Sigursteinn Arndal: FH liðið langt frá sínu besta Þorsteinn Hjálmsson skrifar 3. október 2024 21:33 Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var svekktur eftir leik Vísir/Hulda Margrét Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, var að vonum svekktur eftir sjö marka tap sinna manna gegn Val í kvöld. Lokatölur 23-30 í leik þar sem fyrirliði FH, Aron Pálmarsson, var fjarverandi. „Svekktur, við áttum ekki góðan leik í dag. Valsaranir voru bara betri og því fór sem fór,“ sagði Sigursteinn. Aron meiddist á æfingu og Leonharð lenti í vinnuslysi Aðspurður út í stöðuna á Aroni sem og Leonharð Þorgeiri Harðarsyni, sem báðir voru fjarverandi í kvöld, þá hafði Sigursteinn þetta að segja. „Aron meiddist á æfingu í gær og gat bara ekki spilað frekar en Leonharð, sem að lenti í einhverju vinnuslysi í gær. Það breytir því ekkert að þó að við missum einhverja leikmenn þá verðum við að geta spilað betri leik en við gerðum hér í kvöld. Í kvöld var FH liðið langt frá sínu besta.“ „Við bara gerum of mikið að tæknifeilum, við brennum of mikið af dauðafærum, vörnin var góð í fyrri hálfleik en svo kom kafli í seinni hálfleik þar sem hún stóð ekki og þá verður þetta bil líka til. Ásamt því erum við að klára sóknirnar okkar illa og Valur er það öflugt lið að þeir nýta sér allt svoleiðis.“ Evrópuævintýrið, mögulega án Arons Næsti leikur hjá FH er fyrsti leikur liðsins í Evrópudeildinni þetta tímabilið. Spilar liðið gegn Fenix Toulouse ytra næsta þriðjudag. „Eins og eftir alla leik þá þurfum við að vera gagnrýnir og við förum bara vel yfir okkar leik og söfnum orku og svo förum við til Frakklands á sunnudaginn og við þurfum bara að nýta þessar ferðir vel og samveruna og fara vel yfir okkar leik.“ Sigursteinn var nokkur myrkur í máli þegar hann var inntur eftir svörum hvort Aron Pálmarsson færi með til Frakklands. „Leonharð fer allavega með. Hitt verður bara að koma í ljós,“ sagði Sigursteinn. FH Olís-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Sjá meira
„Svekktur, við áttum ekki góðan leik í dag. Valsaranir voru bara betri og því fór sem fór,“ sagði Sigursteinn. Aron meiddist á æfingu og Leonharð lenti í vinnuslysi Aðspurður út í stöðuna á Aroni sem og Leonharð Þorgeiri Harðarsyni, sem báðir voru fjarverandi í kvöld, þá hafði Sigursteinn þetta að segja. „Aron meiddist á æfingu í gær og gat bara ekki spilað frekar en Leonharð, sem að lenti í einhverju vinnuslysi í gær. Það breytir því ekkert að þó að við missum einhverja leikmenn þá verðum við að geta spilað betri leik en við gerðum hér í kvöld. Í kvöld var FH liðið langt frá sínu besta.“ „Við bara gerum of mikið að tæknifeilum, við brennum of mikið af dauðafærum, vörnin var góð í fyrri hálfleik en svo kom kafli í seinni hálfleik þar sem hún stóð ekki og þá verður þetta bil líka til. Ásamt því erum við að klára sóknirnar okkar illa og Valur er það öflugt lið að þeir nýta sér allt svoleiðis.“ Evrópuævintýrið, mögulega án Arons Næsti leikur hjá FH er fyrsti leikur liðsins í Evrópudeildinni þetta tímabilið. Spilar liðið gegn Fenix Toulouse ytra næsta þriðjudag. „Eins og eftir alla leik þá þurfum við að vera gagnrýnir og við förum bara vel yfir okkar leik og söfnum orku og svo förum við til Frakklands á sunnudaginn og við þurfum bara að nýta þessar ferðir vel og samveruna og fara vel yfir okkar leik.“ Sigursteinn var nokkur myrkur í máli þegar hann var inntur eftir svörum hvort Aron Pálmarsson færi með til Frakklands. „Leonharð fer allavega með. Hitt verður bara að koma í ljós,“ sagði Sigursteinn.
FH Olís-deild karla Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Serbía - Ísland | Taka tvö hjá stelpunum okkar Handbolti Dáður en umdeildur kylfingur látinn Golf Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fótbolti Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Fleiri fréttir Færeysku stelpurnar unnu Spán: Söguleg stund fyrir Færeyjar Serbía - Ísland 27-26 | Hársbreidd frá stigi eftir frábæra endurkomu Leik lokið: Fram-FH 28-30 | Hafnfirðingar unnu meistarana Andri Már tryggði liði sínu jafntefli Þjóðverjar unnu 26 marka stórsigur í næsta leik eftir Íslandsleikinn Ráðherra mættur á HM: „Verður mikil stemning“ „Okkar konur eiga meira skilið“ Ein breyting hjá Íslandi fyrir kvöldið „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ „Ég er með mikla orku“ Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Sjá meira