„Við þurfum að sýna Tindastólsorkuna“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 15. október 2024 22:17 Israel Martin er að gera frábæra hluti með kvennalið Tindastóls. vísir / hanna Tindastóll heimsótti Njarðvík á nýjan heimavöll, IceMar-höllina í kvöld þegar 3. umferð Bónus deildar kvenna hóf göngu sína. Það voru nýliðar Tindastóls sem sóttu sterkan sigur 76-77 í spennandi leik. „Þetta var stór sigur fyrir okkur. Hlynur og ég erum að reyna kenna okkar leikmönnum, sérstaklega þeim nýju og heima stelpum að við þurfum að sýna Tindastóls orkuna. Það er okkar einkenni að gefast aldrei upp og við berjumst alltaf fram í lokin.“ Sagði Israel Martin þjálfari Tindastóls eftir sigurinn gegn Njarðvík. Baráttan í liði Tindastóls var frábær og þær gáfust aldrei upp þó svo að það hafi komið slæmur kafli í þriðja leikhluta. Þær settu stór skot undir lokin og snéru leiknum við. „Já Randi [Keonsha Brown] kom hingað til þess. Mér fannst þegar við lentum í villu vandræðum með Paula [Canovas Rojas] og Edyta [Ewa Falenzcyk] fann fyrir einhverju í mjöð þá stigu Brynja [Líf Júlíusdóttir], Klara [Sólveig Björgvinsdóttir] og Inga [Sólveig Sigurðardóttir] upp og skiluðu stóru verki og auðvitað Emma [Katrín Helgadóttir] setti þrista og komast á körfuna. Þó svo það sjáist ekki á stigatöflunni þá voru allar í liðinu með mikilvæg hlutverk.“ Tindastóll var með flottan varnarleik í kvöld og létu Njarðvíkinga vinna fyrir sínum stigum. „Við héldum þeim í 76 stigum sem er mikið. Við létum [Brittany] Dinkins vinna fyrir öllum sínum stigum. Hún skoraði bara 21 stig en er vanalega yfir 30. Varnarlega vorum við með smá breytingar sem virkaði mjög vel en það sem skiptir mestu máli var að við vorum að gera hluti sem við höfum verið að æfa. Við gerum aldrei neitt óútreiknanlegt svo ég er ánægður með að stelpurnar séu að læra og við verðum að njóta þessa sigurs því hann var mjög góður.“ Randi Keonsha Brown var virkilega öflug í liði Tindastóls í fyrri hálfleiknum en það dró aðeins af henni í seinni eða allt fram að fjórða leikhluta þegar hún komst aftur í gírinn. „Já við gáfum henni smá hvíld. Hún kom svo til mín og bað mig um að láta sig fá boltann [í fjórða leikhluta] og sagði hún að þetta væri hennar tími. Hinar stelpurnar gerðu líka virkilega vel svo ég er mjög ánægður.“ Bónus-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira
„Þetta var stór sigur fyrir okkur. Hlynur og ég erum að reyna kenna okkar leikmönnum, sérstaklega þeim nýju og heima stelpum að við þurfum að sýna Tindastóls orkuna. Það er okkar einkenni að gefast aldrei upp og við berjumst alltaf fram í lokin.“ Sagði Israel Martin þjálfari Tindastóls eftir sigurinn gegn Njarðvík. Baráttan í liði Tindastóls var frábær og þær gáfust aldrei upp þó svo að það hafi komið slæmur kafli í þriðja leikhluta. Þær settu stór skot undir lokin og snéru leiknum við. „Já Randi [Keonsha Brown] kom hingað til þess. Mér fannst þegar við lentum í villu vandræðum með Paula [Canovas Rojas] og Edyta [Ewa Falenzcyk] fann fyrir einhverju í mjöð þá stigu Brynja [Líf Júlíusdóttir], Klara [Sólveig Björgvinsdóttir] og Inga [Sólveig Sigurðardóttir] upp og skiluðu stóru verki og auðvitað Emma [Katrín Helgadóttir] setti þrista og komast á körfuna. Þó svo það sjáist ekki á stigatöflunni þá voru allar í liðinu með mikilvæg hlutverk.“ Tindastóll var með flottan varnarleik í kvöld og létu Njarðvíkinga vinna fyrir sínum stigum. „Við héldum þeim í 76 stigum sem er mikið. Við létum [Brittany] Dinkins vinna fyrir öllum sínum stigum. Hún skoraði bara 21 stig en er vanalega yfir 30. Varnarlega vorum við með smá breytingar sem virkaði mjög vel en það sem skiptir mestu máli var að við vorum að gera hluti sem við höfum verið að æfa. Við gerum aldrei neitt óútreiknanlegt svo ég er ánægður með að stelpurnar séu að læra og við verðum að njóta þessa sigurs því hann var mjög góður.“ Randi Keonsha Brown var virkilega öflug í liði Tindastóls í fyrri hálfleiknum en það dró aðeins af henni í seinni eða allt fram að fjórða leikhluta þegar hún komst aftur í gírinn. „Já við gáfum henni smá hvíld. Hún kom svo til mín og bað mig um að láta sig fá boltann [í fjórða leikhluta] og sagði hún að þetta væri hennar tími. Hinar stelpurnar gerðu líka virkilega vel svo ég er mjög ánægður.“
Bónus-deild kvenna Tindastóll Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sjá meira