti húsið af þeim hjónum og greiddi 225 milljónir fyrir.
Hús og heimili Fasteignamarkaður Reykjavík Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Fleiri fréttir Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn Sjá meira