Lélegasta lið sögunnar: „Augljóslega er þetta ömurlegt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2024 09:46 Það var gríðarlega góð mæting en ekki vildu þó allir láta sjá að þeir hefðu verið á staðnum þegar White Sox yrðu lélegasta lið í sögu MLB. Justin Casterline/Getty Images Chicago White Sox er nú lélegasta lið sögunnar í MLB-deildinni í hafnabolta eftir að hafa tapað 121 leik á tímabilinu. Ekkert lið hefur átt vera tímabil í deildinni eins og við þekkjum hana núna. Áfanginn var tryggður eftir 4-1 tap gegn Detroit Tigers. Alls hefur liðið nú spilað 160 leiki á tímabilinu, unnið 39 og tapað 121. „Þetta er ekki tímabilið sem við vildum,“ sagði Grady Sizemore eftir tapið gegn Detroit. Sizemore var tímabundið ráðinn þjálfari liðsins eftir að Pedro Grifol var rekinn í ágúst. „Þetta er augljóslega ömurlegt,“ sagði kastarinn Garrett Crochet eftir tapið. Um síðustu helgi jafnaði liðið met New York Mets frá 1962 þegar það tapaði sínum 120. leik á tímabilinu. Ótrúlegt en satt þá mætti gríðarlegur fjöldi á næstu leiki liðsins til að sjá það verða tryggja nafnbótina „lélegasta lið sögunnar.“ White Sox unnu hins þrjá leiki í röð gegn Los Angeles Angels en tapaði á endanum fyrir Detroit og tryggði sér með nafnbótina. Look right here, we’re just going to wipe away your memory… pic.twitter.com/DaPWBU9LWI— Chicago White Sox (@whitesox) September 28, 2024 Liðið er nú lélegasa lið í sögu þeirrar MLB-deildar sem við þekkjum í dag. Árið 1899 töpuðu Cleveland Spiders 134 af 154 leikjum sínum en árið eftir var það sem miðað er við þegar talað er um MLB-deildina í dag. Hafnabolti Tímamót Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira
Áfanginn var tryggður eftir 4-1 tap gegn Detroit Tigers. Alls hefur liðið nú spilað 160 leiki á tímabilinu, unnið 39 og tapað 121. „Þetta er ekki tímabilið sem við vildum,“ sagði Grady Sizemore eftir tapið gegn Detroit. Sizemore var tímabundið ráðinn þjálfari liðsins eftir að Pedro Grifol var rekinn í ágúst. „Þetta er augljóslega ömurlegt,“ sagði kastarinn Garrett Crochet eftir tapið. Um síðustu helgi jafnaði liðið met New York Mets frá 1962 þegar það tapaði sínum 120. leik á tímabilinu. Ótrúlegt en satt þá mætti gríðarlegur fjöldi á næstu leiki liðsins til að sjá það verða tryggja nafnbótina „lélegasta lið sögunnar.“ White Sox unnu hins þrjá leiki í röð gegn Los Angeles Angels en tapaði á endanum fyrir Detroit og tryggði sér með nafnbótina. Look right here, we’re just going to wipe away your memory… pic.twitter.com/DaPWBU9LWI— Chicago White Sox (@whitesox) September 28, 2024 Liðið er nú lélegasa lið í sögu þeirrar MLB-deildar sem við þekkjum í dag. Árið 1899 töpuðu Cleveland Spiders 134 af 154 leikjum sínum en árið eftir var það sem miðað er við þegar talað er um MLB-deildina í dag.
Hafnabolti Tímamót Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sport Fleiri fréttir Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Sjá meira