„Mátti þetta ekki í Þýskalandi“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 28. september 2024 21:43 Hilmar Pétursson er mættur aftur í íslenska körfuboltann, eftir að hafa spilað í Þýskalandi. Keflavík Bikarmeistarar Keflavíkur tóku á móti Íslandsmeisturum Vals í Blue höllinni í kvöld þar sem Meistari Meistaranna í körfubolta karla fór fram. Það voru Keflvíkingar sem höfðu betur með tíu stiga mun 88-98. „Tilfinningin er mjög góð. Ég spilaði hérna 2017, það gleymist oft en jú það er mjög gott að byrja tímabilið svona og setja smá „statement“ fyrir komandi tímabil,“ sagði Hilmar Pétursson „nýr“ leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Keflvíkingar eru stórhuga fyrir komandi átök í vetur og vonast til þess að þetta sé fyrsti titillinn af mörgum. „Já, við setjum stefnuna á að vinna allt sem er í boði og það er gott að fá smá smakk fyrir þessu, smá tilfinningu.“ Keflavík ásamt Val er spáð efstu sætum í spá fyrirliða og þjálfara fyrir komandi tímabil og eru liðin til að vinna. „Engin spurning. Valur var mjög þunnskipað en það má samt ekki vanmeta þá því þeir eru með einn af bestu íslensku kjörnum í deildinni og landsliðsmenn. Það er mjög gott að sigra svona lið og fara með sigur inn í tímabilið.“ Keflvíkingar eru að koma heldur betur vel undan sumrinu og það eru allir ferskir í Keflavík. „Það er bara flott. Það eru allir ferskir og ég þarf að venjast því að skjóta mikið af þriggja stiga því ég mátti það ekki í Þýskalandi en þetta er allt að koma.“ Hilmar Pétursson er ekki í nokkrum vafa um að þetta Keflavíkurlið geti farið alla leið. „Við ætlum bara alla leið, punktur.“ Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Hamar/Þór | Njarðvíkingar á mikilli siglingu Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð Sjá meira
„Tilfinningin er mjög góð. Ég spilaði hérna 2017, það gleymist oft en jú það er mjög gott að byrja tímabilið svona og setja smá „statement“ fyrir komandi tímabil,“ sagði Hilmar Pétursson „nýr“ leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Keflvíkingar eru stórhuga fyrir komandi átök í vetur og vonast til þess að þetta sé fyrsti titillinn af mörgum. „Já, við setjum stefnuna á að vinna allt sem er í boði og það er gott að fá smá smakk fyrir þessu, smá tilfinningu.“ Keflavík ásamt Val er spáð efstu sætum í spá fyrirliða og þjálfara fyrir komandi tímabil og eru liðin til að vinna. „Engin spurning. Valur var mjög þunnskipað en það má samt ekki vanmeta þá því þeir eru með einn af bestu íslensku kjörnum í deildinni og landsliðsmenn. Það er mjög gott að sigra svona lið og fara með sigur inn í tímabilið.“ Keflvíkingar eru að koma heldur betur vel undan sumrinu og það eru allir ferskir í Keflavík. „Það er bara flott. Það eru allir ferskir og ég þarf að venjast því að skjóta mikið af þriggja stiga því ég mátti það ekki í Þýskalandi en þetta er allt að koma.“ Hilmar Pétursson er ekki í nokkrum vafa um að þetta Keflavíkurlið geti farið alla leið. „Við ætlum bara alla leið, punktur.“
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Hamar/Þór | Njarðvíkingar á mikilli siglingu Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð Sjá meira