Lélegasta lið sögunnar: „Augljóslega er þetta ömurlegt“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2024 09:46 Það var gríðarlega góð mæting en ekki vildu þó allir láta sjá að þeir hefðu verið á staðnum þegar White Sox yrðu lélegasta lið í sögu MLB. Justin Casterline/Getty Images Chicago White Sox er nú lélegasta lið sögunnar í MLB-deildinni í hafnabolta eftir að hafa tapað 121 leik á tímabilinu. Ekkert lið hefur átt vera tímabil í deildinni eins og við þekkjum hana núna. Áfanginn var tryggður eftir 4-1 tap gegn Detroit Tigers. Alls hefur liðið nú spilað 160 leiki á tímabilinu, unnið 39 og tapað 121. „Þetta er ekki tímabilið sem við vildum,“ sagði Grady Sizemore eftir tapið gegn Detroit. Sizemore var tímabundið ráðinn þjálfari liðsins eftir að Pedro Grifol var rekinn í ágúst. „Þetta er augljóslega ömurlegt,“ sagði kastarinn Garrett Crochet eftir tapið. Um síðustu helgi jafnaði liðið met New York Mets frá 1962 þegar það tapaði sínum 120. leik á tímabilinu. Ótrúlegt en satt þá mætti gríðarlegur fjöldi á næstu leiki liðsins til að sjá það verða tryggja nafnbótina „lélegasta lið sögunnar.“ White Sox unnu hins þrjá leiki í röð gegn Los Angeles Angels en tapaði á endanum fyrir Detroit og tryggði sér með nafnbótina. Look right here, we’re just going to wipe away your memory… pic.twitter.com/DaPWBU9LWI— Chicago White Sox (@whitesox) September 28, 2024 Liðið er nú lélegasa lið í sögu þeirrar MLB-deildar sem við þekkjum í dag. Árið 1899 töpuðu Cleveland Spiders 134 af 154 leikjum sínum en árið eftir var það sem miðað er við þegar talað er um MLB-deildina í dag. Hafnabolti Tímamót Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Sjá meira
Áfanginn var tryggður eftir 4-1 tap gegn Detroit Tigers. Alls hefur liðið nú spilað 160 leiki á tímabilinu, unnið 39 og tapað 121. „Þetta er ekki tímabilið sem við vildum,“ sagði Grady Sizemore eftir tapið gegn Detroit. Sizemore var tímabundið ráðinn þjálfari liðsins eftir að Pedro Grifol var rekinn í ágúst. „Þetta er augljóslega ömurlegt,“ sagði kastarinn Garrett Crochet eftir tapið. Um síðustu helgi jafnaði liðið met New York Mets frá 1962 þegar það tapaði sínum 120. leik á tímabilinu. Ótrúlegt en satt þá mætti gríðarlegur fjöldi á næstu leiki liðsins til að sjá það verða tryggja nafnbótina „lélegasta lið sögunnar.“ White Sox unnu hins þrjá leiki í röð gegn Los Angeles Angels en tapaði á endanum fyrir Detroit og tryggði sér með nafnbótina. Look right here, we’re just going to wipe away your memory… pic.twitter.com/DaPWBU9LWI— Chicago White Sox (@whitesox) September 28, 2024 Liðið er nú lélegasa lið í sögu þeirrar MLB-deildar sem við þekkjum í dag. Árið 1899 töpuðu Cleveland Spiders 134 af 154 leikjum sínum en árið eftir var það sem miðað er við þegar talað er um MLB-deildina í dag.
Hafnabolti Tímamót Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sir Alex er enn að vinna titla Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Dagskráin: Körfuboltakvöld og risa Íslendingaslagur í Þýskalandi Óttaðist að ánetjast svefntöflum Lærisveinar Mourinho komu til baka en töpuðu svo í vító Danskur fótboltamaður skiptir um landslið „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Tottenham afgreiddi Hollendingana í seinni leiknum Þrenna Bruno sendi Orra og félaga niðurlúta heim frá Old Trafford Albert skoraði og fagnaði í Íslendingaslagnum „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Rómverjar misstu mann af velli á elleftu mínútu og eru úr leik Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Hneykslast á sóðaskap Real stjarnanna Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum Hákon einn sá dýrasti og talinn kosta 6,7 milljarða Myndavél TNT Sports náði tvísnertingunni hjá Julián Alvarez Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti