Valskonur taka á móti Íslandsmeisturum Keflavíkur á Stöð 2 Sport en á sama tíma er einnig hægt að fylgjast með nýliðunum í Aþenu og Hamri/Þór eigast við í tímamótaleik í Austurbergi.
Allir leikirnir í þriðju umferð Bónus-deildar kvenna verða svo gerðir upp í Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport.
Stöð 2 Sport
19.15 Valur – Keflavík (Bónus-deild kvenna)
21.10 Bónus Körfuboltakvöld (Bónus-deild kvenna)
Stöð 2 BD
19.15 Aþena – Hamar/Þór (Bónus-deild kvenna)
Stöð 2 Sport 4
03.00 BMW Ladies Championship (LPGA Tour)
Vodafone Sport
00.00 Dodgers – Mets (MLB)