Stórborgar fílingur í sögufrægu húsi Jóns Davíðs og Birgittu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 30. september 2024 15:31 Jón Davíð og Birgitta hafa komið sér vel fyrir í miðbænum. Jón Davíð Davíðsson athafnamaður og Birgitta Maren Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Kviku banka, hafa sett sögufrægt einbýlishús sitt við Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Þau festu kaup á húsinu í lok árs 2022. Óskað er eftir tilboði í eignina. Húsið var byggt árið 1923 og býr yfir mikilli sögu. Um 1930 var þar meðal annars fyrsta starfrækta reykhúsið í Reykjavík, þar sem Hjalti Lýðsson kaupmaður reykti síld. Seinna meir var húsið notað sem bílaverkstæði og síðar listgallerí. Á undanförnum fjórum árum var húsinu breytt úr iðnaðarhúsi í heillandi sérbýli. Húsið eftir breytingar. Hér má sjá húsið fyrir breytingar. Heillandi hönnun og fagurfræði Eignin er 190 fermetrar að stærð með allt að sex metra lofthæð og 20 fermetra þaksvölum. Það má segja að ákveðinn stórborgar fílingur sé yfir húsinu. Pétur Maack arkitekt sá um endurhönnun hússins þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Heimilið er innréttað í hlýlegum Japandi stíl, þar sem náttúrulegur efniviður, látlaus litapalletta og fagurfræði ræður ríkjum. Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Í eldhúsinu er sérsmíðuð innrétting í hnotu með stein á borðum. Fyrir miðju er vegleg eldhúseyja með góðu skápaplássi og vinnuaðstöðu. Steypt baðkar og náttúruleg birta Úr alrýminu er gengið inn í rúmgóða hjónasvítu með stóru fataherbergi. Inn af herberginu er stórt baðherbergi með steyptu baðkari og og flísalögðum sturtuklefa. Fyrir ofan sturtuna má sjá hringlaga loftglugga sem hleypir náttúrulegri birtu inn í rýmið. Innréttingin er sérsmíðuð úr steini, og áferð hennar myndar skemmtilega andstæðu við veggina sem eru í sinni upprunalegu mynd. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Hús og heimili Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
Húsið var byggt árið 1923 og býr yfir mikilli sögu. Um 1930 var þar meðal annars fyrsta starfrækta reykhúsið í Reykjavík, þar sem Hjalti Lýðsson kaupmaður reykti síld. Seinna meir var húsið notað sem bílaverkstæði og síðar listgallerí. Á undanförnum fjórum árum var húsinu breytt úr iðnaðarhúsi í heillandi sérbýli. Húsið eftir breytingar. Hér má sjá húsið fyrir breytingar. Heillandi hönnun og fagurfræði Eignin er 190 fermetrar að stærð með allt að sex metra lofthæð og 20 fermetra þaksvölum. Það má segja að ákveðinn stórborgar fílingur sé yfir húsinu. Pétur Maack arkitekt sá um endurhönnun hússins þar sem upprunalegur byggingarstíll hefur verið varðveittur með nútímalegum endurbótum. Heimilið er innréttað í hlýlegum Japandi stíl, þar sem náttúrulegur efniviður, látlaus litapalletta og fagurfræði ræður ríkjum. Eldhús, stofa og borðstofa er í opnu og björtu rými með gólfsíðum gluggum. Í eldhúsinu er sérsmíðuð innrétting í hnotu með stein á borðum. Fyrir miðju er vegleg eldhúseyja með góðu skápaplássi og vinnuaðstöðu. Steypt baðkar og náttúruleg birta Úr alrýminu er gengið inn í rúmgóða hjónasvítu með stóru fataherbergi. Inn af herberginu er stórt baðherbergi með steyptu baðkari og og flísalögðum sturtuklefa. Fyrir ofan sturtuna má sjá hringlaga loftglugga sem hleypir náttúrulegri birtu inn í rýmið. Innréttingin er sérsmíðuð úr steini, og áferð hennar myndar skemmtilega andstæðu við veggina sem eru í sinni upprunalegu mynd. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Hús og heimili Reykjavík Fasteignamarkaður Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Fleiri fréttir Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning