Sveindís hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Smári Jökull Jónsson skrifar 12. október 2024 17:50 Lineth Beerensteyn fagnar hér marki sínu í leiknum en Glódís Perla og liðsfélagar hennar sjást svekktar í bakgrunninum. Vísir/Getty Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í þýska liðinu Wolfsburg höfðu betur gegn liði Bayern í sannkölluðum Íslendingaslag í þýska boltanum í dag. Þær Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru báðar í algjöru lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu en þær mættust í toppslag í þýsku deildinni í dag. Wolfsburg og Bayern Munchen hafa barist um þýska meistaratitilinn undanfarin ár en Bayern vann titilinn í fyrra eftir spennandi keppni. Fyrir leikinn í dag var Bayern í efsta sæti deildarinnar og hafði unnið alla fimm leiki sína í deildinni til þessa. Wolfsburg var hins vegar í 4. sæti fimm stigum á eftir og þurfti því nauðsynlega að vinna sigur til að missa Bayern ekki átta stig á undan sér. Það tókst Wolfsborg. Þær unnu góðan 2-0 sigur með mörkum frá Vivien Endemann og Lineth Beerensteyn en bæði mörkin. Sveindís Jane kom inn af bekknum í stöðunni 2-0 og fékk gott tækifæri til að innsigla sigur Wolfsburg undir lokin en skaut framhjá markinu. Glódís Perla spilaði allan leikinn í vörn Bayern en þurfti að sætta sig við fyrsta tap liðsins á tímabilinu. Bayern er þó enn í efsta sæti deildarinnar og er einu stigi á undan Leverkusen og tveimur stigum á undan Wolfsburg og Frankfurt. Síðastnefnda liðið getur náð toppsætinu á mánudag vinni það sigur gegn Freiburg. Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Þær Sveindís Jane Jónsdóttir og Glódís Perla Viggósdóttir eru báðar í algjöru lykilhlutverki hjá íslenska landsliðinu í knattspyrnu en þær mættust í toppslag í þýsku deildinni í dag. Wolfsburg og Bayern Munchen hafa barist um þýska meistaratitilinn undanfarin ár en Bayern vann titilinn í fyrra eftir spennandi keppni. Fyrir leikinn í dag var Bayern í efsta sæti deildarinnar og hafði unnið alla fimm leiki sína í deildinni til þessa. Wolfsburg var hins vegar í 4. sæti fimm stigum á eftir og þurfti því nauðsynlega að vinna sigur til að missa Bayern ekki átta stig á undan sér. Það tókst Wolfsborg. Þær unnu góðan 2-0 sigur með mörkum frá Vivien Endemann og Lineth Beerensteyn en bæði mörkin. Sveindís Jane kom inn af bekknum í stöðunni 2-0 og fékk gott tækifæri til að innsigla sigur Wolfsburg undir lokin en skaut framhjá markinu. Glódís Perla spilaði allan leikinn í vörn Bayern en þurfti að sætta sig við fyrsta tap liðsins á tímabilinu. Bayern er þó enn í efsta sæti deildarinnar og er einu stigi á undan Leverkusen og tveimur stigum á undan Wolfsburg og Frankfurt. Síðastnefnda liðið getur náð toppsætinu á mánudag vinni það sigur gegn Freiburg.
Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira