Tíu létust þegar Milton fór yfir Flórída Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. október 2024 07:05 Hús rifnuðu víða af húsum. AP/Rebecca Blackwell Að minnsta kosti tíu létust þegar fellibylurinn Milton fór yfir Flórída í gær, þar af fimm í samfélagi fyrir eldri borgara í St. Lucie-sýslu, þar sem hvirfilbylur myndaðist áður en Milton gekk á land nærri Sarasota. Þrír létust í Volusia-sýslu og tveir í St. Petersburg. Vindhraði náði allt að 193 km/klst og þá náði áhlaðandi allt að þriggja metra hæð, til að mynda í Sarasota, Fort Myers, Venice og öðrum borgum við ströndina. Himininn varð um tíma fjólublár og bílar, bátar, tré og brak fauk langar vegalengdir. Enn var unnið að björgunaraðgerðum í nótt en að sögn Ron DeSantis, ríkisstjóra Flórída, hafði þá 340 einstaklingum og 49 gæludýrum verið bjargað. Þá var manni komið til hjálpar eftir að bátur hans sökk um það bil 50 kílómetrum frá landi. #Breaking An @USCG Air Station Miami 65 helicopter crew rescued a man clinging to a cooler approximately 30 mi. off Longboat Key. The man was taken to Tampa General Hospital for medical care. Sector St. Pete lost communications w/ the man at approx. 6:45 p.m., Wed. #SAR pic.twitter.com/64wSHuRAeH— USCGSoutheast (@USCGSoutheast) October 10, 2024 Heldur dró úr styrk Milton þegar hann gekk á land og því urðu mannfall og skemmdir ekki jafn miklar og óttast hafði verið. Tryggingafélög hafa þó áætlað að tjón geti numið allt að 60 milljörðum króna en það mun koma í ljós á næstu dögum og vikum. Allt að 3,5 milljónir manna voru án rafmagns þegar mest var en þeim hafði fækkað þegar leið á daginn í gær. Bandaríkin Fellibylurinn Milton Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Sjá meira
Þrír létust í Volusia-sýslu og tveir í St. Petersburg. Vindhraði náði allt að 193 km/klst og þá náði áhlaðandi allt að þriggja metra hæð, til að mynda í Sarasota, Fort Myers, Venice og öðrum borgum við ströndina. Himininn varð um tíma fjólublár og bílar, bátar, tré og brak fauk langar vegalengdir. Enn var unnið að björgunaraðgerðum í nótt en að sögn Ron DeSantis, ríkisstjóra Flórída, hafði þá 340 einstaklingum og 49 gæludýrum verið bjargað. Þá var manni komið til hjálpar eftir að bátur hans sökk um það bil 50 kílómetrum frá landi. #Breaking An @USCG Air Station Miami 65 helicopter crew rescued a man clinging to a cooler approximately 30 mi. off Longboat Key. The man was taken to Tampa General Hospital for medical care. Sector St. Pete lost communications w/ the man at approx. 6:45 p.m., Wed. #SAR pic.twitter.com/64wSHuRAeH— USCGSoutheast (@USCGSoutheast) October 10, 2024 Heldur dró úr styrk Milton þegar hann gekk á land og því urðu mannfall og skemmdir ekki jafn miklar og óttast hafði verið. Tryggingafélög hafa þó áætlað að tjón geti numið allt að 60 milljörðum króna en það mun koma í ljós á næstu dögum og vikum. Allt að 3,5 milljónir manna voru án rafmagns þegar mest var en þeim hafði fækkað þegar leið á daginn í gær.
Bandaríkin Fellibylurinn Milton Veður Náttúruhamfarir Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Innlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Innlent Fleiri fréttir Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Sjá meira