„Áægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 9. október 2024 21:36 Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur Vísir/Pawel Cieslikiewicz Það var sannkallaður nágrannaslagur í 2. umferð Bónus deildar kvenna þegar Keflavík tók á móti Njarðvík í Blue höllinni í kvöld. Eftir mikinn baráttuleik var það Keflavík sem sigldi fram úr á lokakaflanum og hafði betur 99-79. „Mjög ánægður með sigurinn fyrst og fremst. Að mestu leyti fannst mér spilamennskan bara fín. Hún var ekki gallalaus en ég átti heldur ekkert von á því,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst orka í liðinu og jákvæðni. Mér fannst við leysa betur ýmsar stöður heldur en í síðustu tveimur leikjum. Við nýttum svo tækifærið þegar við náðum að tengja. Við skoruðum góðar körfur og náðum að stoppa strax í kjölfarið og þar byrjaði svolítið að breikka bilið.“ Thelma Dís Ágústsdóttir átti tvo risa þrista í upphafi fjórða leikhluta sem var að einhverju leyti vendipunkturinn í leiknum. „Algjörlega. Hún er auðvitað frábær skotmaður og þetta var mjög kærkomið. Ég er mjög ánægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka. Það var mjög gott og kærkomið. Það hjálpaði okkur auðvitað klárlega.“ Eftir brösótta byrjun á tímabilinu er Keflavík komið á blað og búnar að sækja sinn fyrsta sigur á tímabilinu. „Þetta virkar á mig sem jöfn byrjun þannig að hver sigur skiptir máli. Eins bara fyrir okkur þá er ég bara ánægður stelpnana vegna. Það eru auðvitað ákveðin skörð í okkar liði en við vorum og erum samt bara búin að vera upptekin af því liði sem við erum með núna. Við erum að reyna gera þá leikmenn betri og takast betur á við þau verkefni sem eru framundan. Við teljum að þær verði einfaldlega betri þegar á líður og hópurinn verður þá bara enn sterkari. Ég er mjög ánægður með að vera komin með sigur á töfluna, það er klárt.“ Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Í beinni: Grindavík - Þór Ak. | Þórsarar stefna aftur í bikarúrslit Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Sjá meira
„Mjög ánægður með sigurinn fyrst og fremst. Að mestu leyti fannst mér spilamennskan bara fín. Hún var ekki gallalaus en ég átti heldur ekkert von á því,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfari Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. „Mér fannst orka í liðinu og jákvæðni. Mér fannst við leysa betur ýmsar stöður heldur en í síðustu tveimur leikjum. Við nýttum svo tækifærið þegar við náðum að tengja. Við skoruðum góðar körfur og náðum að stoppa strax í kjölfarið og þar byrjaði svolítið að breikka bilið.“ Thelma Dís Ágústsdóttir átti tvo risa þrista í upphafi fjórða leikhluta sem var að einhverju leyti vendipunkturinn í leiknum. „Algjörlega. Hún er auðvitað frábær skotmaður og þetta var mjög kærkomið. Ég er mjög ánægður með að hún skuli hafa tekið af skarið og látið til sín taka. Það var mjög gott og kærkomið. Það hjálpaði okkur auðvitað klárlega.“ Eftir brösótta byrjun á tímabilinu er Keflavík komið á blað og búnar að sækja sinn fyrsta sigur á tímabilinu. „Þetta virkar á mig sem jöfn byrjun þannig að hver sigur skiptir máli. Eins bara fyrir okkur þá er ég bara ánægður stelpnana vegna. Það eru auðvitað ákveðin skörð í okkar liði en við vorum og erum samt bara búin að vera upptekin af því liði sem við erum með núna. Við erum að reyna gera þá leikmenn betri og takast betur á við þau verkefni sem eru framundan. Við teljum að þær verði einfaldlega betri þegar á líður og hópurinn verður þá bara enn sterkari. Ég er mjög ánægður með að vera komin með sigur á töfluna, það er klárt.“
Bónus-deild kvenna Keflavík ÍF UMF Njarðvík Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Fær enn morðhótanir daglega Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Körfubolti Fleiri fréttir „Ég held við höfum náð að losa okkur við hrollinn“ Í beinni: Grindavík - Þór Ak. | Þórsarar stefna aftur í bikarúrslit Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Óbærileg bið eftir kvöldinu Hvorki sjálfbært né íslenskum körfubolta til bóta Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Martin stigahæstur í stórsigri Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað Sjá meira