Sonur tilræðismannsins handtekinn vegna barnaníðsefnis Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2024 16:41 Sonur Ryans Routh var handtekinn eftir að hundruð skráa sem innihéldu barnaníðsefni fundust í símum í hans fórum. AP/Hédi Aouidj Oran Routh, sonur Ryan Routh, sem grunaður er um að hafa ætlað að bana Donald Trump á dögunum, var handtekinn í dag. Hann er grunaður um vörslu barnaníðsefni og var handtekinn í kjölfar leitar sem gerð var á heimili hans í Norður-Karólínu. Leitin snerist ekki barnaníðsefni en hald var lagt á snjalltæki og tölvur í hans eigu og fundu rannsakendur hundruð skráa með myndefni af barnaníði, samkvæmt dómskjölum frá Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI), sem AP fréttaveitan vísar í. Skrárnar fundust á tveimur farsímum sem Routh hafði í fórum sínum, samkvæmt frétt ABC News, en um bæði myndir og myndbönd er að ræða. Oran Routh er grunaður um að hafa keypt myndbandið á netinu í sumar og vísa rannsakendur FBI í samskipti hans við annan aðila frá því í júlí. Routh stendur frammi fyrir tveimur ákærum sem snúa að móttöku og vörslu barnaníðsefni. Hann mun mæta fyrir dómara seinna í dag. Ryan Routh, faðir Oran, var handtekinn í Flórída fyrr í þessum mánuði eftir að lífverðir Trump sáu hann með byssu á golfvelli Trump í Virginíu. Hann náði ekki að hleypa af skoti en lífverðirnir skutu á hann og hann flúði en var síðar handtekinn. Hann stendur frammi fyrir ákæru vegna vopnalagabrota en gæti enn verið ákærður fyrir morðtilræði. Nýverið var opinberað að hann sendi vini sínum skilaboð og sagðist ætla að myrða Trump. Bandaríkin Donald Trump Erlend sakamál Tengdar fréttir Ætlaði sér að ráða Trump af dögum Karlmaður sem var handtekinn við golfvöll Donalds Trump fyrr í þessum mánuði skrifaði skilaboð til vinar síns um að hann ætlaði sér að myrða fyrrverandi forsetann. Þá hélt hann lista yfir viðburði þar sem Trump yrði viðstaddur. 23. september 2024 14:18 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira
Leitin snerist ekki barnaníðsefni en hald var lagt á snjalltæki og tölvur í hans eigu og fundu rannsakendur hundruð skráa með myndefni af barnaníði, samkvæmt dómskjölum frá Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI), sem AP fréttaveitan vísar í. Skrárnar fundust á tveimur farsímum sem Routh hafði í fórum sínum, samkvæmt frétt ABC News, en um bæði myndir og myndbönd er að ræða. Oran Routh er grunaður um að hafa keypt myndbandið á netinu í sumar og vísa rannsakendur FBI í samskipti hans við annan aðila frá því í júlí. Routh stendur frammi fyrir tveimur ákærum sem snúa að móttöku og vörslu barnaníðsefni. Hann mun mæta fyrir dómara seinna í dag. Ryan Routh, faðir Oran, var handtekinn í Flórída fyrr í þessum mánuði eftir að lífverðir Trump sáu hann með byssu á golfvelli Trump í Virginíu. Hann náði ekki að hleypa af skoti en lífverðirnir skutu á hann og hann flúði en var síðar handtekinn. Hann stendur frammi fyrir ákæru vegna vopnalagabrota en gæti enn verið ákærður fyrir morðtilræði. Nýverið var opinberað að hann sendi vini sínum skilaboð og sagðist ætla að myrða Trump.
Bandaríkin Donald Trump Erlend sakamál Tengdar fréttir Ætlaði sér að ráða Trump af dögum Karlmaður sem var handtekinn við golfvöll Donalds Trump fyrr í þessum mánuði skrifaði skilaboð til vinar síns um að hann ætlaði sér að myrða fyrrverandi forsetann. Þá hélt hann lista yfir viðburði þar sem Trump yrði viðstaddur. 23. september 2024 14:18 Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Sjá meira
Ætlaði sér að ráða Trump af dögum Karlmaður sem var handtekinn við golfvöll Donalds Trump fyrr í þessum mánuði skrifaði skilaboð til vinar síns um að hann ætlaði sér að myrða fyrrverandi forsetann. Þá hélt hann lista yfir viðburði þar sem Trump yrði viðstaddur. 23. september 2024 14:18