Valsmenn neituðu að veita viðtöl Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2024 21:44 Finnur Freyr Stefánsson stýrði Val til Íslandsmeistaratitils í vor, á Hlíðarenda. vísir/Anton Íslandsmeistarar Vals veittu engin viðtöl eftir tapið gegn Keflavík í kvöld, í Meistarakeppni karla í körfubolta. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og líkt og venja er vildi Andri Már Eggertsson, viðtalsmaður, fá viðtöl við þjálfara bæði Keflavíkur og Vals fyrir leik. Finnur Freyr Stefánsson neitaði hins vegar að gefa viðtal og samkvæmt því sem fram kom hjá Guðmundi Benediktssyni, sem lýsti leiknum, var ástæðan sú að Finnur var ósáttur við að leikurinn færi fram í Blue-höllinni í Keflavík, en ekki á heimavelli Íslandsmeistaranna eins og venja er. Báðir leikirnir í Meistarakeppninni, hjá konunum og körlunum, fóru fram í Keflavík í dag í svokölluðum „tvíhöfða“ á Stöð 2 Sport. Keflavíkurkonur eru ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar og voru á heimavelli í sínum leik, við Þór frá Akureyri sem þó fagnaði sigri í dag. Eftir leik Keflavíkur og Vals í kvöld, sem Keflvíkingar unnu nokkuð örugglega, var enginn fulltrúi Vals til viðtals. Finni Frey hafði verið vísað úr húsi í leiknum, vegna orðaskipta við dómara, en hvorki hann né nokkur af leikmönnum Vals gaf kost á viðtali þegar Andri Már og blaðamaður Vísis föluðust eftir því að leik loknum. Íslandsmeistarar Vals hefja titilvörn sína í Bónus-deildinni næsta föstudagskvöld, þegar þeir sækja Stjörnuna heim, svo fyrsti heimaleikur þeirra á leiktíðinni verður 10. október þegar liðið tekur á móti Þór úr Þorlákshöfn. Keflvíkingar sækja Álftanes heim í fyrstu umferð á fimmtudaginn, þegar keppni í Bónus-deild karla hefst, og sækja svo Hött heim áður en þeir taka á móti Njarðvík 18. október. Bónus-deild karla Valur Keflavík ÍF Tengdar fréttir „Mátti þetta ekki í Þýskalandi“ Bikarmeistarar Keflavíkur tóku á móti Íslandsmeisturum Vals í Blue höllinni í kvöld þar sem Meistari Meistaranna í körfubolta karla fór fram. Það voru Keflvíkingar sem höfðu betur með tíu stiga mun 88-98. 28. september 2024 21:43 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og líkt og venja er vildi Andri Már Eggertsson, viðtalsmaður, fá viðtöl við þjálfara bæði Keflavíkur og Vals fyrir leik. Finnur Freyr Stefánsson neitaði hins vegar að gefa viðtal og samkvæmt því sem fram kom hjá Guðmundi Benediktssyni, sem lýsti leiknum, var ástæðan sú að Finnur var ósáttur við að leikurinn færi fram í Blue-höllinni í Keflavík, en ekki á heimavelli Íslandsmeistaranna eins og venja er. Báðir leikirnir í Meistarakeppninni, hjá konunum og körlunum, fóru fram í Keflavík í dag í svokölluðum „tvíhöfða“ á Stöð 2 Sport. Keflavíkurkonur eru ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar og voru á heimavelli í sínum leik, við Þór frá Akureyri sem þó fagnaði sigri í dag. Eftir leik Keflavíkur og Vals í kvöld, sem Keflvíkingar unnu nokkuð örugglega, var enginn fulltrúi Vals til viðtals. Finni Frey hafði verið vísað úr húsi í leiknum, vegna orðaskipta við dómara, en hvorki hann né nokkur af leikmönnum Vals gaf kost á viðtali þegar Andri Már og blaðamaður Vísis föluðust eftir því að leik loknum. Íslandsmeistarar Vals hefja titilvörn sína í Bónus-deildinni næsta föstudagskvöld, þegar þeir sækja Stjörnuna heim, svo fyrsti heimaleikur þeirra á leiktíðinni verður 10. október þegar liðið tekur á móti Þór úr Þorlákshöfn. Keflvíkingar sækja Álftanes heim í fyrstu umferð á fimmtudaginn, þegar keppni í Bónus-deild karla hefst, og sækja svo Hött heim áður en þeir taka á móti Njarðvík 18. október.
Bónus-deild karla Valur Keflavík ÍF Tengdar fréttir „Mátti þetta ekki í Þýskalandi“ Bikarmeistarar Keflavíkur tóku á móti Íslandsmeisturum Vals í Blue höllinni í kvöld þar sem Meistari Meistaranna í körfubolta karla fór fram. Það voru Keflvíkingar sem höfðu betur með tíu stiga mun 88-98. 28. september 2024 21:43 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
„Mátti þetta ekki í Þýskalandi“ Bikarmeistarar Keflavíkur tóku á móti Íslandsmeisturum Vals í Blue höllinni í kvöld þar sem Meistari Meistaranna í körfubolta karla fór fram. Það voru Keflvíkingar sem höfðu betur með tíu stiga mun 88-98. 28. september 2024 21:43