Óvíst um endanleg úrslit varðandi Evrópustefnu Moldóvu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. október 2024 07:48 Sandu þegar hún greiddi atkvæði í gær. AP/Vadim Ghirda Um helmingur kjósenda í Moldóvu vill ganga í Evrópusambandið, ef marka má niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu sem gengið var til í gær, þegar 97,66 prósent atkvæða hafa verið talin. Enn er óvíst um endanleg úrslit þar sem enn á eftir að telja utankjörfundaratkvæði. Gengið var til atkvæðagreiðslunnar samhliða fyrri umferð forsetakosninga, þar sem Maia Sandu, sitjandi forseti, hlaut um 38 prósent atkvæða. Úrslit bæði atkvæðagreiðslunnar og forsetakosninganna eru nokkur vonbrigði fyrir Sandu, sem er Evrópusinni og hefur barist fyrir aðild að ESB. Skoðanakannanir höfðu gefið til kynna að um það bil 60 prósent þjóðarinnar væri fylgjandi aðild og vildi gera nauðsynlegar stjórnarskrárbreytingar. Þá bentu þær til þess að Sandu hefði öruggt forskot á helsta keppninaut sinn, Alexandr Stoianoglo, sem er hliðhollur Rússum. Úrslitin þýða hins vegar að Sandu þarf að mæta Stoianoglu í annarri umferð. Stjórnvöld í Moldóvu hafa sveiflast á milli nánara samstarfs við Evrópu annars vegar og hollustu við Rússland hins vegar frá því að Sovétríkin liðu undir lok. Sandu, sem var kjörinn forseti 2020, hefur talað fyrir Evrópusambandsaðild, ekki síst eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Sandu, og aðrir ráðamenn í Moldóvu, hafa fordæmt meint inngrip Rússa í kosningarnar í landinu og sakað glæpahópa um að reyna að grafa undan hinu lýðæðislega ferli. Stjórnvöld í Moskvu eru sögð hafa fjármagnað stjórnarandstöðuhópa og „keypt“ atkvæði, svo eitthvað sé nefnt. Moldóva hóf aðildarviðræður í júní síðastliðnum en miklar efasemdir eru um getu landsins til að uppfylla aðildarskilyrðin. Moldóva Evrópusambandið Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira
Enn er óvíst um endanleg úrslit þar sem enn á eftir að telja utankjörfundaratkvæði. Gengið var til atkvæðagreiðslunnar samhliða fyrri umferð forsetakosninga, þar sem Maia Sandu, sitjandi forseti, hlaut um 38 prósent atkvæða. Úrslit bæði atkvæðagreiðslunnar og forsetakosninganna eru nokkur vonbrigði fyrir Sandu, sem er Evrópusinni og hefur barist fyrir aðild að ESB. Skoðanakannanir höfðu gefið til kynna að um það bil 60 prósent þjóðarinnar væri fylgjandi aðild og vildi gera nauðsynlegar stjórnarskrárbreytingar. Þá bentu þær til þess að Sandu hefði öruggt forskot á helsta keppninaut sinn, Alexandr Stoianoglo, sem er hliðhollur Rússum. Úrslitin þýða hins vegar að Sandu þarf að mæta Stoianoglu í annarri umferð. Stjórnvöld í Moldóvu hafa sveiflast á milli nánara samstarfs við Evrópu annars vegar og hollustu við Rússland hins vegar frá því að Sovétríkin liðu undir lok. Sandu, sem var kjörinn forseti 2020, hefur talað fyrir Evrópusambandsaðild, ekki síst eftir að Rússar réðust inn í Úkraínu. Sandu, og aðrir ráðamenn í Moldóvu, hafa fordæmt meint inngrip Rússa í kosningarnar í landinu og sakað glæpahópa um að reyna að grafa undan hinu lýðæðislega ferli. Stjórnvöld í Moskvu eru sögð hafa fjármagnað stjórnarandstöðuhópa og „keypt“ atkvæði, svo eitthvað sé nefnt. Moldóva hóf aðildarviðræður í júní síðastliðnum en miklar efasemdir eru um getu landsins til að uppfylla aðildarskilyrðin.
Moldóva Evrópusambandið Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Fleiri fréttir Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Sjá meira