Milljónir án rafmagns og nokkrir látnir eftir að Milton gekk á land Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. október 2024 06:53 Þakið á Tropicana Field hreinlega rifnaði af leikvanginum. AP/Tampa Bay Times/Chris Urso Milljónir eru án rafmagns í Flórída og nokkrir látnir eftir að fellibylurinn Milton gekk á land nærri Sarasota í nótt. Yfir 100 heimili eru eyðilögð og þá fór þakið af Tropicana Field, heimavelli hafnaboltaliðsins Tampa Bay Rays. Milton var þriðja stigs fellibylur þegar hann náði landi. Honum hafa fylgt fjöldi hvirfilbylja en einn slíkur varð nokkrum að bana í Spanish Lakes Country Club Village, samfélagi fyrir eftirlaunaþega, í St. Lucie sýslu. UPDATE: About 2 miles south of me this is what Fort Myers Beach looks like right now as Hurricane Milton’s surge comes in. This area can not catch a break after Ian 2 years ago and Helene 2 weeks ago. pic.twitter.com/ZwdcaAhQqR— Brian Krassenstein (@krassenstein) October 9, 2024 Að minnsta kosti 116 hvirfilbyljaviðvaranir hafa verið gefnar út og að sögn ríkisstjórans Ron DeSantis hafa 19 hvirfilbylir verið staðfestir. Avenir neighborhood in Palm Beach Gardens @NWSMiami #florida #milton pic.twitter.com/qnotrsSE27— Brooke Silverang (@WPBF_BROOKE) October 9, 2024 Miklir og sterkir vindar fylgja Milton og mikið regnfall. Sjór hefur gengið yfir þorp við strendur Flórída og þá hafa borgaryfirvöld í St. Petersburg skrúfað fyrir vatn vegna skemmda og fólki verið ráðlagt að sjóða allt neysluvatn þar til annað verður gefið út. OMG. We all had a collected gasp when we saw this from our reporter. The fabric on the roof of Tropicana Field is shredded. #StPete #Milton pic.twitter.com/36UKLO9cK6— Jason Adams (@JasonAdamsWFTS) October 10, 2024 Til stóð að nota Tropicana Field sem neyðarskýli fyrir íbúa og viðragðsaðila en hætt hefur verið við það eftir að þakið hreinlega fauk af leikvanginum. Um tvær milljónir manna eru án rafmagns og allt að 70 prósent íbúa í þeim sýslum þar sem Milton gekk á land. OCT 9 PM: Dr. Michael Brennan provides the latest updates on #Milton from the National Hurricane Center:https://t.co/wt2nrEQYlUFor more detailed forecasts and written text updates, visit https://t.co/dv1LkCViaN— National Hurricane Center (@NWSNHC) October 9, 2024 Fylgjast má með þróun mála í vakt fréttastofunnar: Bandaríkin Fellibylurinn Milton Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Milton var þriðja stigs fellibylur þegar hann náði landi. Honum hafa fylgt fjöldi hvirfilbylja en einn slíkur varð nokkrum að bana í Spanish Lakes Country Club Village, samfélagi fyrir eftirlaunaþega, í St. Lucie sýslu. UPDATE: About 2 miles south of me this is what Fort Myers Beach looks like right now as Hurricane Milton’s surge comes in. This area can not catch a break after Ian 2 years ago and Helene 2 weeks ago. pic.twitter.com/ZwdcaAhQqR— Brian Krassenstein (@krassenstein) October 9, 2024 Að minnsta kosti 116 hvirfilbyljaviðvaranir hafa verið gefnar út og að sögn ríkisstjórans Ron DeSantis hafa 19 hvirfilbylir verið staðfestir. Avenir neighborhood in Palm Beach Gardens @NWSMiami #florida #milton pic.twitter.com/qnotrsSE27— Brooke Silverang (@WPBF_BROOKE) October 9, 2024 Miklir og sterkir vindar fylgja Milton og mikið regnfall. Sjór hefur gengið yfir þorp við strendur Flórída og þá hafa borgaryfirvöld í St. Petersburg skrúfað fyrir vatn vegna skemmda og fólki verið ráðlagt að sjóða allt neysluvatn þar til annað verður gefið út. OMG. We all had a collected gasp when we saw this from our reporter. The fabric on the roof of Tropicana Field is shredded. #StPete #Milton pic.twitter.com/36UKLO9cK6— Jason Adams (@JasonAdamsWFTS) October 10, 2024 Til stóð að nota Tropicana Field sem neyðarskýli fyrir íbúa og viðragðsaðila en hætt hefur verið við það eftir að þakið hreinlega fauk af leikvanginum. Um tvær milljónir manna eru án rafmagns og allt að 70 prósent íbúa í þeim sýslum þar sem Milton gekk á land. OCT 9 PM: Dr. Michael Brennan provides the latest updates on #Milton from the National Hurricane Center:https://t.co/wt2nrEQYlUFor more detailed forecasts and written text updates, visit https://t.co/dv1LkCViaN— National Hurricane Center (@NWSNHC) October 9, 2024 Fylgjast má með þróun mála í vakt fréttastofunnar:
Bandaríkin Fellibylurinn Milton Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira