Agüero fór með Barcelona fyrir dómstóla Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. október 2024 18:32 Joan Laporta, forseti Barcelona, sést hér með Sergio Agüero þegar Argentínumaðurinn tilkynnti að hann yrði að setja fótboltaskóna upp á hillu vegna hjartavandamála. Getty/Pedro Salado Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero fór í hart þegar kom að því að innheimta launin sem hann telur að Barcelona skuldi sér. Agüero heldur því fram að Barcelona skuldi sér þrjár milljónir evra eða 450 milljónir króna. Þetta er frá því að félagið sagði upp samningi hans árið 2021. ESPN segir frá. Agüero kom til Barcelona frá Manchester City árið 2021 og gerði tveggja ára samning við spænska félagið. Hann varð hins vegar að setja skóna upp á hillu vegna hjartavandamála sem komu upp í leik á móti Alavés. Agüero tilkynnti það síðan í desember sama ár að hann myndi ekki spila fótbolta framar. Þá gerði sá argentínski starfslokasamning við Barcelona. Leikmaðurinn segir að félagið hafi ekki staðið við sitt og enn standi úti þessar 450 milljónir króna. Dómsmálið kemur fram í ársskýrslu Barclona fyrir 2023-24 en mál Agüero er eitt af níu málaferlum sem Barcelona stendur í samkvæmt henni. Félagið hefur glímt við mikla fjárhagserfiðleika síðustu ár og hefur vegna þeirra þurft að taka erfiðar ákvarðanir. Hvort þær standist allar lög verður að koma í ljós og lögfræðingar spænska félagsins hafa í það minnsta nóg að gera þessa dagana. Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira
Agüero heldur því fram að Barcelona skuldi sér þrjár milljónir evra eða 450 milljónir króna. Þetta er frá því að félagið sagði upp samningi hans árið 2021. ESPN segir frá. Agüero kom til Barcelona frá Manchester City árið 2021 og gerði tveggja ára samning við spænska félagið. Hann varð hins vegar að setja skóna upp á hillu vegna hjartavandamála sem komu upp í leik á móti Alavés. Agüero tilkynnti það síðan í desember sama ár að hann myndi ekki spila fótbolta framar. Þá gerði sá argentínski starfslokasamning við Barcelona. Leikmaðurinn segir að félagið hafi ekki staðið við sitt og enn standi úti þessar 450 milljónir króna. Dómsmálið kemur fram í ársskýrslu Barclona fyrir 2023-24 en mál Agüero er eitt af níu málaferlum sem Barcelona stendur í samkvæmt henni. Félagið hefur glímt við mikla fjárhagserfiðleika síðustu ár og hefur vegna þeirra þurft að taka erfiðar ákvarðanir. Hvort þær standist allar lög verður að koma í ljós og lögfræðingar spænska félagsins hafa í það minnsta nóg að gera þessa dagana.
Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Sjá meira