Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. september 2024 17:01 Tónlistarkonan og stjarnan Laufey fer sigurför um heiminn. Rob Kim/Getty Images for The Recording Academy Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir hefur búið sér til fallegt heimili í Los Angeles, þar sem klassísk skandinavísk hönnun mætir hlýlegum og sjarmerandi stíl. Laufey deildi nýverið myndum úr dúkkuhúsinu sínu, eins og hún orðaði það, með fylgjendum sínum á Instagram. Dökkgrá hurð með frönskum gluggum leiðir inn í rúmgott stofurými með aukinni lofthæð og viðarparketi á gólfi. Heimilið ber þess merki að vera í húsi með einstökum arkitektúr, þar sem veglegir gólflistar, bogadregið loft og stæðilegir hurðarkarmar skera sig úr og fanga augað. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Fáguð hönnun og heillandi byggingarstíll Heimilið er innréttað á hlýlegan máta þar sem rómantískur stíll mætir klassískri hönnun sem stendur tímans tönn. Í stofunni má sjá fallegan svartan flygil ásamt bólstruðum leðurbekk sem stela senunni. Ofan á flyglinum má sjá lampann, Flower-pot, í litnum dark plum hannaðan af Verner Panton árið 1968. Sjáskot/lampemesteren.com Hinn klassíska Wassily stól er einnig að finna á heimili Laufeyjar. Stóllinn er eftir Marcel Breuer og var hannaður fyrst 1925. Stóllinn tekur sig vel út í stofunni og gefur rýminu töffaralegt yfirbragð til móts við gamlan byggingarstíl. Cefeo Ítalía.skjáskot Fyrir miðju er hvítur stór sófi og hliðarborð frá þýska framleiðandum ClassiCon. Fyrirtækið einskorðar sig við að framleiða hágæða húsgögn í bæði nútímalegum og klassískum stíl. Borðið er hannað af Eileen Grey árið 1927 og er hæð þess stillanlegt. ClassiCon Eileen borð.Skjáskot/Casa Úr stofunni er gengið inn um bogadregið hurðarop í borðstofuna. Þar sem má sjá veglegt viðarborð og hina klassísku stóla, Y-chair, í sápuborinni eik. Stólarnir eru hannaðir af danska hönnuðinum Hans J. Wegner árið 1949. Fyrir ofan borðið hangir stærðarinnar ljósakróna sem gefur heildarmyndinni ákveðinn lúxusbrag. Stóllinn er hannaður af danska hönnuðuinn Hans J. Wegner árið 1949.Skjáskot/ Tíska og hönnun Hús og heimili Laufey Lín Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Dökkgrá hurð með frönskum gluggum leiðir inn í rúmgott stofurými með aukinni lofthæð og viðarparketi á gólfi. Heimilið ber þess merki að vera í húsi með einstökum arkitektúr, þar sem veglegir gólflistar, bogadregið loft og stæðilegir hurðarkarmar skera sig úr og fanga augað. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Fáguð hönnun og heillandi byggingarstíll Heimilið er innréttað á hlýlegan máta þar sem rómantískur stíll mætir klassískri hönnun sem stendur tímans tönn. Í stofunni má sjá fallegan svartan flygil ásamt bólstruðum leðurbekk sem stela senunni. Ofan á flyglinum má sjá lampann, Flower-pot, í litnum dark plum hannaðan af Verner Panton árið 1968. Sjáskot/lampemesteren.com Hinn klassíska Wassily stól er einnig að finna á heimili Laufeyjar. Stóllinn er eftir Marcel Breuer og var hannaður fyrst 1925. Stóllinn tekur sig vel út í stofunni og gefur rýminu töffaralegt yfirbragð til móts við gamlan byggingarstíl. Cefeo Ítalía.skjáskot Fyrir miðju er hvítur stór sófi og hliðarborð frá þýska framleiðandum ClassiCon. Fyrirtækið einskorðar sig við að framleiða hágæða húsgögn í bæði nútímalegum og klassískum stíl. Borðið er hannað af Eileen Grey árið 1927 og er hæð þess stillanlegt. ClassiCon Eileen borð.Skjáskot/Casa Úr stofunni er gengið inn um bogadregið hurðarop í borðstofuna. Þar sem má sjá veglegt viðarborð og hina klassísku stóla, Y-chair, í sápuborinni eik. Stólarnir eru hannaðir af danska hönnuðinum Hans J. Wegner árið 1949. Fyrir ofan borðið hangir stærðarinnar ljósakróna sem gefur heildarmyndinni ákveðinn lúxusbrag. Stóllinn er hannaður af danska hönnuðuinn Hans J. Wegner árið 1949.Skjáskot/
Tíska og hönnun Hús og heimili Laufey Lín Mest lesið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira