Ísak reiddist dómaranum og lagði þá bara upp mark í staðinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2024 12:59 Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar í Fortuna Düsseldorf hðfðu ástæðu til að fagna í dag. Getty/Daniel Löb Ísak Bergmann Jóhannesson félagar í Düsseldorf eru áfram í toppsæti þýsku b-deildarinnar eftir 3-0 útisigur á Regensburg í dag. Íslenski miðjumaðurinn var að venju í byrjunarliðinu og lagði upp fyrsta mark liðsins. Düsseldorf hefur unnið sex af níu leikum og aðeins tapað einu sinni. Það skilar liðinu, eins og er, fjögurra stiga forskoti á toppnum. Með sama áframhaldi er liðið á leiðinni upp í þýsku bundesliguna í vor. Ísak Bergmann fékk gula spjaldið fyrir að rífa kjaft við dómarann á 43. mínútu. Ísak notaði pirringinn út í dómarann hins vegar á réttan hátt því hann var búinn að leggja upp mark mínútu síðar. Ísak tók þá frábæra hornspyrnu beint á kollinn á Tim Oberdorf sem skoraði með skalla. Düsseldorf innsiglaði síðan sigurinn með marki frá Dawid Kownacki níu mínútum fyrir leikslok. Ísak var tekinn af velli fimm mínútum fyrir leikslok. Vincent Vermeij skoraði þriðja markið úr vítaspyrni á lokamínútu leiksins. Düsseldorf endaði leikinn ellefu á móti níu mönnum eftir tvö rauð spjöld hjá leikmönnum Regensburg undir lokin. Þýski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Íslenski miðjumaðurinn var að venju í byrjunarliðinu og lagði upp fyrsta mark liðsins. Düsseldorf hefur unnið sex af níu leikum og aðeins tapað einu sinni. Það skilar liðinu, eins og er, fjögurra stiga forskoti á toppnum. Með sama áframhaldi er liðið á leiðinni upp í þýsku bundesliguna í vor. Ísak Bergmann fékk gula spjaldið fyrir að rífa kjaft við dómarann á 43. mínútu. Ísak notaði pirringinn út í dómarann hins vegar á réttan hátt því hann var búinn að leggja upp mark mínútu síðar. Ísak tók þá frábæra hornspyrnu beint á kollinn á Tim Oberdorf sem skoraði með skalla. Düsseldorf innsiglaði síðan sigurinn með marki frá Dawid Kownacki níu mínútum fyrir leikslok. Ísak var tekinn af velli fimm mínútum fyrir leikslok. Vincent Vermeij skoraði þriðja markið úr vítaspyrni á lokamínútu leiksins. Düsseldorf endaði leikinn ellefu á móti níu mönnum eftir tvö rauð spjöld hjá leikmönnum Regensburg undir lokin.
Þýski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira